Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Áfram verður haldið á Ásvöllum

Fimmti leikur fyrstu umferðar Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld kl. 19.30 á Ásvöllum í Hafnarfirði. KA-menn verða þá komnir suður og þess væntanlega albúnir að mæta Haukum þegar dómarar gefa merki um að hefja leik.Fjórir fyrstu leikir...

Myndasyrpa: FH – Stjarnan, 28:33

Stjarnan vann sannfærandi sigur á FH í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:28, eftir að hafa verið með fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:14.Leonharð Þorgeir Harðarson var markahæstur hjá FH...

Molakaffi: Eiður Rafn, Viktor, Ómar Örn, Róbert Aron, Aldís Ásta, Ásdís, Elvar, Arnar, Ágúst

Eiður Rafn Valsson skoraði fyrsta mark Olísdeildar karla í gær þegar hann kom Fram yfir, 1:0, á móti Selfossi í upphafsleik deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta markið sem skorað var í Olísdeildinni í nýju íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.Markið...

Þýskaland: Úrslit leikja kvöldsins

Fjórir leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru eftirfarandi.Gummersbach - SC Magdeburg 28:30 (12:12).- Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach og var einu sinni vísað af leikvelli. Guðjón Valur Sigurðsson...
- Auglýsing-

Olísdeild karla – úrslit, markaskor og varin skot

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hófst í kvöld með fjórum leikjum. Úrslit þeirra og markaskor eru hér fyrir neðan.Fimmti leikurinn í umferðinni fer fram annað kvöld á Ásvöllum. KA sækir Hauka heima og verður flautað til leiks klukkan...

Leikjavakt: Fjörið er hafið

Fjórir leikir fara fram í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Kl. 18: Fram - Selfoss.Kl. 19.30: Valur - Afturelding.Kl. 19.30: Grótta - ÍR.Kl. 19.40: FH - Stjarnan.Handbolti.is er á leikjavakt, er með auga á leikjunum og uppfærir...

Björn Viðar ætlar að láta gott heita

Hinn reyndi handknattleiksmarkvörður Björn Viðar Björnsson leikur ekki með ÍBV-liðinu á komandi keppnistímabili. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í dag en grunur vaknaði um að Björn Viðar hafi rifað seglin þar sem hann hefur ekki tekið þátt í æfingaleikjum...

Mörg félagaskipti frágengin á elleftu stundu

Svo virðist sem handagangur hafi verið í öskjunni meðal forsvarsmanna félaga og á skrifstofu HSÍ síðustu daga við frágang félagaskipta leikmanna, jafnt milli félaga innanlands og á milli landa. Hugsanlegt er að einhverjir hafi jafnvel vaknað upp við vondan...
- Auglýsing-

Spá handbolta.is í Olísdeild karla og helstu breytingar

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með fjórum leikjum og sá fimmti í fyrstu umferð fer fram annað kvöld. Eins og áður þá kljást 12 lið næstu mánuði um deildarmeistaratitilinn og sæti á meðal átta efstu...

Dagskráin: Flautað til leiks í Úlfarsárdal

Þá er komið að því að flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Fyrstu fjórir leikir keppnistímabilsins verða háðir í kvöld. Að þessu sinni verður upphafsleikur Olísdeildar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Framara í Úlfarsárdal sem opnað var í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -