Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Áfram bikarkeppni – síðasti í Grill66
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld. Ekki vantaði spennuna í leikina í gærkvöld og var m.a. einn tvíframlengdur og leiddur loks til lykta í vítakeppni.Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld. Olísdeildarliðin ÍR...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Sigvaldi, Janus, Grétar, Elín Jóna, Asíukeppni, Bardou
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg tapaði fyrir THW Kiel, 30:26, í 10. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikið var í Álaborg. Kristian Bjørnsen var markahæstur hjá Aalborg með átta mörk....
Efst á baugi
Stjarnan, Afturelding og Fram áfram – úrslit og markaskor
Stjarnan komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í karlaflokki eftir nauman sigur á FH, 24:23, í Kaplakrika. FH-ingar voru nánast hársbreidd frá að krækja í framlengingu en Einar Bragi Aðalsteinsson átti þrumuskot sem hafnaði í þverslá...
Efst á baugi
Þyri Erla og Óðinn Freyr best hjá Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir hélt uppskeruhátíð sína í kvöld en á henni voru afhentar viðurkenningar til íþróttafólks félagsins sem skarað hefur framúr á árinu. Á hátíðinni voru Þyri Erla Sigurðardóttir og Óðinn Freyr Heiðmarsson valið handboltakona og handboltakarl Fjölnis 2022.„Þyri Erla...
Efst á baugi
Haukar fyrstir í átta liða úrslit
Haukar urðu fyrstir til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik er þeir lögðu Víkinga með fimm marka mun, 32:27, í Safamýri í kvöld. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna....
Fréttir
Elvar Örn var að vanda atkvæðamikill
MT Melsungen, með þá Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, vann öruggan sigur á GWD Minden á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:28. Melsungen er þar með áfram í áttunda sæti deildarinnar en...
Fréttir
Bjarki Már með fjögur í Búkarest
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í kvöld fyrir Veszprém þegar liðið gerði jafntefli við Dinamo Búkarest, 31:31, í viðureign liðanna í 10. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Mamdouh Ashem Shebib jafnaði metin fyrir Dinamo þegar...
Efst á baugi
Jónatan Þór er ákveðinn í hætta með KA
Þjálfari karlaliðs KA, Jónatan Þór Magnússon, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins í lok leiktíðar í vor. Akureyri.net segir frá þessu í dag samkvæmt heimildum. Þar segir ennfremur að Jónatan Þór hafi tilkynnt stjórn handknattleiksdeildar KA að hann ætli...
Efst á baugi
Myndskeið: Stórkostleg samvinna Björgvins og Stivens
Frábært mark Stivens Tobar Valencia eftir hraðaupphlaup í fyrri hálfleik gegn sænska meistaraliðinu Ystads í Origohöllinni á þriðjudagskvöld er á meðal fimm flottustu marka sem skoruðu voru í sjöttu umferðar Evrópudeildar í handknattleik samkvæmt samantekt Handknattleikssambands Evrópu.Mörkin fimm má...
Efst á baugi
Myndskeið: Ómar og Gísli voru allt í öllu í París
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöld þegar þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Paris Saint-Germain (PSG) í 10. umferð Meistaradeildar Evrópu, 37:33, París. PSG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.M.a. skoraði Ómar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14196 POSTS
0 COMMENTS