- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp 20 ára landsliðs karla

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland hefur tekið við þjálfun U20 ára landsliðsins ásamt Einari Andra Einarssyni, alltént hafa þeir félagar valið hóp pilta til æfinga undir merkjum 20 ára landsliðsins.Undanfarin tvö ár hefur Róbert Gunnarsson verið...

Dagskráin: Bikarinn og deildarkeppnin

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....

Molakaffi: Kristján, Berta Rut, Pytlick, Mensing

Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...

Ragnheiður í eins leiks bann – hlupu á sig og afturkölluðu rautt spjald

Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.Ragnheiður verður...
- Auglýsing-

Grótta í átta liða úrslit eftir stórsigur

Grótta varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Grótta hafði mikla yfirburði í viðureign sinn við Fjölni í Fjölnishöllinni. Lokatölur 30:15 eftir að níu mörkum munaði á...

Amelía Laufey skaut HK áfram – fyrsti sigur Stjörnunnar

Amelía Laufey Miljevic tryggði HK sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvöld þegar hún skoraði sigurmark liðsins á síðustu sekúndu leiksins við FH, 25:24, í Kórnum í Kópavogi.Á sama tíma vann Stjarnan öruggan sigur á Aftureldingu í slag...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 2. umferðar – staðan

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum.Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir.A-riðill:Rhein-Neckar Löwen - Nantes 36:32 (19:17).– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir...

Aron með sína menn í undanúrslit í Doha

Aron Kristjánsson stýrði landsliði Barein til sigurs á Íran í dag, 28:24, í síðustu umferð riðlakeppni forkeppni Ólympíuleikanna í Doha í Katar í dag. Með sigrinum tryggði Barein sér sæti í undanúrslitum keppninnar en Íranar sitja eftir. Barein var...
- Auglýsing-

Andstæðingur FH: Sezoens Achilles Bocholt

FH-ingar glíma við belgíska handknattleiksliðið Sezoens Achilles Bocholt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Eftir því sem næst verður komist leikur Sezoens Achilles Bocholt í sameiginlegri deildarkeppni Belga og Hollendinga. Liðið situr í öðru sæti með 12 stig að loknum átta...

Andstæðingur ÍBV: Förthof UHK Krems

Austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems sem mætir ÍBV í tvígang í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik er með bækistöðvar í nærri 25 þúsund manna bæ, Krems an der Donau, um 70 km vestur af Vínarborg.Síðast meistari 2022UHK Krems...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17757 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -