- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Mark Óðins Þór það flottasta í milliriðlakeppni EM

Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa. Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...

Ungverjar náðu sínum besta árangri á EM

Ungverjar náðu sínum besta árangri á Evrópumóti karla í handknattleik í dag þegar þeir hrepptu 5. sæti mótsins með sigri á Slóvenum, 23:22, í Lanxess Arena í Köln. Slóvenar voru marki yfir, 13:12, þegar fyrri hálfleikur var að baki. Bendeguz...

Dagskráin: Reykjavíkurliðin mætast

Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka. Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...

Molakaffi: Dánjal, Bjarki, Reichamann, dómarar á síðustu leikjum EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...
- Auglýsing-

Grótta treysti stöðu sína með öruggum sigri

Grótta lagði ungmennalið Vals í upphafsleik 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 27:23. Grótta treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum. Valsliðið situr í sjöunda sæti af 10 liðum með...

Egyptar mæta Alsírbúum í úrslitaleik í Kaíró

Egyptar og Alsíringar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í karlaflokki á laugardaginn eftir að hafa lagt andstæðinga sína í undanúrslitum í dag. Afríkukeppnin fer fram í Kaíró í Egyptalandi. Alsír lagði Grænhöfðaeyjar, 32:26, í undanúrslitum í kvöld en Grænhöfðeyingar voru...

Alfreð þefar af japanskri piparmyntuolíu fyrir leiki

Athygli hefur vakið að skömmu fyrir leiki þýska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik karla þá hefur Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands sést þefa af handarbaki sínu eftir að hafa hitt liðsstjórann skömmu áður en flautað er til leiks....

Axel lætur af störfum í lok keppnistímabilsins

Axel Stefánsson hættir störfum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar í lok leiktíðar í vor. Hann hefur verið annar þjálfara kvennaliðs félagsins frá sumrinu 2021. Storhamar er annað besta lið Noregs á eftir Evrópumeisturum Vipers. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing-

Dagur fer heim með silfrið og Aron hlaut brons

Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðsson hreppti silfurverðlaun í dag í Asíukeppninni í handknattleik í Barein. Japanska liðið tapaði fyrir Katar, 30:24, úrslitaleik eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik, 17:11. Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði...

Anton varði vítakast og tryggði Val bronsverðlaun

Strákarnir í 4. flokki Vals unnu liðsmenn þýska liðsins Füchse Berlin með eins marks mun í hnífjöfnum leik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni í viðureign um þriðja sætið á Balaton Cup handknattleiksmótinu í Veszprém í Ungverjalandi. Lokatölur 40:39...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18488 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -