Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Byrja vonandi að spila í febrúar eða í mars
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson er kominn til Parísar eftir að hafa verið á Íslandi í vor og í sumar og sinnt endurhæfingu undir stjórn Elísar Þórs Rafnssonar sjúkraþjálfara. Darri sleit hnéskeljarsin í lok febrúar og gekkst hann undir aðgerð í...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa, Arnar, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Dana, Orri Freyr
Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, GC Amicitia Zürich, gerði jafntefli við Yellow Winterthur, 22:22, í fyrstu umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk fyrir Amo HK í 18 marka...
Evrópukeppni karla
Ýmir Örn og Arnór Snær taka þátt í Evrópudeildinni
Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen með Arnór Snæ Óskarsson og Ými Örn Gíslason innanborðs, leikur í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í næsta mánuði þegar keppni hefst. Rhein-Neckar Löwen vann Vardar öðru sinni í dag, 37:33, í síðari viðureign liðanna í...
Efst á baugi
Óvænt tap hjá Íslendingum í Arendal
Dagur Gautason skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hans ØIF Arendal tapaði á heimavelli fyrir Halden, 30:29, í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tapið kom talsvert á óvart eftir jafntefli ØIF Arendal og meistara...
- Auglýsing-
Fréttir
Ómar Ingi markahæstur í mikilvægum sigri
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu mikilvægan sigur strax í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í dag þegar þeir lögðu Flensburg, 31:29, á heimavelli. Líklegt er talið að liðin verði í hópi þeirra sem berjast um þýska meistaratitilinn á keppnistímabilinu.Ómar...
Fréttir
Einn sá traustasti heldur áfram næstu tvö ár
Einn traustasti leikmaður handknattleiksliðs KA, Patrekur Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið út tímabilið 2024-2025.Patrekur sem er 27 ára gamall leikstjórnandi er uppalinn hjá KA og hefur leikið 92 leiki fyrir félagið í deild, bikar...
Evrópukeppni
Handkastið: Hans síðasta tímabil í Eyjum
„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...
Fréttir
Heiðmar og félagar brutu blað – Silfurliðið tapaði á heimavelli
Þýska handknattleiksliðið Hannover-Burgdorf braut blað í sögu sinni í gær með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hannover-Burgdorf vann sænska liðið Ystads IF, 30:21, í síðari leiknum sem fram fór í Hannover. Þýska liðið, sem...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Rúnar, Viggó, Andri, Elvar, Arnar, Elías, Ásgeir, Orri, Hannes, Viktor
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...
Efst á baugi
Stórsigur hjá Söndru – Díana og samherjar úr leik
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust nokkuð léttilega áfram í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. TuS Metzingen vann SG Kappelwindeck/Steinbach, 43:19, á útivelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17742 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



