Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dómari ársins í fjórtánda skipti á fimmtán árum

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarar ársins í Olísdeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2021/2022. Þeir fengu viðurkenningar því til staðfestingar í verðlaunahófi HSÍ sem haldið var í Mínigarðinum í hádeginu í dag.Þetta er í fjórtánda sinn sem...

Karen og Arnór Snær fengu háttvísiverðlaunin

Í rúm 30 ár hefur Handknattleiksdómarasambandið, HDSÍ, afhent viðurkenningar til leikmanna í efstu deild karla og kvenna sem vekja athygli fyrir háttvísi, drenglyndi og prúðmennsku í hvívetna í kappleikjum Íslandsmótsins.Nú eins og áður þá var voru viðurkenningar HSDÍ...

HM U18 ára kvenna: „Spennandi og krefjandi riðill“

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í riðli með Svartfellingum, Svíum og Alsírbúum, þegar dregið var fyrir stundu í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 30. júlí til 10. ágúst....

Rut og Óðinn Þór best – verðlaunahafar í Olísdeildum

Rut Arnfjörð Jónsdóttir KA/Þór og Óðinn Þór Ríkharðsson eru bestu leikmenn Olísdeilda karla og kvenna leiktíðina 2021/2022. Það er niðurstaða í kjöri leikmanna og þjálfara deildarinnar sem kynnt var í verðlaunahófi Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna...
- Auglýsing-

Tinna Sigurrós sópaði til sín verðlaunum – verðlaunahafar í Grill66-deildum

Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss sópaði til sín verðlaunum fyrir frammistöðuna í Grill66-deild kvenna á nýliðinni leiktíð á verðlaunahófi Grill 66 deildar karla og kvenna sem haldið var í Minigarðinum í hádeginu. Hún hlaut þrenn verðlaun. Nafn hennar og...

Streymi: Verðlaunahóf Olís- og Grill66-deildanna

Verðlaunahóf Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna fer fram í Minigarðinum í dag og hefst klukkan 12.Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með streymi frá viðburðinum. Útsending hefst klukkan 12.15.https://youtu.be/x5COMB48Ods

Leikmenn valdir fyrir EM 18 ára – Einar þjálfari með Heimi

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 16 leikmenn og fimm til vara vegna undirbúnings og þátttöku í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla, landsliðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri, sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 4. til...

Okkar er að brjóta múrinn

„Þetta verður hörkurimma og afar áhugavert að sjá hvernig hún þróast,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari Kadetten Schaffhausen spurður um úrslitarimmu liðsins við Pfadi Winterthur í úrslitum um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss. Fyrsti leikurinn verður á heimavelli Aðalsteins...
- Auglýsing-

Donni í úrvalsliði ársins í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði frönsku 1. deildarinnar í handknattleik en greint var frá niðurstöðum í valinu í morgun.Donni er einn þriggja leikmanna frá PAUC sem er í úrvalsliðinu. Valið er mikil viðurkenning fyrir Donna sem er...

Silfur í Ósló eftir dramatískan úrslitaleik

Reykjavíkurúrval stúlkna hafnaði í öðru sæti á borgarleikunum í handknattleik eftir naumt tap fyrir úrvalsliði Kaupmannahafnar í úrslitaleik í morgun, 21:20. Danska liðið komst einu sinni yfir í leiknum og það var með sigurmarkinu sem skorað var beint úr...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13628 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -