Efst á baugi
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar dæmir í Höllinni
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar í handknattleik, Ungverjinn Oliver Kiss, dæmir viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik á sunnudaginn. Kiss hóf fljótlega að dæma eftir að leikmannsferlinum lauk og hefur hann getið sér gott orð með flautuna og...
Fréttir
Gauti í eldlínunni með Finnum gegn Slóvökum
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikur í dag í fyrsta sinn með finnska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik þegar finnska landsliðið mætir landsliði Slóvaka í Vantaa í suðurhluta Finnlands, skammt frá höfuðborginni Helsinki.Þorsteinn Gauti, sem er af finnsku bergi...
Fréttir
Uppselt í Laugardalshöll á sunnudaginn
Uppselt er á viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Hinn árvökuli markaðsstjóri HSÍ, Kjartan Vídó Ólafsson, staðfesti við handbolta.is að uppselt væri orðið.Síðustu aðgöngmiðarnir seldust í gærkvöld eftir...
Efst á baugi
Frækinn sigur Færeyinga á Rúmenum
Færeyingar unnu frækinn sigur á Rúmenum í fjórða riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í gærkvöld, 28:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er fyrsti sigur færeyska landsliðsins í undankeppninni að þessu sinni og kemur því á bragðið í...
- Auglýsing-
Fréttir
Náðum aldrei takti í sóknarleikinn
„Sóknarleikurinn varð okkur að falli. Það var sama hvar var á lítið í sókninni, upp á alla þætti vantaði, þar á meðal agann. Við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Gunnar Magnússon í samtali við handbolta.is eftir fimm marka tap...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Óskar hættir, Viktor, Helga, Bjarki, Arnar
Ólafur Andrés Guðmundsson handknattleiksmaður GC Amicitia Zürich er sagður flytja til Svíþjóðar í sumar og ganga til liðs við Karlskrona sem leikur í næst efstu deild. Aftonbladet sagði frá þessu samkvæmt heimildum í gær og að hvort sem Karlskrona...
Efst á baugi
Veit hreinlega ekki hvað ég á að segja
„Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja, það er svo svekkjandi að tapa þessum leik. Við klúðruðum dauðfærum frá fyrstu mínútu til þeirrra síðustu og að skora aðeins sautján mörk er hreinlega ekki boðlegt,“ sagði Viggó Kristjánsson...
Efst á baugi
Hvorki boðlegt fyrir landsliðið né okkur sjálfa
„Sautján mörk duga ekki til þess að vinna handboltaleik. Frammistaðan í sóknarleiknum var ekki boðlega, hvorki fyrir íslenska landsliðið né okkur sjálfa,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Tékkum, 22:17, í...
Efst á baugi
Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno
Íslenska landsliðið var kjöldregið af grimmum Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Mestska hala Vodova-keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í kvöld, 22:17, eftir að heimamenn voru með tveggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Ekki stóð...
Efst á baugi
Sex ár frá síðasta leik við Tékka – 15 leikir frá árinu 2000
Sex ár eru liðin síðan landslið Íslands og Tékklands mættust síðast í handknattleik í karlaflokki. Síðasti leikur var Brno í Tékklandi 14. júní 2017. Eins og nú þá var viðureignin liður í undankeppni EM. Tékkar höfðu betur, 27:24, eftir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15964 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -