- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Bjarki, Haukur, Ýmir, Arnór, Ásgeir, Arnór, Tryggvi, Óðinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...

HM-molar: Axarsköft, brotnaði saman, áfangar, mörk, vikið af leikvelli

Eftir að hafa gert nokkur axarsköft við skiptingar inn og út af leikvellinum í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem kostað hefur tveggja mínútna brottrekstra á íslenska landsliðið stjórnaði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari umferðinni við hliðarlínuna í leiknum við...

Grill 66karla: ÍR í annað sæti – Skarphéðinn Ívar skoraði 17 mörk nyrðra

ÍR fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í dag þegar liðið vann ungmennalið HK á sannfærandi hátt í Kórnum, 37:27. Rökkvi Pacheco Steinunnarson markvörður ÍR var allt í öllu og varði 22 skot. ÍR fór stigi upp...

Dauðfeginn að leiknum er lokið

„Þetta var algjör barningur. Ég dauðfeginn að leiknum er lokið,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í Nord Arena í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á...
- Auglýsing-

Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig norður – myndir

Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig í greipar norður til KA-manna í dag í síðasta leik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:28, en að loknum fyrri hálfleik var þriggja marka munur á liðunum, 15:12, Selfossi í dag. Vilius...

Er fyrst og fremst glöð með að hafa unnið leikinn

„Við komumst aldrei almennilega á fulla ferð í leiknum. Ég er fyrst og fremst glöð með að vinna enda á maður alltaf að vera þakklátur fyrir að vinna leiki sem maður tekur þátt í hvernig sem frammistaðan er,“ sagði...

Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt

„Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna...

Sigur á Paragvæ eftir mikinn barning

Íslenska landsliðið heldur áfram leið sinni að markmiðinu, þ.e. að vinna forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramótinu. Í dag lagði liðið liðsmenn Paragvæ í fyrstu viðureign þjóðanna í sögunni, 25:19, eftir basl í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku. Næsti...
- Auglýsing-

HK vann síðasta leik ársins

HK vann ungmennalið Fram, 32:29, í síðasta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. HK var með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Með sigrinum hafði HK sætaskipti í...

Katla María og Hildigunnur sitja hjá gegn Paragvæ

Hildigunnur Einarsdóttir og Katla María Magnúsdóttir verða utan liðsins í dag þegar íslenska landsliðið mætir Paragvæ í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Þeirra sæti taka Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir sem voru utan liðsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18177 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -