Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Færeyingar eru með flott lið sem verður spennandi að fást við

„Þeir koma inn með nokkrar áherslubreytingar sem mér líst vel. Hinsvegar eru þeir ekki að umturna neinu en ná að setja sinn svip á þetta sem er skiljanlegt með nýjum mönnum,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik...

Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...

Molakaffi: Danir, Norðmenn og fleiri, Motherwell, Halldór

Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...

Myndskeið: Hver vann spurningakeppnina eftir bráðabana?

Landslið Íslands og Færeyja mætast í tveimur vináttulandsleikjum í handknattleik karla í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. Báðar viðureignir verður sendar út í opinni dagskrá á aðalrás Sjónvarps Símans.Í tilefni þess þá mættust landsliðsmennirnir Bjarki Már...
- Auglýsing-

Vörnin small loksins undir lokin

„Í lokin small loksins vörnin hjá okkur og þá skiluðu hraðaupphlaupin sér um leið,“ sagði glaðbeitt Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals og væntanlegur HM-fari þegar handbolti.is hitti hana eftir sigur Vals á Fram í Úlfarsárdal í kvöld, 26:21, í...

Kannski misstum við aðeins einbeitinguna

„Mér fannst við vera með nægan kraft allan leikinn en því miður þá voru síðustu 10 mínúturnar svolítið stöngin út hjá okkur. Kannski misstum við aðeins einbeitinguna. Til dæmis áttum við tvö stangarskot í jafnri stöðu og Valur svaraði...

Sigurmark Hauka á elleftu stundu – Valur öflugri í lokin – úrslit og staðan

Kapphlaup Hauka og Vals um efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik hélt áfram í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína í upphafsleikjum 8. umferðar. Haukar skoruðu þrjú síðustu mörkin á heimavelli og lögðu Stjörnuna, 25:24. Sara Katrín Gunnarsdóttir...

Allir sterkustu leikmenn Færeyinga mæta Íslendingum

Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen þjálfarar færeyska karlalandsliðsins hafa valið 20 leikmenn til æfinga og síðan til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Allir öflugustu leikmenn Færeyinga eru í hópnum en þeir taka þátt...
- Auglýsing-

Leikjavakt: Tveir hörkuleikir í 8. umferð

Tveir leikir fara fram í 8. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram mætir Val í Úlfarsárdal og Haukar taka á móti Stjörnunni á Ásvöllum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og uppfærir stöðuna í...

Þorsteinn Leó sagður vera undir smásjá Porto

Stórskytta Aftureldingar og landsliðsmaður, Þorsteinn Leó Gunnarsson, er sagður verið undir smásjá portúgalska meistaraliðsins Porto og reyndar gott betur en það því hann hefur heimsótt félagið og rætt við stjórnendur þess. Frá þessu segir Arnar Daði, Sérfræðingurinn og umsjónamaður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16799 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -