- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Síðasta sókn Aftureldingar í Mýrinni

https://www.youtube.com/watch?v=1zVPikJ7_g0 Í stöðunni 26:25 fyrir Stjörnuna fékk Afturelding boltann þegar hálf mínúta var eftir í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir leikhlé 19 sekúndum fyrir leikslok freistuðu leikmenn Aftureldingar þess að jafna metin. Allt...

Oddaleikur að Varmá á þriðjudagskvöld eftir háspennu

Stjarnan krækti í oddaleik við Aftureldingu í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með því að vinna Mosfellinga, 27:25, í Heklu-höllinni í dag. Oddaleikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöld. Leikurinn í dag var að mörgu...

Myndskeið: Spiluðum bara fínt og unnum

https://www.youtube.com/watch?v=6TTitF0cp_A „Við spiluðum bara fínt og unnum þetta,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir að Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með öðrum stórsigri á Fram í röð í átta liða...

Enginn vafi í Lambhagahöllinni

Valur er kominn í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir annan öruggan sigur á vængbrotnu Framliði, 36:24, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag. Valur hafði fimm marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:13. Samanlagt vann Valur leikina tvo með...
- Auglýsing-

U20 ára landsliðið með heimaliðinu og Afríkumeisturunum í riðli á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, dróst í riðil með Afríkumeisturum Angóla, Norður Makedóníu og Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. til 30. júní í sumar. Dregið...

Dagskráin: Komast Valur og Afturelding áfram eða kemur til oddaleikja?

Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag með tveimur viðureignum. Valur sækir Fram heim í Lambhagahöllina klukkan 14 og tveimur stundum síðar eigast við Stjarnan og Afturelding í Mýrinni í Garðabæ. Valur og Afturelding unnu í...

Hákon og félagar lögðu toppliðið

Hákon Daði Styrmisson og félagar hans í Eintracht Hagen gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið 2. deildar þýska handknattleiksins, Potsdam, 37:33, á heimavelli í gær. Potsdam-liðið hefur farið mikinn í deildinni í vetur og hafði aðeins tapað...

Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, miðaverð, Hannes, Viktor, Donni, Darri, Grétar

Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann í gær nauðsynlegan sigur til að halda í vonina um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Fredericia HK vann GOG á útivelli, 29:27, eftir að hafa verið undir, 13:10, að...
- Auglýsing-

ÍBV var númeri of stórt fyrir ÍR-inga

Marta Wawrzykowska og samherjar hennar í ÍBV tóku frumkvæðið í rimmu sinni við ÍR með öruggum sigri, 30:20, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Wawrzykowska sýndi enn einu sinni að hún...

Þórsarar knúðu fram oddaleik – Kristján Páll var frábær

Þórsarar knúðu fram oddaleik í undaúrslitarimmu sinni og Harðar í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þórsarar lögðu Harðaringa, 31:26, í Höllinni á Akureyri eftir að hafa leikið afar vel í síðari hálfleik. Oddaleikur liðanna verður á Ísafirði á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -