Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Landsliðsmarkvörður Letta kveður Hörð eftir fjögur ár
Lettneski landsliðsmarkvörðurinn Roland Lebedevs hefur ákveðið að róa á ný mið eftir að hafa staðið á milli stanganna hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði undanfarin fjögur ár.Lebedevs kom til Harðar þegar lið félagsins var að stíga sín fyrstu skref...
Efst á baugi
Gauti kallaður inn í finnska landsliðið fyrir EM-leiki
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur aftur verið kallaður til móts við finnska landsliðið í handknattleik sem mætir landsliðum Noregs og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins 27. og 30. þessa mánaðar. Æfingar hefjast nokkrum dögum fyrr í Vantaa í nágrenni Helsinki.Þetta...
Fréttir
Báðir vildu höggva á hnútinn og ná sáttum
„Við leystum málið innanhúss og menn skilja sáttir,“ sagði Gunna Magnússon annar þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að hann valdi bæði Björgvin Pál Gústavsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donna, í 17 manna hóp karlalandsliðsins sem...
Efst á baugi
Björgvin Páll og Donni eru í landsliðshópnum – einn nýliði
Sættir virðast hafa náðst á milli Björgvins Páls Gústavssonar markvarðar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna. Að minnsta kosti eru báðir í 17 manna landsliðshópi sem Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson starfandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla hafa valið til...
Efst á baugi
Rúnar bestur í Olísdeildinni samkvæmt tölfræði HBStatz
Rúnar Kárason leikmaður ÍBV er besti leikmaður Olísdeildar karla samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 132 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn.Rúnar skoraði átta mörk að...
Efst á baugi
Molakaffi: Ásgeir, Viktor, Óskar, aganefnd, Johansson
Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...
Efst á baugi
Er stoltur af því sem stelpurnar gerðu á vellinum
„Ég er stoltur af því sem stelpurnar gerðu á vellinum í dag. Þær lögðu sig alla fram gegn hörkusterku liði. Við höfum verið og erum aðeins á eftir Ungverjum en erum örugglega á réttri leið og nálgumst liðin fyrir...
Efst á baugi
Íslendingar hefja úrslitakeppni á naumu tapi
Fredericia Håndboldklub, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar í dönsku úrvalsdeildinni, tapaði í kvöld á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, 35:34, í hörkuleik í átta liða úrslitum úrvalsdeildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.Einar Þorsteinn Ólafsson...
Fréttir
Umspil HM kvenna, úrslit: Hvaða Evrópulönd fá farseðla?
Umspili í Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna lauk í kvöld átta rimmur voru leiddar til lykta til viðbótar við tvær sem niðurstaða fékkst úr í gærkvöld. Ekki er hægt að segja að mikið hafi verið um óvænt úrslit. Helsta spennan...
Efst á baugi
Ungverjar voru sterkari í Érd og fara á HM
Draumur íslenska landsliðsins í handknatteik kvenna um sæti á heimsmeistaramótinu undir lok þessa árs er svo að segja úr sögunni eftir sex marka tap fyrir Ungverjum í Érd í dag, 34:28. Samanlagt unnu Ungverjar með tíu marka mun í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15994 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -