- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: FH-ingar komu fram hefndum

FH náði fram ákveðnum hefndum á HK í kvöld þegar liðin mættust í upphafsleik áttundu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Á dögunum sló HK liðsmenn FH út í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í jöfnum og spennandi leik. Leikmenn FH...

Bikarmeistararnir máttu hafa fyrir sæti í 8-liða úrslitum

Afturelding varð þriðja liðið til þess að öðlast sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Bikarmeistararnir máttu sannarlega hafa fyrir sigri á HK að Varmá í kvöld, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir að...

Annar stórsigur Fram á Stjörnunni – ljúka árinu í þriðja sæti

Í annað sinn á keppnistímabilinu vann Fram stórsigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni munaði 11 mörkum á liðunum eftir viðureign í Úlfarsárdal, 33:22. Með sigrinum settist Framliðið í þriðja sæti Olísdeildar með 12 stig eftir 10...

Viggó og Andri Már unnu sitt gamla lið

Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson létu mikið að sér kveða með SC DHfK Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir mættu sína gamla liði, Stuttgart, á heimavelli í kvöld. Báðir hafa þeir áður leikir með Stuttgart....
- Auglýsing-

ÍR sagði skilið við botnliðin – Valur tryllti sér á toppinn

ÍR-ingar kvöddu neðstu liðin þrjú í Olísdeild kvenna í kvöld með góðum sigri á KA/Þór í KA-heimilinu í kvöld 22:19 í síðasta leik liðanna í deildinni á árinu. ÍR hefur þar með 10 stig eftir níu leiki og er...

Dagskráin: Þrír hörkuleikir kvenna og áfram haldið í bikarnum auk grillsins

Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...

Molakaffi: Mrkva, Thulin, Marquez, Naji, Arnór, erfið staða hjá Elverum

Landsliðsmarkvörður Tékka, Tomas Mrkva, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska meistaraliðið THW Kiel. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2025. Mrkva, sem valinn var handknattleiksmaður ársins 2023 í Tékklandi, kom til Kiel frá Bergischer HC sumarið 2022.  Sænski...

Skoruðu 22 mörk í síðari hálfleik – Bjarki Már og Veszprém í efsta sæti

Norska meistaraliðið Kolstad með Sigvalda Björn Guðjónsson landsliðsmann innanborðs fór á kostum og skoraði 22 mörk í síðari hálfleik á heimavelli í kvöld. Markasúpan lagði grunn að fimm marka sigri á franska stórliðinu PSG, 36:31, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu...
- Auglýsing-

Landsliðskonurnar stóðu í ströngu í Þýskalandi – myndskeið

Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir urðu að bíta í það súra epli að vera í tapliðum í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg og liðsmenn BSV Sachsen Zwickau töpuðu á heimavelli fyrir Bensheim/Auerbach, 32:25. Á sama tíma beið TuS Metzingen lægri hlut í viðureign við Oldenburg, 30:26, í EWE-Arena í Oldenburg.

Andrea tók þátt í sögulegum leik í Silkeborg

Danska meistaraliðið Esbjerg vann það afrek í kvöld að ljúka keppnisárinu í dönsku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. Esbjerg lagði í kvöld Silkeborg-Voel, sem landsliðskonan Andrea Jacobsen leikur leikur með, 31:24, í Silkeborg og hefur þar með leikið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17937 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -