Efst á baugi
Þriðji sigurinn í röð hjá Rúnari
Rúnar Sigtryggsson hefur svo sannarlega komið með ferska vinda inn í lið Leipzig eftir að hann tók við þjálfuninni fyrir 11 dögum. Liðið hefur ekki tapað stigi síðan og vann sinn þriðja leik í röð í kvöld í heimsókn...
Fréttir
Gerðu jafntefli fyrir Íslandsför
Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg bjuggu sig undir leikinn við Val í Evrópudeildinni á þriðjudagskvöldið í Origohöllinni með heimsókn til Arnars Freys Arnarssonar, Elvars Arnar Jónsson og samherja í MT Melsungen í dag.Jafntefli varð...
Fréttir
Reistad sú besta á EM – úrslitaleikurinn í kvöld
Norska handknattleikskonan Henny Reistad hefur verið valin mikilvægasti leikmaður Evrópumóts kvenna sem lýkur kvöld. Tilkynnt var um úrvalslið mótsins rétt fyrir hádegið en þúsundir áhugafólks um handknattleik mun hafa tekið þátt í að velja liðið eftir því sem fram...
Efst á baugi
Unnur og Rut úr leik fram á nýtt ár
Skarð var svo sannarlega fyrir skildi hjá KA/Þór í gær þegar liðið mætti Val í Olísdeild kvenna í handknattleik. Landsliðskonurnar Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla eins og Akureyri.net segir frá í morgun....
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Grill kvenna og úrslit ráðast á EM
Eftir langa og stranga leikjadagskrá í Olísdeildum karla og kvenna í gær þegar leikið var langt fram eftir öllu laugardagskvöldi þá er allt með kyrrum kjörum í dag. Aðeins tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna auk einnar...
Fréttir
Tókst ekki að vinna upp átta marka forskot í toppslag
THW Kiel hafði betur í heimsókn sinni til þýsku meistaranna SC Magdeburg, 34:33, í 1. deild karla í gær. Frábær endasprettur meistaranna dugði þeim ekki til að öngla í annað stigið. Kiel var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16,...
Efst á baugi
Molakaffi: Þrjár heiðraðar, Berta, Viktor, Aron, Guðmundur, Hafþór, Haukur
Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...
Efst á baugi
ÍBV hafði sætaskipti við Fram – úrslit og staðan
ÍBV komst í dag upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Eyjaliðið vann Fram, 27:25, í Úlfarsárdal. ÍBV hafði þar með sætaskipti við Framara sem sitja í fjórða sæti með 8 stig eftir sjö leiki. ÍBV er...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hörður er kominn á blað – úrslit og staðan
Harðarmenn á Ísafirði kræktu í sitt fyrsta stig í Olísdeildinni í kvöld í heimsókn sinni í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi í bækistöðvar Gróttu. Ísfirðingar voru óheppnir að fara ekki með bæði stigin í farteskinu en leikmenn Gróttu skoruðu tvö síðustu...
Efst á baugi
KA gerði það gott í Úlfarsárdal
KA-menn gerðu góða ferð Úlfarsárdalinn í dag og lögðu þar næsta efsta lið Olísdeildar karla, 31:30, í hörkuleik þar sem Framliðið skoraði þrjú síðustu mörkin. KA situr eftir sem áður í áttunda sæti deildarinnar. Liðið hefur nú átta stig...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14710 POSTS
0 COMMENTS