Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Rakel Sara hefur ákveðið að leika með KA/Þór
Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir hefur ákveðið flytja heim og leika með KA/Þór í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð. Hún kemur til uppeldisfélagsins á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Volda var á meðal...
Fréttir
U17ÓÆ: Öruggur sigur – leika um fimmta sætið
Ísland leikur um fimmta sæti í handknattleikskeppni karla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu á morgun. Eftir sigur á Svartfellingum í Vrbanska Sports íþróttahöllinni í Maribor í dag, 37:30, liggur það staðfest fyrir. Svartfellingar voru marki yfir að...
Fréttir
Mættur á nýjan leik í herbúðir Gróttu
Ólafur Brim Stefánsson er kominn til liðs við handknattleikslið Gróttu að lokinni ársdvöl í herbúðum Fram. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Seltjarnarnesliðinu.Ólafur Brim er 22 ára gamall...
Landsliðin
U17ÓÆ: Ísland – Svartfjallaland: streymi
Ísland og Svartfjallaland eigast við í krossspili um fimmta til áttunda sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 12.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna. Sigurliðið leikur um 5. sætið á morgun...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Þorfinnur Máni gengur til liðs við nýliða Víkings
Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorfinn Mána Björnsson. Hann kemur til Víkinga frá uppeldisfélagi sínu, Haukum.Þorfinnur hefur undanfarin þrjú tímabil leikið í meistaraflokki hjá Haukum, látið mikið fyrir sér fara í ungmennaliði félagsins í Grill...
Efst á baugi
Erum reynslunni ríkari og og tveimur árum eldri
Tíu dagar eru síðan nýliðar Olísdeildar karla, HK, hófu æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Sebastian Alexandersson þjálfari HK segir mikinn hug vera í leikmönnum og þjálfurum fyrir komandi keppnistímabili. Allir séu tveimur árum eldri og reynslunni ríkari frá...
Fréttir
Molakaffi: Rantala, Sandra, Díana, Blohme, Radivojevic
Lene Rantala, fyrrverandi landsliðskona Danmerkur, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Evrópu- og Noregsmeistara Vipers Kristiansand og mun þar með starfa við hlið Tomáš Hlavaty sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Rantala, sem er 54 ára gömul, þekkir vel til...
Efst á baugi
Sjá fram á tekjutap ef sjónvarpstöðvar verða ekki með
Eins og staðan er núna þá verður ekki sýnt í sjónvarpi frá leikjum í Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópudeildunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næstu leiktíð. Engin sjónvarpsstöð hefur keypt sýningaréttinn ennþá og virðist aukinnar svartsýni...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Verða örugglega ekki með á Ólympíuleikunum
Víst er orðið að handknattleikslandslið Rússlands og Belarus komast ekki með nokkru móti inn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, IOC, sem fram fara á næsta ári. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að boð um þátttöku hafi verið send út til...
Efst á baugi
Japanskur markvörður undir smásjá á Nesinu
Japanskur markvörður, Shuhei Narayama, mun vera undir smásjá Róberts Gunnarssonar þjálfara Gróttu og forráðamanna félagsins. Svo segir Arnar Daði Arnarsson handboltaþjálfari og sérfræðingur á Twitter í dag.Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins mun Grótta tefla fram Japana í sínu liði fjórða tímabilið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16583 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -