- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjórir öflugir framlengja samninga við Hauka

Haukar hafa framlengt samninga við fjóra lykilleikmenn í meistaraflokki karla. Um er að ræða Adam Hauk Baumruk, Aron Rafn Eðvarðsson, Brynjólfur Snæ Brynjólfsson og Geir Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum í kvöld. Ekki kemur fram til...

Annar sigur í röð hjá Rúnari og lærisveinum

Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig virðast vera að ná sér á strik eftir erfiðar vikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag annan leik sinn í röð á heimavelli þegar MT Melsungen kom í...

Stiven skoraði níu mörk í heimsókn til Braga

Stiven Tobar Valencia fór á kostum með liði sínu Benfica þegar það vann ABC de Braga, 38:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Stiven Tobar skoraði 9 mörk í 10 skotum og var markahæsti leikmaður Benfica. Hann...

Verðum öll að leggja harðar að okkur til að ná lengra

„Við verðum að viðurkenna það að við eru talsvert á eftir allra bestu landsliðum heims. Það á ekki að koma okkur á óvart. Við áttum góða kafla í báðum leikjum en þegar á heildina er litið voru Svíar töluvert...
- Auglýsing-

Molakaffi: Haukur, Óðinn, Örn, Sveinbjörn, Ólafur, Hannes, Bjarki

Haukur Þrastarson skoraði fimm mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann MMTS Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Industria Kielce er sem fyrr þremur stigum á eftir Wisla Plock í öðru sæti deildarinnar.  Óðinn Þór...

29 íslensk mörk í einum leik – Ómar skoraði 12

Ómar Ingi Magnússon skoraði 12 mörk, þar af 10 úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Gummersbach, 38:30, í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Magdeburg er þar með stigi á eftir Füchse Berlin sem trónir á toppi þýsku 1. deildarinnar þegar...

Hörður fikrar sig nær toppnum – Meier leikur andstæðingana grátt

Hörður á Ísafirði heldur áfram að fikra sig nær efstu liðum Grill 66-deildar karla í handknattleik og er þar af leiðandi líklegri til þess að blanda sér í keppnina við ÍR og Fjölni um næst efsta sætið en það...

Víkingur lyfti sér upp úr fallsæti með sigri á Fram

Eftir nokkuð margar vikur í öðru fallsæta Olísdeildar karla þá lyftu Víkingar sér upp í 10. sætið með sigri á Fram, 32:29, í 18. umferð deildarinnar á fyrrverandi heimavelli Fram, íþróttahúsinu í Safamýri. Þetta var annar sigur Víkinga í...
- Auglýsing-

Aftur tapað Stjarnan á síðustu sekúndu – myndir

Öðrum leiknum í röð töpuðu Stjörnumenn á síðustu sekúndu í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Einar Örn Sindrason skoraði sigurmark FH úr vítakasti þegar leiktíminn var á enda, 32:31. Tandri...

Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla

Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18238 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -