Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Karlar – helstu félagaskipti 2023
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...
Efst á baugi
Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...
Fréttir
Öruggur sigur Gróttu í lokaleik UMSK-mótsins
Grótta lagði HK, 27:18, í síðasta leik UMSK-móts kvenna í handknattleik sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Með sigrinum hafnaði Grótta í þriðja sæti mótsins en HK í fjórða. Afturelding stóð uppi sem sigurvegari fyrir nokkrum...
Fréttir
ÍR hefur samið við níu unga handknattleiksmenn
Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við níu unga og uppalda ÍR-inga til næstu tveggja ára. Drengirnir koma úr firnasterkum árgöngum 2006 og 2007 sem hafa verið öflugir innan deildarinnar síðustu árin. Sumir þeirra hafa þegar leikið með yngri landsliðunum.Leikmennirnir sem...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Markadrottningin er farin til náms í Danmörku
Skarð er fyrir skildi hjá nýliðum Aftureldingar í Olísdeild kvenna. Sylvía Björt Blöndal, markadrottning Grill 66-deildar kvenna á síðustu leiktíð er flutt til Danmerkur þar sem hún leggur stund á meistaranám við háskóla.Sylvía Björt gekk til liðs við Aftureldingu...
Efst á baugi
Coric verður ekki með Fram í upphafi – nokkrar breytingar á hópnum
Línumaðurinn sterki hjá Fram, Marko Coric, leikur ekki liðinu á fyrstu vikum Olísdeildar karla. Einar Jónsson þjálfari Fram sagði við handbolta.is í dag að óvissa ríkti hvenær von væri á Króatanum hrausta til leiks á ný. Coric fékk blóðtappa...
Efst á baugi
Spáin: Verður FH með yfirburði?
FH-ingar með Aron Pálmarsson innanborðs verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil, gangi eftir spá forráðamanna liðanna 12 í deildinni.Niðurstöður hennar voru kynntar í hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. FH fékk 391 stig...
Efst á baugi
Spáin: Valur ber höfuð og herðar yfir önnur lið
Íslandsmeistarar Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna að lokinni leiktíðinni næsta vor, gangi spá forráðamanna liðanna í deildinni eftir. Valur mun hafa nokkra forystu. Haukum, undir stjórn Stefáns Arnarsonar, er...
- Auglýsing-
Fréttir
Spáin: ÍR talið hafa yfirburði í Grillinu
ÍR, sem féll úr Olísdeild karla í vor endurheimtir sæti sitt í Olísdeildinni næsta vor gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild karla eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningafundi Íslandsmótsins í handknattleik sem fram fór á Grand...
Fréttir
Spáin: Selfoss fer rakleitt upp aftur
Selfoss, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor eftir umspilsleiki við ÍR, fer rakleitt upp úr Grill 66-deildinni í vor, gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild kvenna eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningfundi Íslandsmótsins í handnattleik...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -