- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Finnur Ingi lætur gott heita

Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...

Hörður hefur samið við tyrkneska skyttu

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði segir frá því að Facebook-síðu sinni að náðst hafi samkomulag við tyrkneska handknattleiksmanninn Tuğberk Çatkin. Hann er væntanlegur til Ísafjarðar á næstu dögum. Çatkin á að baki leiki með tyrkneska landsliðinu.Çatkin er 32 ára...

Handkastið: „Það vantar drápseðlið í þá“

„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...

Molakaffi: Hallgrímur, Arnar Birkir, Sylvía Björt, Benedikt Gunnar

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil. Hallgrímur ...
- Auglýsing-

Handkastið: „Þetta er hræðilegt fyrir Selfyssinga“

„Hann ákvað að hætta þremur dögum fyrir fyrsta leik í deildinni,“ sagði Sérfræðingurinn, öðru nafni, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem fór í loftið í kvöld. Arnar Daði var þarna að ræða um örvhentu skyttuna Sölva...

Myndskeið: Valur var tvisvar með of marga inn á

Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...

Sandra best í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem fram fór um síðustu helgi. Sandra fór á kostum þegar hún og liðsfélagar í TuS Metzingen kjöldrógu liðsmenn Sport-Union Neckarsulm, 34:20.Sandra skoraði níu mörk og...

Miðasala á EM í janúar hefst aftur á morgun

Á morgun verður settur í sölu næsti skammtur af aðgöngumiðum á kappleiki Evrópumóts karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Þegar hafa selst yfir 250 þúsund aðgöngumiðar, þar af nærri 50 þúsund miðar á upphafsleik mótsins sem...
- Auglýsing-

Nachevski fékk tveggja ára bann

Þau tímamót verða á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi í janúar næstkomandi að Norður Makedóníumaðurinn Dragan Nachevski verður fjarri góðu gamni. Nachevski, sem um langt árabil hefur verið yfirmaður dómaramála hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, hefur verið úrskurðaður í...

Hæfileg bjartsýni um að Íslendingar haldi liði uppi

Ekki ríkir bjartsýni á að tríó Íslendinga og markvörðurinn Phil Döhler styrki nýliða HF Karlskrona svo hressilega að liðið haldi sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í karlaflokki þegar upp verður staðið í vor. Í árlegri spá þjálfara deildarinnar er...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -