- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18: Mæta heimaönnum á þriðjudag – Færeyjar lögðu Frakkland

U18 ára landslið karla í handknattleik mætir Svartfjallalandi og Ítalíu í milliriðlakeppni um níunda til sextánda sæti á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallandi. Framundan eru þar með tveir leikir. Sá fyrri verður á þriðjudaginn klukkan 14 við heimamenn, Svartfellinga,...

HMU18: Ísland leikur við Frakka í krossspili – öll úrslit dagsins

U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Frakka á morgun í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.15 og að vanda verður handbolti.is með textalýsingu frá...

HMU18: Sportið getur verið grimmt

„Eins og sportið getur verið skemmtilegt þá getur það einnig verið hrikalega grimmt. Við finnum fyrir því núna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U18 ára landsliðs kvenna þegar handbolti.is náði af honum tali eftir naumt tap íslenska landsliðsins...

HMU18: Eins marks tap í háspennuleik – vart mátti á milli sjá

U18 ára landslið Íslands tapaði með minnsta mun, 27:26, fyrir Hollendingum í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í sannkölluðum háspennuleik í Boris Trajkovski Sports-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Vart mátti á milli liðanna sjá lengst af en...
- Auglýsing-

HMU18: Ísland – Holland – Streymi

Ísland og Holland mætast í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri, í Boris Trajkovski Sports Center íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.15.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=1DhXX0Auhrw

EMU18: Fjögurra marka tap – leika um níunda til sextánda sæti

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, 18 ára og yngri, leikur um níunda til sextánda sætið á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi eftir að hafa tapað fyrir Þjóðverjum, 35:31, í uppgjöri um það hvort liðið færi upp úr riðlinum og...

HMU18: Krefjandi leikur og mikill hraði

„Leikurinn leggst vel í okkur. Undirbúningur hefur verið eins góður og mögulegt er síðasta sólarhringinn. Hollenska liðið er feikilega sterkt og hefur unnið góða sigra á mótinu til þessa, meðal annars á Þjóðverjum og Rúmenum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson...

EMU18: Standa í ströngu í Podgorica

Handknattleiksdómararnir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson hafa staðið í ströngu síðustu daga í Podgorica í Svartfjallalandi hvar þeir eru á meðal dómara á leikjum Evrópumóts 18 ára karlalandsliða.Sigurður Hjörtur og Svavar Ólafur dæmdu leik Færeyja og Spánar...
- Auglýsing-

Aðalsteinn Örn gengur til liðs við Stjörnuna

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson sem leikið hefur árum saman með Fjölni virðist hafa gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar. Nafn hans var að minnsta kosti á leikskýrslu Stjörnuliðsins í gær þegar liðið mætti Aftureldingu í 1. umferð UMSK-mótsins í handknattleik...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Þýskalandsmeistarar, Petrov, umdeildur Pytlick

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá sænska liðinu IFK Skövde þegar liðið vann norska úrvalsdeildarliðið Halden, 37:31, í æfingaleik í gær. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk í leiknum.Þýskalandsmeistarar í handknattleik karla, SC Magdeburg, vann úkraínska liðið HC Motor, 39:24,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14166 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -