Efst á baugi
Valur og Haukar fögnuðu í Höllinni í kvöld – myndir
Valur varð í kvöld bikarmeistari í 4. flokki kvenna og Haukar í 4. flokki karla, eldra ári, þegar leikið var til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik í Laugardalshöll.Valur vann KA/Þór, 31:21, í úrslitaleik 4. flokks kvenna eftir að hafa...
Efst á baugi
Selfoss skellti meisturunum og tyllti sér í þriðja sætið
Selfoss varð í kvöld annað liðið til þess að vinna Íslandsmeistara Vals í Olísdeildinni á keppnistímabilinu. Selfoss lagði Val með tveggja marka mun, 33:31, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik 19. umferðar deildarinnar. Sigurinn var afar sannfærandi. Selfossliðið var...
Efst á baugi
Donni mætti til leiks aftur og var markahæstur
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks í kvöld á nýjan leik með liði sínu PAUC í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn af krafti. Donni skoraði fimm mörk og var markahæsti...
Fréttir
Oddur átti enn einn stórleikinn fyrir Balingen
Þýska handknattleiksliðið Balingen-Weilstetten jók forskot sitt í efsta sæti 2. deildar í kvöld upp í sex stig með fimm marka sigri á Dormagen, 29:24, á útivelli. Á sama tíma tapaði Eisenach sem er í öðru sæti fyrir Tusem Essen,...
Efst á baugi
Bruno heldur áfram hjá KA
Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi næstu árin. Bruno hefur verið einn af betri markvörðum Olísdeildarinnar á leiktíðinni með 33% hlutfallsvörslu samkvæmt samantekt HBStatz.Bruni var...
Fréttir
Góður leikur hjá Elínu Jónu – Ringkøbing hafnar í 10. sæti
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold unnu Silkeborg-Voel á útivelli í gærkvöld, 30:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna lék í marki Ringkøbing Håndbold allan leikinn og stóð sig afar vel....
Efst á baugi
Dagskráin: Valur fer á Selfoss – bikarúrslit 4. flokks í Höllinni
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja Selfoss heim. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í næstu og þar næstu viku. Til stóð að viðureignin færi fram á...
Fréttir
Molakaffi: Bjarki, Orri, Viktor, Óskar, Ágúst, Elvar, Halldór, Einar, Bjarni, Tryggvi
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém með sex mörk þegar liðið vann Gyöngyös á heimavelli, 43:30, í ungversku bikarkeppninni í handknattleik, 8-liða úrslitum, í gærkvöld. Pick Szeged komst einnig áfram í undanúrslit í gær með öruggum sigri á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Rúnar og Viggó skelltu þriðja toppliðinu í röð
Undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar vann Leipzig þriðja topplið þýsku 1.deildarinnar í röð í kvöld þegar liðsmenn Rhein-Neckar Löwen komu í heimsókn og töpuðu með átta marka mun, 37:29. Fyrir þremur vikum vann Leipzig þýsku meistarana Magdeburg og fyrir nærri...
Efst á baugi
Eyjamenn skoruðu þrjú síðustu mörkin á Ísafirði
ÍBV fluttist upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hörð, 33:30, á viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. ÍBV var í kröppum dansi gegn botnliðinu en tókst að skora þrjú síðustu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15952 POSTS
0 COMMENTS