Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Valur er Íslandsmeistari 2023
Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...
Fréttir
Tuttugu mínútna flugeldasýning Eyjamanna
Leikmenn ÍBV fóru á kostum síðustu 20 mínúturnar gegn Haukum í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Vestmannaeyjum í dag. Sú frammistaða sem Eyjamenn sýndu þá nægði þeim til þess að vinna sex marka sigur, 33:27....
Efst á baugi
Anton er sagður á heimleið
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson er á heimleið eftir keppnistímabilið. Þetta kemur fram í frétt á handball-world í dag. Í fréttinni er vitnaði í tilkynningu frá félagi Antons, TV Emsdetten, varðandi leikmenn sem eru að koma til félagsins og aðra sem...
Fréttir
Dagskráin: Handboltaveisla í Eyjum – fer Íslandsbikarinn á loft?
Handboltaveisla verður í Vestmannaeyjum í dag þegar þar fara fram tvær viðureignir í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna og karla.ÍBV og Haukar hefja leik í úrslitum Olísdeild karla klukkan 13. Haukar luku undanúrslitarimmu sinni við Aftureldingu í undanúrslitum...
- Auglýsing-
Fréttir
Haukar leika til úrslita í fjórtánda sinn á öldinni
Úrslitarimma ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Þetta er í fjórtánda sinn frá árinu 2000 sem Haukar eiga lið í úrslitum sem er ótrúlegur árangur og ekki dregur það úr...
Efst á baugi
Molakaffi: Axel, Storhamar, Gottfridsson, Albertsen, mikill áhugi
Axel Stefánsson er annar þjálfari Storhamar í Noregi sem komst í gærkvöld í úrslit í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna. Storhamar vann Sola með eins marks mun á heimavelli, 25:24. Storhamar vann tvær viðureignir en tapað einni, þeirri...
Fréttir
Sautján marka sigur hjá Söndru og samherjum
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen unnu stórsigur á útivelli í kvöld á neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, Waiblingen, 32:15 í upphafsleik 25. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Með sigrinum endurheimti Metzingen sjötta sæti deildarinnar, alltént að sinni....
Fréttir
Sigur hjá Donna en tap hjá Grétari Ara
Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handnattleik, er kominn á fulla ferð með franska liðinu PAUC og lét sannarlega hendur standa fram úr ermum í kvöld þegar PAUC lagði Cesson- Rennes, 29:24, á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ragnar ráðinn til Stjörnunnar
Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn styrktar, – úthalds og tækniþjálfari handknattleiksdeildar Stjörnunnar.Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í dag segir m.a. „Ragnar þekkir vel til Stjörnunnar því í nokkur ár vann hann með Aðalsteini Eyjólfssyni og Skúla Gunnsteinssyni sem aðstoðarþjálfari...
Fréttir
Viðurkenningar voru veittar á lokahófi Gróttu
Á miðvikudaginn fór fram lokahóf Handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk komu saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í hátíðarsal Gróttu.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Mikilvægasti leikmaður...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16441 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -