- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrri undanúrslitaleikur Vals verður á heimavelli

Rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare bíður Valsmanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Fyrri viðureign liðanna verður á heimavelli Vals laugardaginn 20. apríl eða daginn eftir. Síðari viðureigninni í Baia Mare í Rúmeníu viku síðar. CS Minaur Baia Mare...

Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópu

Valur er kominn í undanúrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa lagt rúmenska liðið CSA Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld, 36:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur mætir öðru rúmensku liði, CS...

Nú er komið að því

„Það er mikilvægt að fá þessa aukaviku saman til undirbúnings þótt ekki séum við allar og þær vanti sem leika erlendis. Það er alltaf gaman með landsliðinu og við njótum þess að vinna saman og bæta okkar leik,“ sagði...

Ekkert verður gefið eftir í 123. Evrópuleik Vals

Bikarmeistarar Vals mæta rúmenska liðinu Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mætast liðin í N1-höll Valsmanna á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18. Valur vann fyrri viðureignina...
- Auglýsing-

Staðráðin í að tryggja okkur sæti í lokakeppni EM

„Það er alltaf gaman að koma saman og hefja undirbúning fyrir næsta verkefni,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is en framundan hjá landsliðinu eru tveir síðustu leikir undankeppni Evrópumótsins 2024, gegn Lúxemborg ytra 3....

Molakaffi: Grétar, Viktor, Donni, Jacobsen, Nilsson, Rúnar, Gurbindo

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, þar af tvö vítaköst, þegar lið hans Sélestat vann Massy, 31:26, í næst efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari lék aðeins hluta leiksins því hann var með hlutfallsmarkvörslu upp á 42%. Sélestat ...

Orri Freyr og Stiven eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar

Landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia komust báðir áfram með liðum sínum í átta liða úrslit í portúgölsku bikarkeppninni í handknatteik í kvöld. Orri Freyr og liðsmenn Sporting unnu Nazaré Fuas AC, 41:23, á heimavelli. Orri Freyr...

EM 2024 hefur verið markmið okkar í þrjú ár

„Þessi aukavika sem við náðum eftir að Olísdeildinni lauk og fram á helgina er mjög mikilvæg fyrir okkur, ekki síst til þess að vinna í ákveðnum atriðum eins og varnarleik sem ekki er hægt að leggja nægan tíma í...
- Auglýsing-

Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa

„Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa,“ sagði Steinunn Björnsdóttir glöð í bragði við handbolta.is á þriðjudaginn þegar hún var að hefja æfingu með íslenska landsliðinu í handknattleik sem býr sig undir leikinn við Lúxemborg og...

Langaði í meiri áskorun – rétt að stíga næsta skref á ferlinum

„Fyrst og fremst breyti ég til af því að mig langaði í meiri áskorun, komast í betra lið og spila um eitthvað annað en að halda sæti mínu í deildinni,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18307 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -