Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur er meistari í meistaranna

Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í...

Mættum ekki með látum til leiks

„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...

Vonsvikinn með upphafskafla síðari hálfleiks

„Ég er svekktastur yfir hversu fljótir menn voru að grafa sig niður í byrjun síðari hálfleiks þegar illa gekk um tíma. Eftir jafna stöðu í hálfleik þá komumst við tveimur mörkum yfir í byrjun síðari hálfleiks. Þá kom stuttur...

Dagskráin: Úlfarsárdalur og Vestmannaeyjar

Keppni í Olísdeild kvenna hefst á næsta fimmtudag og því er vart seinni vænna en að blása til leiks í meistarakeppni HSÍ í dag. Íslands- og deildarmeistarar Fram taka á móti bikarmeisturum Vals í nýju íþróttahúsi Framara í Úlfarsárdal....
- Auglýsing-

Molakaffi: Ómar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn, Blagotinsek, Krumbholz

Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar í gær. Annarri umferð lauk í fyrrakvöld en þá marði SC Magdeburg nýliða Gummersbach með tveggja marka mun, 30:28 í Schwalbe-Arena, heimavelli Gummersbach. Ómar Ingi skoraði átta...

Frakkland: Íslendingar í eldlínunni í 1. umferð

Flautað var til leiks í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Chartres, 34:27. PAUC var undir nær allan leikinn og m.a. var fjögurra...

Sannfærandi í síðari hálfleik hjá Haukum

Haukar unnu öruggan sigur á slökum KA-mönnum á Ásvöllum í kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:21. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11.KA skoraði tvö fyrstu mörkin í síðari hálfleik. Eftir það voru nánast sögulok hjá...

Myndskeið: Handbolti í 100 ár á Íslandi

Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan að handboltinn kom til Íslands og farið var að æfa íþróttina sem hefur áratugum saman verið ein vinsælasta íþrótt landsins. Árangur landsliðanna hefur verið framúrskarandi og íslenskir handknattleiksmenn orðið að goðsögnum,...
- Auglýsing-

Ætlum leggja okkur fram í hverjum einasta leik

Spánverjinn Carlos Martin Santos er að hefja sitt fjórða keppnistímabil sem handknattleiksþjálfari hjá Herði á Ísafirði. Undir hans stjórn og með góðum liðsstyrk hefur uppgangur liðsins verið sannkallað ævintýri. Hörður lék í 2. deild tímabilið 2019/2020. Mörgum þótt skrefið...

Andri Már er gjaldgengur með Haukum í kvöld

Félagaskipti Andra Más Rúnarssonar frá þýska liðinu Stuttgart til Hauka hafa öðlast gildi eftir því sem fram kemur á heimasíðu HSÍ í dag. Andri Már er þar með gjaldgengur með Haukum og getur tekið þátt í viðureign Hauka og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -