- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þýskir lestarstjórar eru á leiðinni í verkfall

Verkföll standa fyrir dyrum hjá samtökum lestarstjóra í Þýskalandi hjá Deutsche Bahn frá 10. til 12. janúar. Verði af verkfallinu getur það haft gríðarlega áhrif á ferðlaög innan Þýskalands og milli nágrannalanda. Í tilkynningu sem Handknattleikssambands Evrópu sendi frá...

Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leiki á Evrópumóti karla sem hefst í vikunni. Þeir félagar fóru til Þýskalands í gær en í morgun hófst undirbúningur dómara fyrir mótið sem saman er komnir í Düsseldorf.Þetta verður þriðja...

Molakaffi: Dana, Aron, Lydía, Svavar, Sigurður, Guðjón, Karabatic, Rambo

Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24  í  Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...

Vináttuleikir – úrslit dagsins – Svíar unnu annan stórsigur

Vináttuleikjum landsliða til undirbúnings fyrir Evrópumót karla, Afríkumótið eða Asíumótið fer nú fækkandi enda styttist óðum í að mótin hefjist. Nokkrir leikir fór fram í dag og ef litið er til dagskrárinnar þá virðist viðureign Austurríkis og Íslands í...
- Auglýsing-

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....

Fimmtán marka tap í heimsókn í Halle Nord

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fengu slæman skell í heimsókn til Buxtehuder SV í Halle Nord Buxtehude í efstu deild þýska handknattleiksins í dag. Segja má að BSV Sachsen Zwickau-liðið hafi aldrei komist í...

Annar sigur í röð hjá Jóhönnu og Aldísi Ástu

Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...

Molakaffi: Elín Jóna, Axel, Hansen, tveir úr leik, áfram í Ungverjalandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...
- Auglýsing-

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18396 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -