Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Er hreinlega vandræðalegt fyrir okkur
„Mér finnst eins og það hafi komið okkur á óvart að Tékkar mættu agressívir á móti okkur og að það væri mikil stemning á þeirra heimavelli. Eftir þetta verðum við bara að leita í okkar grunngildi, fyrir hvað viljum...
Efst á baugi
Rúnar sagður á leiðinni í heimahagana
Rúnar Kárason leikur með Fram á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla. Þetta herma heimildir handbolta.is og að blaðamannafundur sem handknattleiksdeild Fram hefur boðað til á morgun snúist um að kynna endurkomu Rúnars í bláa búninginn eftir 14 ára fjarveru.Rúnar...
Efst á baugi
Eftir skítaleik verðum við að fara til baka í handbolta 101
„Við getum bara svarað fyrir okkur með stórleik á sunnudaginn. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem við leikum illa á útivelli í undankeppni. Við könnumst aðeins við þetta,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins á blaðamannafundi...
Efst á baugi
U21 árs landsliðið mætir Frökkum ytra í kvöld og á morgun
U21 árs landslið karla er komið til Amiens í Frakklandi þar sem það mætir franska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum. Fyrri viðureignin fer fram í kvöld og hefst þegar klukkan verður 18.30 hér heima ísaköldu landi.Íslenska liðið æfði í nokkra...
Efst á baugi
Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn
Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa María, Gauti, Pilpuks, Lebedevs, EHF-bikarinn
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við Fram til tveggja ára. Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári. Hún er uppalin Framari. Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. ...
Efst á baugi
Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum
Þriðja umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og í kvöld. Fjórða umferð verður leikin um helgina.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur...
Efst á baugi
Bjarni Ófeigur flytur frá Svíþjóð til Þýskalands
Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur samið við þýska handknattleiksliðið GWD Minden til tveggja ára og gengur til liðs við félagið í sumar og um leið og Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun. Bjarni Ófeigur er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með...
Efst á baugi
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar dæmir í Höllinni
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar í handknattleik, Ungverjinn Oliver Kiss, dæmir viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik á sunnudaginn. Kiss hóf fljótlega að dæma eftir að leikmannsferlinum lauk og hefur hann getið sér gott orð með flautuna og...
Fréttir
Gauti í eldlínunni með Finnum gegn Slóvökum
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikur í dag í fyrsta sinn með finnska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik þegar finnska landsliðið mætir landsliði Slóvaka í Vantaa í suðurhluta Finnlands, skammt frá höfuðborginni Helsinki.Þorsteinn Gauti, sem er af finnsku bergi...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15962 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -