- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi skoraði 16 mörk – Magdeburg með fjögurra stiga forystu

Ómar Ingi Magnússon sýndi stórbrotna frammistöðu með SC Magdeburg í dag þegar hann skoraði 16 mörk í 30:28, sigri Magdeburg á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann geigaði aðeins á fjórum skotum. Sjö marka sinna...

Komu Skjern í opna skjöldu – Fredericia tapaði fyrsta úrslitaleiknum

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg lagði Skjern í fyrri viðureign liðanna um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 35:31. Leikurinn fór fram í Skjern. Liðin leiða saman kappa sína á ný á miðvikudaginn í Esbjerg. Sigurinn er enn áhugaverðari í ljósi...

Frábær árangur hjá Ægi – koma heim með brons

Handknattleikslið frá Ægi í Vestmannaeyjum vann í dag til bronsverðlauna á Norðurlandamóti Special Olympics sem fram fer í Frederikshavn í Danmörku. Ægisliðið vann úrslitaleikinn um bronsið, 4:3. Að sögn Bergvins Haraldssonar þjálfara liðsins lék Ægisliðið níu leiki á mótinu. Fyrir...

Hef hreinlega ekki ennþá áttað mig á þessu öllu

„Ég held að ég hafi hreinlega ekki áttað mig fullkomlega á þessu ennþá, en svo sannarlega er þetta stórkostlegt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í morgun þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans, daginn eftir...
- Auglýsing-

Þrír úr Evrópuliði Vals halda ekki áfram með liðinu

Hið minnst þrír af leikmönnum Valsliðsins sem varð Evrópubikarmeistari í handknattleik karla í gær verða ekki með liðinu á næsta keppnistímabili, Alexander Örn Júlíusson, Benedikt Gunnar Óskarsson og Vignir Stefánsson. Benedikt Gunnar flytur til Þrándheims í sumar og gengur til...

Myndskeið: Vítakeppnin um Evrópugullið

Gríðarleg spenna var í loftinu í keppnishöllinni í Aþenu þegar úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign Vals og Olympiacos í síðari úrslitaleiknum um Evrópubikarinn í handknattleik. Staðan var jöfn eftir tvo sextíu mínútna leiki, 57:57. Valur vann vítakeppnina, 5:4,...

Dagskráin: Hvort liðið tekur frumkvæði?

Í kvöld fer fram þriðja viðureign FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Að þessu sinni reyna liðin með sér í Kaplakrika og verður hafist handa við að etja kappi klukkan 19.40. Hvort lið hefur einn vinning. Afturelding...

Molakaffi: Sigvaldi, spenna í Sviss, Tumi, Sveinbjörn, Ólafur, Hákon

Æsipenna var í annarri viðureign Kolstad og Elverum í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær. Elverum vann, 41:40, eftir tvær framlengingar á heimavelli. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Leikið verður til þrautar...
- Auglýsing-

Allan er fyrsti færeyski Evrópumeistarinn

Ekki aðeins kætast Íslendingar yfir sigri Vals í Evrópubikarkeppninni og þeirri staðreynd að í fyrsta sinn vinnur íslenskt félagslið Evrópukeppni félagsliða heldur eru Færeyingar einnig í sjöunda himni yfir að hafa eignast sinn fyrsta Evrópumeistara í handknattleik. Allan Norðberg leikmaður...

Díana Dögg kvaddi með sigri og áframhaldandi veru í efstu deild

Díana Dögg Magnúsdóttir kveður BSV Sachsen Zwickau í efstu deild þýska handknattleiksins eftir að liðið vann öruggan sigur á HSG Bad Wildungen Vipers, 34:26, í síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í dag. BSV Sachsen Zwickau varð að vinna leikinn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18329 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -