Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Einar og Róbert kalla saman 18 leikmenn til undirbúnings fyrir HM
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Færeyinga 3. og 4. júní á Íslandi. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir...
Fréttir
Færeyingar hafa keypt nærri 2.000 miða á EM
Á fyrstu tveimur stundunum eftir að opnað var fyrir miðasölu til Færeyinga á leiki Evrópumótsins í handknattleik karla seldust á að giska um 1.700 miðar af þeim 2.200 sem Handknattleikssamband Færeyja hefur til umráða. Þetta kemur fram á færeyska...
Efst á baugi
Þrjár framlengja samningum hjá Fjölni
Þrír leikmenn Fjölnis hafa á síðustu dögum endurnýjað samninga sína við handknattleikslið félagsins sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eftir að samstarfi Fjölnis og Fylkis lauk í vor.Leikmennirnir þrír eru: Díana Sif Gunnlaugsdóttir, miðjumaður, Elsa Karen...
Efst á baugi
Leikið til úrslita í yngri flokkum á morgun – leikjadagskrá
Á morgun rennur upp uppstigningardagur og verður hann m.a. nýttur til þess að leika til úrslita á Íslandsmóti í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna. Að þessu sinni fara leikirnir fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Fram í...
- Auglýsing-
Fréttir
Steinunn gengur með sitt annað barn
Steinunn Björnsdóttir fyrirliði Fram og landsliðskona í handknattleik er barnshafandi og mun þar af leiðandi er óvissa hversu mikið hún leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Jafnframt er ljóst að Steinunn leikur ekki með landsliðinu í undankeppni EM í...
Efst á baugi
Gerði mér vonir um að ljúka ferlinum á annan hátt
„Við getum svo sem sagt að ég hugsi málið en ég var búinn að ákveða það að láta gott heita eftir þetta tímabil,“ sagði línumaðurinn þrautreyndi hjá Aftureldingu, Einar Ingi Hrafnsson, sem gaf sterklega í skyn eftir tap Aftureldingar...
Efst á baugi
Man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik
„Ég man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í sjöunda himni þegar handbolti.is ásamt fleirum heyrði í kappanum eftir að hann fór á kostum í síðari hálfleik í oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum...
Efst á baugi
Molakaffi: Svandís, Dóri, Steindi, Krickau, Snorri Steinn, Allan
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með hlutverk Brynju í þáttunum vinsælu Afturelding sem sýndir hafa verið á RÚV síðustu vikur og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) voru á meðal áhorfenda og stuðningsmanna Aftureldingar í gærkvöld í oddaleiknum við Hauka...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Aron Rafn fleytti Haukum áfram – skellti í lás að Varmá
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, sá um að draga máttinn úr Aftureldingarliðinu í síðari hálfleik í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Frábær stemning - flott umgjörðLandsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi skellti lás og lagði þar með grunn að...
Efst á baugi
Valur kominn í kjörstöðu – getur orðið meistari í Eyjum
Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16420 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -