Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Stuðningurinn gaf okkur svo sjúklega mikinn kraft
„Með þessari rosalegu stemningu úr stúkunni þá held ég að okkur hafi verið ómögulegt að tapa leiknum. Stuðningurinn gaf okkur svo sjúklega mikinn kraft,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is eftir sigur ÍBV á Val...
Fréttir
Varnarleikur okkar var alltof “soft”
„Varnarleikurinn okkar, sérstaklega í síðari hálfleik var alltof "soft". Við mættum ekki skyttum ÍBV-liðsins eins og við áttum að gera. Hanna fékk að komast ótrufluð í loftið og síðan hrökk Birna í gang í síðari hálfleik,“ sagði Ágúst Þór...
Fréttir
Ömurlegt að ná ekki þessum titli
„Við hættum að fá stoppin í vörninni sem við fengum í fyrri hálfleik. Lentum í ströggli í vörninni. Síðan voru nokkrar sóknir um miðbik síðari hálfleiks þegar hökt var á okkur. Þar með hleyptum við Aftureldingu inn í leikinn...
Efst á baugi
Leynivopn úr smiðju Guðmundar kom Aftureldingu á sigurbraut
Það var alveg á mörkunum að Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar gæti gefið sér tíma til þess að ræða við handbolta.is í eina mínútu eftir sigur Aftureldingar á Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld.„Það skipti miklu...
Efst á baugi
Nærri aldarfjórðungsbið Mosfellinga er á enda
Afturelding varð í kvöld bikarmeistari í handknattleik karla í annað sinn í sögu sinni 24 árum eftir að félagið fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í Laugardalshöll. Afturelding vann Hauka með eins marks mun í úrslitaleik Poweradebikarsins, 28:27, í hnífjöfnum hörkuleik,...
Efst á baugi
Hamur rann á leikmenn ÍBV – bikarinn til Eyja eftir 19 ára bið
ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn í sögunni í dag með sigri á Val í frábærum úrslitaleik Poweradebikarsins í Laugardalshöll, 31:29, eftir að hafa verið marki undir eftir fyrri hálfleik, 14:13. Nítján ár eru liðin síðan að ÍBV vann...
Efst á baugi
Haukar – Afturelding: nokkrar staðreyndir fyrir úrslitaleikinn
Haukar og Afturelding leika til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16 í dag. Hér fyrir neðan er teknar saman nokkrar staðreyndir um liðin.Haukar leika í níunda sinn til úrslita í bikarkeppninni. Síðast léku þeir í...
Efst á baugi
Valur – ÍBV: nokkrar staðreyndir fyrir úrslitaleikinn
Valur og ÍBV leika til úrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 13.30 í dag. Hér fyrir neðan er teknar saman nokkrar staðreyndir um liðin.Valur og ÍBV hafa einu sinni mæst í úrslitaleik í bikarkeppni kvenna, árið...
Efst á baugi
Dagskráin: Úrslitaleikir í Höllinni og Grill-deildin
Krýndir verða bikarmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna í dag þegar leikið verður til úrslita í Poweradebikarnum í Laugardalshöll. Í kvennaflokki mætast tvö sterkustu lið landsins um þessar mundir, ÍBV og Valur, kl. 13.30. Haukar og Afturelding eigast við...
Efst á baugi
Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Berta, US Ivry, Viktor, Grétar, Kristinn
Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli þegar lið hans Helsingborg tapaði fyrir HK Aranäs, 30:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Helsingborg er næst neðst í deildinni þegar tvær umferðir eru...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15952 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -