Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Stefnan er sett á sigur í forsetabikarnum
„Ég viss um að leikmenn hafa ýtt frá sér vonbrigðunum. Í morgun fórum við yfir nokkur atriði úr leiknum við Angóla og þar með punkt aftan við þann hluta mótsins. Framundan er einbeita sér að nýju móti og öðrum...
A-landslið kvenna
Ný markmið – ný keppni er okkur efst í huga
„Við vorum vonsviknar eftir leikinn við Angóla og daginn eftir. Síðan rann upp nýr dagur með nýjum markmiðum. Við erum jákvæðar með framhaldið í keppninni. Markmiðið er að fara alla leið og vinna þessa keppni sem nú tekur við...
Efst á baugi
Dagskráin: Toppslagur að Varmá
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...
A-landslið kvenna
Aldarfjórðungur frá sögulegri viðureign við Grænlendinga
Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Róbert, Birta, Nilsson, Heymann, Nothdurft, Øverby
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
Efst á baugi
Fram leysir línumanninn sterka undan samningi
Handknattleiksdeild Fram hefur orðið við beiðni línumannsins sterka Marko Coric um að vera leystur undan samningi. Í tilkynningu frá Fram í kvöld kemur fram að Coric hafi óskað eftir þessu af fjölskylduástæðum. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir...
Efst á baugi
Noregur og Frakkland fóru af stað af krafti í kuldanum
Landslið Noregs og Frakklands hófu keppni í milliriðli tvö í kuldanum í Þrándheimi í kvöld með stórum sigrum. Grimmdar frost hefur verið upp á síðkastið í Þrándheimi.Frakkar lögðu Austurríki, 41:27, eftir að hafa farið á kostum í fyrri...
Fréttir
Naumt tap hjá Sigvalda Birni og Hauki á útivelli
Íslenskir handknattleiksmenn höfðu ekki heppnina með sér í kvöld í leikjum 10. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kolstad töpuðu með eins mark mun fyrir THW Kiel í Þýskalandi, 26:25. Industria Kiel, sem...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Fínt að hreinsa hugann með góðri æfingu
„Það er fínt að góða æfingu í dag og hreinsa hugann. Eftir það verður maður klár í næsta slag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona og markahæsti leikmaður íslenska lansliðsins á HM þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir æfingu...
Fréttir
Valsmaður í EM-hópi færeyska landsliðsins
Allan Norðberg leikmaður Vals er í 18 manna landsliðshópi Færeyinga sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í næsta mánuði. Hann er sá eini í færeyska landsliðshópnum sem leikur með íslensku félagsliði um þessar mundir. Aðeins er...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17691 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



