- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hljóp kapp í kinn í sögulegum fyrsta leik

Þau tímamót áttu sér stað í dag að nýstofnað handknattleikslið Víðis í Garði lék sinn fyrsta opinbera kappleik Íslandsmótinu þegar Viðismenn sóttu ungmennalið Aftureldingar heim á Varmá í 2. deild.Víðismenn hófu fyrst æfingar í upphafi þessa árs og...

Hélt upp á nýjan samning með sigri

Elvar Örn Jónsson hélt upp á nýjan samning með því að vera í sigurliði MT Melsungen í dag gegn Wetzlar, 21:19, í grannaslag á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn skorað tvö mörk og átti eina...

Sætur og langþráður sigur hjá Íslendingahópnum

Það var glatt á hjalla hjá Íslendingahópnum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Volda í dag þegar liðið vann Tertnes, 31:29, í Åsane Arena, norðan Björgvinjar, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Volda sem er nýliði í deildinni komst þar með upp úr...

Myndskeið: Janus og Sigvaldi réðu úrslitum í toppslagnum

Framganga Janusar Daða Smársonar og Sigvalda Björns Guðjónssonar á síðustu mínútu gerði gæfumuninn þegar lið þeirra Kolstad vann Elverum, 26:24, á heimavelli að viðstöddum 9.083 áhorfendum, metfjölda á félagsliðaleik í Noregi, í Trondheim Spektrum í gær.Skoraði og fékk rautt...
- Auglýsing-

Sömu lið í úrslitum annað árið í röð

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika annað árið í röð með SC Magdeburg til úrslita við Evrópumeistara Barcelona á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Magdeburg vann úrslitaleikinn fyrir ári.Átta mörk...

Elvar Örn framlengir dvölina hjá Melsungen

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2025 en fyrri samningur Selfyssingsins við félagið gengur út um mitt næsta ár.Lið voru með Elvar...

Dagskráin: Víkingar fara á Ásvelli – Víðismenn ríða á vaðið

Eftir annasaman dag í gær verður fremur rólegt yfir handknattleiksfólki í dag. Einn leikur fer fram í Grill66-deild karla auk tveggja viðureigna í 2. deild karla.Keppni í síðarnefndu deildinni er rétt að hefjast. Helst er segja af leikjum...

Molakaffi: Oddur, Daníel, Sveinn, Harpa, Sunna, Bjarki, Aron, Teitur, Heiðmar, Gottfridsson, Ólafur, Bitter

Oddur Gretarsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, og var markahæstur hjá Balingen-Weilstetten þegar liðið vann Emport Rostock á útivelli, 34:22, í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk fyrir Balingen og var...
- Auglýsing-

Ekkert hik á leikmönnum Gróttu

Efsta lið Grill66-deildar kvenna, Grótta, heldur sínu striki undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Í kvöld vann Gróttu neðsta lið deildarinnar, ungmennalið HK, með níu marka mun í miklum markaleik í Kórnum í Kópavogi, 40:31. Grótta var átta mörkum yfir að...

Sigtryggur Daði fer í vist til Hannesar

Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard sem Hannes Jón Jónsson þjálfar. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum leik Aftureldingar og ÍBV í Olísdeildinni í kvöld.Vísir.is segir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14609 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -