Efst á baugi
Molakaffi: Gísli, Ómar, Viggó, Ýmir, Teitur, Janus, Sigvaldi, Elvar, Ágúst, Arnar, Viktor
Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg þegar liðið vann Leipzig, 32:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingar. Magnus Saugstrup og Kay Smits skoruðu einnig fimm...
Fréttir
Olísdeild karla: Úrslit 7. umferðar og staðan
Úrslit leikjanna þriggja í 7. umferð Olísdeildar karla sem fram fóru í dag.Hörður - Afturelding 29:36 (12:17).Mörk Harðar: José Esteves Neto 6, Mikel Amilibia Aristi 6, Endijs Kusners 5, Suguru Hikawa 4, Victor Iturrino 3, Jón Ómar Gíslason 2,...
Efst á baugi
Selfyssingar fóru með stigin úr Skógarseli – Rasimas frábær
Selfoss fór upp að hlið Fram og Aftureldingar í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í kvöld með níu stig eftir að hafa kjöldregið leikmenn ÍR í viðureign liðanna í 7. umferð í Skógarseli í kvöld, 35:26. Mestur varð...
Efst á baugi
Myndir: Talsverðir yfirburðir í Klaksvík
Íslenska landsliðið vann færeyska landsliðið örugglega í síðari vináttuleik helgarinnar í Klaksvík í kvöld, 27:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8. Sigurinn í dag var afar öruggur. Færeyska liðið komst aldrei með tærnar þar sem...
Fréttir
FH-inga hertust við mótlætið
FH varð fyrst liða til þess að leggja ÍBV í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum þegar liðin mættust þar í hörkuleik í dag í 7. umferð deildarinnar, 29:28. Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sigurmarkið sem tryggði FH stigin tvö. FH komst...
Fréttir
Myndir: Mætast aftur í Klaksvík
Landslið Íslands og Færeyja mætast öðru sinni í vináttuleik í handknattleik kvenna í Klaksvík í Færeyjum klukkan 16 í dag. Íslenska liðið vann viðureignina í gær með fimm marka mun, 28:23 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í...
Efst á baugi
Tumi Steinn var kviðslitinn
Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur ekkert leikið með þýska 2. deildarliðinu HSC 2000 Coburg það sem af er keppnistímabilinu. Hann meiddist í æfingaferð liðsins síðla í ágúst. Í fyrstu var talið að um væri að ræða tognun í nára....
Efst á baugi
Dagskráin: Sjöunda umferð hefst – 28 ár frá heimsókn til Ísafjarðar
Eftir átta daga hlé verður keppni haldið áfram í dag í Olísdeild karla með þremur leikjum í sjöundu umferð. FH-ingar sækja leikmenn ÍBV heim. Viðureignir liðanna á síðustu árum hafa engan svikið enda verið jafnar og spennandi.Hörður fær Aftureldingu...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Ferencváros, Orri, Örn, Arnór, Oftedal, Caucheteux
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk þegar Veszprém vann grannliðið Fejér-B.Á.L. Veszprém, 48:27, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már og félagar sitja í efsta sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki. Hið umtalaða lið Ferencváros,...
Efst á baugi
Óðinn Þór og Ólafur spöruðu ekki púðrið
Óðinn Þór Ríkharðsson lék eins og sá sem valdið hefur í kvöld í fyrsta deildarleik sínum með Kadetten Schaffhausen í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk úr 12 skotum á heimavelli þegar Kadetten vann TSV St....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14643 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -