Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17ÓÆ: Strákarnir léku frábærlega og unnu heimamenn

U17 ára landsliðið í handknattleik karla lék frábærlega gegn heimamönnum Slóvena í dag í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Ólympíudaga Evrópuæskunnar í Maribor. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og urðu fyrstir til þess að vinna Slóvena og það...

Reiknar ekki með Ómari Inga í fyrstu leikjum

Ósennilegt er að Ómar Ingi Magnússon verði með Evrópumeisturum SC Magdeburg í allra fyrstu leikjum liðsins á tímabilinu. Svo segir Bennet Wiegert þjálfari liðsins í samtali við Magdeburger Volksstimme í dag. Hann segir Ómar Inga eiga eitthvað í land....

U17ÓÆ: Slóvenía – Ísland: streymi, kl. 16.30

Slóvenía og Ísland eigast við í þriðju og síðustu umferð í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 16.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Eftir...

Víkingur klófestir markvörð frá Val

Signý Pála Pálsdóttir, markvörður hefur ákveðið að breyta til og leika með Víkingi á næsta keppnistímabili, hið minnsta. Hún hefur þessu til staðfestingar skrifað undir samning við félagið.Signý Pála er 21 árs gömul og var markvörður hjá Gróttu...
- Auglýsing-

Ár í Ólympíuleikana í París – Ísland á von um að vera með

Í dag er ár þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í París. Vonir standa enn til þess að karlalandsliðið í handnattleik verði á meðal þátttökuliðanna 12 á leikunum. Aðeins lið tveggja þjóða eru örugg um keppnisrétt í karlaflokki, heimsmeistarar...

Brotthvarf Santos staðfest

Carlos Martin Santos er hættur þjálfun handknattleiksliðs Harðar í karlaflokki. Frá þessu var sagt í tilkynningu handknattleiksdeildar Harðar á samfélagsmiðlum í morgun. Tilkynningin um brotthvarf Santos kemur ekki í opna skjöldu eftir það sem á undan er gengið.Santos kom...

Fimm efnilegar stúlkur skrifa undir samninga við Val

Handknattleiksdeild Vals hefur gengið frá samningum við fimm leikmenn sem koma úr yngri flokka starfi félagsins. Allar hafa þær skrifað undir tveggja ára samninga, eftir því sem greint er frá í tilkynningu.Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Kristbjörg Erlingsdóttir og Ásrún Inga...

Molakaffi: Erika, FH, Aron, Lindgren, met í Noregi, engin stoð, Baranau

Handknattleikskonan Erika Ýr Ómarsdóttir, hefur skrifað undir samning við bikar- og deildarmeistara ÍBV. Erika Ýr er uppalin í Eyjum og var m.a. valin ÍBV-arar tímabilsins vorið 2021.Íslensk handknattleikslið eru að hefja æfingar af fullum þunga þessa dagana eftir...
- Auglýsing-

U17ÓÆ: Ellefu marka tap fyrir Þjóðverjum

Ekki tókst piltalandsliðinu, U17 ára, að fylgja eftir góðum sigri sínum á Norðmönnum í gær þegar leikið var við þýska landsliðið í kvöld í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Þjóðverjar voru talsvert sterkari nánast...

U17ÓÆ: Ísland – Þýskaland: streymi

Ísland og Þýskaland eigast við í annarri umferð í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 18.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Eftir að smellt...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17090 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -