Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU19: Stúlkurnar kjöldrógu Serba og tryggðu sér HM-sæti

Stúlkurnar í U19 ára landsliðinu í handknattleik burstuðu Serba með 11 marka mun, 33:22, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í Norður Makedóníu á...

Molakaffi: Kristinn, Íslendingar, U19, Larsen, Rússar æfa

Kristinn Björgúlfsson, sem tók við stöðu framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍR í upphafi ársins, hefur látið af störfum, segir í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍR í gær.  „Framkvæmdastjórastaða handknattleiksdeildar var búin til sem tilraunaverkefni til að athuga hvort grundvöllur væri fyrir starfinu, og...

Hvorki heyrist hósti né stuna frá EHF eftir uppljóstranir

Hvorki hefur heyrst hósti né stuna frá forráðamönnum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, eftir að danska sjónvarpsstöðin TV2, í tveimur þáttum, fletti ofan af meintu veðmálabraski og hagræðingu úrslita sem virðist hafa átt sér stað innan handknattleiksins víða í Evrópu, m.a....

U19piltar: „Voru hreint magnaðir í 45 mínútur“

Piltarnir í U19 ára landsliði karla í handknattleik fylgdu eftir góðum sigri sínum á Hollendingum í gær með því að vinna Þjóðverja í kvöld, 27:21, á æfingamóti í Hansehalle í Lübeck. Þjóðverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12....
- Auglýsing-

EMU19: Stelpurnar mæta Serbum í úrslitaleik HM-sæti

Stúlkurnar í 19 ára landsliði Íslands í handknatteik mæta Serbum í leik um 13. sæti á Evrópumótinu í Mioveni í Rúmeníu á morgun. Það varð ljóst eftir að Serbar unnu Króata með fimm marka mun, 31:26, á mótinu í...

EMU19: Með betri leikjum sem liðið hefur leikið

„Ég er mjög sáttur og glaður með heildarframmistöðuna sem var mjög góð. Þetta var með betri leikjum sem við höfum leikið. Við hefðum getað unnið með tíu marka mun en það skiptir ekki öllu þegar upp staðið. Mestu máli...

EMU19: Öruggur sigur – leika um HM-farseðil á morgun

Ísland leikur á morgun um þrettánda og síðasta farseðilinn sem í boði er á heimsmeistaramóti 20 ára landsliðs kvenna á næsta ári, eftir að hafa unnið landslið Norður Makedóníu örugglega í morgun, 35:29, í íþróttahöllinni í Mioveni í Rúmeníu....

Molakaffi: Marko Fog, GOG, Karabatic, PSG, Gummersbach

Ian Marko Fog hefur verið ráðinn þjálfari dönsku meistaranna GOG eftir nokkra leit forráðamanna félagsins að eftirmanni Nicolej Krickau sem tók við þjálfun Flensburg um síðustu mánaðarmót. Marko Fog er fimmtugur og fyrrverandi landsliðsmaður Dana sem lék á tíma...
- Auglýsing-

U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu

Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik...

EMU19: Skipt um leikstað á lokasprettinum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Norður Makedóníu á morgun í næst síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu.Sigurlið leiksins leikur um 13. sæti mótsins á laugardaginn en tapliðið um 15. sætið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17096 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -