Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar sigur hjá 16 ára landsliðinu

U16 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum þegar liðin mættust í Kórnum eftir hádegið í dag, lokatölur 22:19. Ísland var einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 10:7.Íslensku stúlkurnar voru með yfirhöndina í...

Æfingahópur valinn fyrir Ólympíudaga æskunnar

Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið hóp drengja til æfinga hjá U17 ára landsliðinu 10. og 11. júní en liðið tekur þátt í Ólympíudögum æskunnar sem fram fara 23. til 31. júlí.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og...

Bein útsending – landsleikur, Ísland – Færeyjar U16 ára kvenna

Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 14. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 25:23.Leiknum er streymt og er...

Fer frá HK til Fjölnis/Fylkis

Handknattleikskonan Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni/Fylki sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún Erla er þrautreynd og mun örugglega styrkja verulega við hið unga sameinaða lið félaganna tveggja.Guðrún Erla lék með HK lengst af á...
- Auglýsing-

Óvænt úrslit í bikarkeppninni í Póllandi

Þau óvæntu tíðindi áttu sér stað í gær að pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í úrslitaleik bikarkeppninnar í karlaflokki, 34:27. Þetta er fyrsti titill Wisla Plock í 11 ár en þá varð lið félagsins landsmeistari....

Áfram treysta Donni og félagar góða stöðu sína

Áfram halda Kristján Örn Kristjánsson (Donni) og samherjar í PAUC að teysta stöðu sína í 3. sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik en það er besti árangur sem lið félagsins hefur nokkru sinni náð. Í gær stóttu leikmenn PAUC...

Molakaffi: Viktor Gísli, Alexander, Arnar Freyr, Arnór Þór, Tumi Steinn, Elliði Snær, Hannes Jón, Orri Freyr, Aron Dagur

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik við ríkjandi meistara Aalborg. GOG vann Skjern í oddaleik í undanúrslitum í gær, 34:29. Viktor Gísli kom ekkert í mark GOG í leiknum. Fyrsti...

Tveir tveggja marka sigrar hjá þeim yngri

U18 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið í sama aldursflokki í vináttulandsleik sem fram fór í Kórnum í dag, 31:29. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Þetta var fyrri viðureign liðanna en sú síðari verður einnig í...
- Auglýsing-

Halda sæti sínu í efstu deild

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda sæti sínu í 1. deild þýska handknattleiksins eftir að hafa haft betur samanlagt í tveimur umspilsleikjum við Göppingen, 51:48. Zwickau tapaði síðari leiknum sem fram fór í Göppingen í...

Semur við Erlangen til eins árs

Ólafur Stefánsson verður áfram aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Nordbayern.de segir frá því í dag að félagið hafi gert eins árs samning við Ólaf um að vera þjálfara liðsins, Raúl Alonso, áfram til halds og trausts næsta árið.Aolonso...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13636 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -