Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Hættur í stjórn HSÍ vegna samnings við Arnarlax
Davíð Lúther Sigurðsson staðfestir í samtali við Heimildina að hann hafi sagt sig úr stjórn Handknattleikssamabands Íslands, HSÍ, á miðvikudaginn. Ástæða úrsagnarinnar er samningur sem HSÍ gerði við Arnarlax og greint var frá í vikunni. Samningurinn hefur víða fallið...
Fréttir
Myndskeið – samantekt: Selfoss – Haukar
Selfoss lagði Hauka, 30:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í gærkvöld. Þetta var annnar sigur Selfyssinga í Olísdeildinni á leiktíðinni og um leið fjórði tapleikur Hauka í röð.Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika
„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
A-landslið kvenna
Fyrsti landsleikurinn og fyrsta landsliðsmarkið
Tveir leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik, Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi, náðu í gær áfanga á ferli sínum með landsliðinu þegar leikið var við pólska landsliðið í fyrstu umferð Póstbikarmótsins, Posten Cup, í Noregi í Boligpartner Arena í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Arnór, Ólafur, Þorgils, Haukur, Bjarki,
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar SC DHfK Leipzig gerði jafntefli við Bergischer HC, 31:31, í Uni-Halle heimavelli Bergischer HC í gærkvöld en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó jafnaði...
Efst á baugi
Grill 66karla: Enginn vafi í Fjölnishöllinni
Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í kvöld í upphafsleik 8. umferðar Grill 66-deildar karla, 29:21. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan í hálfleik var 17:7. Fjölnir komst því upp að hlið Þórs með 11 stig í annað af...
Fréttir
Þetta er bara drullu pirrandi
„Þetta er bara drullu pirrandi,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir tap fyrir HK, 28:27, í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Með þessum úrslitum er Stjarnan næst neðst í deildinni, aðeins stigi fyrir ofan...
Fréttir
10. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan
Tíunda umferð í Olísdeild karla hófst á þriðjudagskvöld og var framhaldið á miðvikudag og lauk í kvöld fimmtudag. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum:Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stigMyndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“Hrikalega...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér
„Ég held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK með sigurbros á vör þegar handbolti.is hitti hann eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuleik í Olísdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Vísaði...
Fréttir
Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki
Enn meiri spenna hljóp í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar tveir síðustu leikir 10. umferðar fóru fram. Neðsta lið deildarinnar, Selfoss, gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í Sethöllinni á Selfossi, 30:28. Þetta var fjórði tapleikur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16649 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -