Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir máttu bíta í súra eplið

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í SC Magdeburg urðu að bíta í það súra epli að tapa fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lissabon í dag, 40:39. Magdeburg tókst þar með...

Verður ekki betra og venst vel

„Tímabilið endaði eins og til stóð hjá okkur. Þetta verður ekki betra og venst vel,“ sagði hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Íslandsmeistara Vals, Finnur Ingi Stefánsson, þegar handbolti.is hitti hann eftir að Finnur Ingi og félagar tóku á móti Íslandsbikarnum í...

Dagskráin: Verður Íslandsbikarnum lyft í kvöld?

Í kvöld geta úrslitin ráðist á Íslandsmóti kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, þegar Valur og Fram mætast í fjórða sinn í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í Origohöllinni á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 19.30. Leikið verður til þrautar vegna þess að jafntefli...

Blendnar tilfinningar en ógeðslega sætt

„Leikirnir voru frábærir, bæði lið léku frábæran handbolta sem fólk hefur vonandi haft gaman af því að fylgjast með. Við vorum marki betri þegar upp var staðið,“ sagði Valsmaðurinn Vignir Stefánsson við handbolta.is í gær eftir að hann varð...
- Auglýsing-

Stiven valinn mikilvægasti leikmaðurinn

Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla sem lauk í gær þeggar Stiven og samherjar í Val unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð með sigri í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV, 31:30.Stiven fór á...

Molakaffi: Hannes Jón, Grétar Ari, Anton, Örn, Axel

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu fyrsta úrslitaleiknum við Krems um austurríska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld, 31:30. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Jafnt var að loknum hefðbundnum leiktíma, 28:28. ...

Geggjað að upplifa þetta með strákunum

„Þetta er bara alveg geðveikt. Ég get ekki lýst þessari tilfinningu almennilega,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson þegar handbolti.is hitti hann í fögnuði Valsara eftir sigur á Íslandsmótinu í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Benedikt Gunnar varð...

Valsmenn eru betri um þessar mundir

„Í upphafi vil ég óska Valsmönnum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru betri en við um þessar mundir,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir Val, 31:30, í fjórða...
- Auglýsing-

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika til úrslita

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik á morgun með þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni eftir að hafa unnið RK Nexe frá Króatíu í undanúrslitaleik, 34:29, en úrslitaleikir keppninnar fara fram...

Valur Íslandsmeistari í 24. sinn

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag með því að leggja ÍBV, 31:30, í fjórða úrslitaleik liðanna og vinna þar með einvígi liðanna með þremur vinningum gegn einum. Annað árið í röð er Valur Íslandsmeistari á sannfærandi...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13603 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -