- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjamenn mæta á Ásvelli

Vonandi leyfir veður og færð að síðasti leikur 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik geti farið fram í dag á Ásvöllum. Til stendur að Haukar fái Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn og að hægt verði að hefja leik klukkan 16....

Elvar Örn markahæstur á vellinum – Teitur lét til sín taka

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik átti stórleik í gærkvöld þegar MT Melsungen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með sigri á TuS N-Lübbecke, 30:28, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Annar Selfyssingur, Teitur Örn Einarsson, tók mikið þátt í...

Molakaffi: Tijsterman, Sorhaindo, Sunnefeldt, Würtz, Heinevetter

Monique Tijsterman hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik kvenna. Hún tekur við af Herbert Müller sem lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í desember að loknum 20 árum í stóli landsliðsþjálfara. Tijsterman er hollensk og hefur lengi þjálfað í...

Grill 66karla: Þórsarar fremstir í kapphlaupinu

Þór komst í dag í efsta sæti í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á ungmennaliði HK, 34:21, í þrettánda leik liðanna í Grill 66-deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þór hefur reyndar leikið...
- Auglýsing-

Kvöldkaffi: Stiven, Orri, Arnór, Viktor, Elín, Dana, Grétar, Haukur, Hannes

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld.  Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...

Lífsnauðsynlegur sigur fyrir okkur í baráttunni

„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma“

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...

Stjarnan vann stórsigur að Varmá og náði sjötta sæti

Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...
- Auglýsing-

Skara vann grannaslaginn – ekki tapað leik í 3 mánuði

Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...

Meistararnir sluppu fyrir horn nyrðra

Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18228 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -