Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
„Ævintýri sem ég gat ekki annað en hoppað á“
„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....
Fréttir
Aron og Dagur áfram á sigurbraut í Hangzhou
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein unnu í morgun afar mikilvægan sigur á Suður Kóreu í fyrst leik liða þjóðanna í átta liða úrslitum Asíuleikanna í Hangzhou í austurhluta Kína.Eftir afar jafnan leik um skeið í...
2. deild karla
Reyndir leikmenn ganga til liðs við ÍH
Handknattleikslið ÍH hefur boðað þátttöku sína í 2. deild karla á komandi leiktíð. Í tilefni þess hefur félagið rakað að sér leikmönnum síðustu daga enda ekki seinna vænna því fyrsti leikur liðsins verður gegn Stjörnunni U á sunnudaginn í...
Evrópukeppni kvenna
Dagskráin: Sjö viðureignir heima og að heiman
Sex leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum, m.a. Reykjavíkurslag í Origohöll Vals. Leikjakvöldið hefst með viðureign KA/Þórs og Stjörnunnar í KA-heimilinu klukkan 18. Liðin reka lestina...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki
Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...
Efst á baugi
Þriðji sigurinn hjá Arnari Birki – Döhler fór á kostum
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk þegar nýliðar Amo Handboll unnu sinn þriðja leik í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli, í Alstermo. Amo lagði HK Aranäs, 33:27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum...
Efst á baugi
Annað tap ÍBV – FH-ingar voru lengi í gang – úrslit og staðan
Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...
Fréttir
HK-ingar fengu skell að Varmá – Brynjar Vignir átti stórleik
Aftureldingarmenn tuskuðu nýliða HK til í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Segja má að einstefna hafi verið í leiknum frá upphafi til enda. Aftureldingarmenn léku HK-inga grátt í fyrri hálfleik og voru með 13 marka forskot, 22:9, þegar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Maksim tekur til óspillra málanna á Ásvöllum
Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna.Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...
Fréttir
Elliði Snær með fimm í fimm marka sigri
Gummersbach vann annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði HC Erlangen á heimavelli, 33:28. Eftir skrykkjótt gengi í fyrstu leikjunum er vonandi að Gummersbach-liðið sé að ná sér á strik....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16878 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -