Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Afmæli, Stensel, Ghedbane

Einn þekktasti og áhrifamesti handknattleiksþjálfari sinnar samtíðar, Vlado Stenzel, varð 89 ára í gær. Stensel er Serbó/Króati sem flutti til Þýskalands 1973 og stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM 1978 í sögufrægum úrslitaleik við Sovétmenn í Kaupmannahöfn, 20:19. Þjóðverjar...

U19 í Færeyjum: Mikið betra í dag en í gær – sigur í Vestmanna

„Leikurinn var mikið betri hjá okkur í dag en í gær. Alvöru kraftur í vörninni,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska liðið vann færeyska jafnaldra sína með þriggja...

U17ÓÆ: Mættir galvaskir til Maribor – æfing að baki

U17 ára landsliðið í handknattleik karla kom til Maribor í Slóveníu í gærkvöld en á morgun verður flautað til leiks í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fram fer í borginni. Handknattleikur er ein íþróttagreinanna sem Ísland sendir þátttakendur til...

Molakaffi: Arnbjörg, Þórir, Herrem, Lunde, í annað sinn á HM, Rabek

Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir hefur skrifað undir samning við meistaraflokkslið Víkings í handknattleik. Arnbjörg er 18 ára gömul og kemur til Víkings frá Fram þar sem hún hefur spilað með ungmennaliði liðsins síðustu ár. Arnbjörg leikur á línunni. Koma hennar...
- Auglýsing-

Þriggja marka tap á Eiði – leita hefndar í Vestmanna

Piltarnir í U19 ára landsliðinu töpuðu í dag fyrri viðureigninni við færeyska jafnaldra sína sem fram fór á Eiði í Færeyjum, 36:33. Færeyingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:17.Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun...

Nýliðarnir eru að fá liðsauka frá meisturunum

Samkomulag hefur náðst um að Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals leiki með nýliðum ÍR á næstu leiktíð. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun samkomulag fyrir um lán á Söru Dögg liggja fyrir á milli Vals og ÍR og...

Ólíkindatól tekur við þjálfun landsliðs Hong Kong

Handknattleiksferill sænska handknattleiksmannsins Kim Ekdahl du Rietz hefur enn á ný tekið óvænta stefnu. Hann hefur verið ráðinn í starf þjálfara karlalandsliðs Hong Kong í handknattleik. Til stendur að hann stýri landsliðinu á Asíuleikunum í haust þegar m.a. verður...

Molakaffi: Byrjaði utandyra, U17, Savvas, enn af Kolstad

Andri Már Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig í gær en þá lék liðið utandyra við Dessau-Roßlauer HV 06 að viðstöddum um 1.500 áhorfendum. Dessau-Roßlauer HV 06 vann leikinn, 25:21. Leiktíminn var 2x20 mínútur...
- Auglýsing-

Janus Daði, Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hittu íslensku krakkana – myndir

Janus Daði Smárason var ekki búinn að vera lengi í keppnisbúningi Evrópumeistara SC Magdeburg þegar hann hitti fjölmennan hóp af ungum íslenskum handboltakrökkum sem eru við æfingar þessa vikuna í Magdeburg á vegum Handboltaskólans í Þýskalandi sem Árni Stefánsson...

Á sumrin vex fiskur um hrygg

Enn og aftur hefur staðfest hversu framarlega Ísland er í handknattleik á alþjóðlegum vettvangi, ekki síst í karlaflokki. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í gær styrkleikalista 18 ára landsliða karla. Á honum er Ísland í sjötta sæti. Við gerð listans...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -