Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Tap hjá Erlingi og Sádum
Landslið Sádi Arabíu, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði í morgun fyrir Suður Kóreu, 29:27, í annarri umferð A-riðils forkeppni Ólympíuleikanna sem stendur yfir í Doha í Katar. Suður Kóreubúar voru einnig með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var...
Fréttir
Dagskráin: Þrír leikir í tveimur deildum
Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...
Efst á baugi
Molakaffi: Brynjar, Gunnar Bergvin, Róbert, Dagur, Hafþór, Axel, Birta, Dana
Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður gat ekki leikið með Aftureldingu gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Brynjar tognaði á vinstri ökkla í upphitun. Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson lék ekki með Aftureldingu gegn Haukum í gær vegna meiðsla. Bergvin Þór Gíslason var...
Fréttir
Ágætis byrjun í Doha
Íslensku handknattleiksþjálfararnir þrír sem þjálfa landslið í Asíu fór afar vel af stað í 1. umferð forkeppni Ólympíuleikanna þegar flautað var til leiks í morgun í Doha í Katar. Baráttan stendur um eitt laust sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...
- Auglýsing-
Fréttir
Grill 66kvenna: Tíu marka sigur Gróttu í heimsókn til Vals
Grótta treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöll Valsara, 33:23. Það var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik sem leiðir liðanna skildu þegar leikmenn...
A-landslið karla
Síminn sendir út fyrstu landsleiki Snorra Steins – RÚV hafði ekki áhuga
Fyrstu landsleikir karlalandsliðsins í handknattleik undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar verða sendir út í sjónvarpi Símans. Viðureignirnar verða við Færeyinga og fara fram í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Eftir því sem handbolti.is kemst næst afþakkaði RÚV að sýna...
Efst á baugi
Sætaskipti eftir sigur Hauka á Ásvöllum
Haukar lögðu Aftureldingu, 27:23, á Ásvöllum í kvöld og höfðu um leið sætaskipti við lið Mosfellinga í Olísdeild karla. Hafnarfjarðarliðið færðist upp í þriðja sæti með 10 stig meðan Aftureldingarmenn sitja eftir með sárt ennið og níu stig í...
Efst á baugi
Alfreð hefur valið 19 leikmenn í mikilvæga leiki
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalandi í handknattleik karla hefur valið 19 leikmenn til æfinga og síðan til þátttöku í tveimur vináttuleikjum Þýskalands og Egyptalands í Neu-Ulm og München 3. og 5. nóvember. Leikirnir eru afar mikilvægur hluti í undirbúningi þýska...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Bjarki Már á meðal þeirra bestu
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður og leikmaður Telekom Veszprém stimplaði sig inn í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku þegar hann lék sinn fyrsta leik með liðinu sínu á leiktíðinni.Óhætt er að segja að Bjarki Már hafi minnt hressilega á...
Fréttir
Elliði Snær er með fullt hús í liði umferðarinnar
Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, er vitanlega í úrvalsliði 9. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem kynnt var til sögunnar í gærmorgun, þriðjudag, eftir að síðasta leik umferðinnar lauk á mánudagskvöld.Ekki er nóg með að Elliði Snær...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17649 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



