- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Flensburg vann grannaslaginn – Melsungen er efst

Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu meistara THW Kiel í viðureign stórliðanna í norður Þýskalandi í gær, 28:27. Leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Daninn Emil Jakobsen skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins...

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Katrín, Berta, Hákon, Hjörvar, Dissinger

Aldís Ásta Heimisdóttir mætti til leiks á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF í gær eftir að hafa misst af bikarleik um síðustu helgi vegna meiðsla. Hún skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítkasti, þegar Skara vann VästeråsIrstad...

Má ekki gerast aftur

„Annan leikinn í röð grófum við okkur holu í fyrri hálfleik. Við verðum að skoða hvernig á því stendur. Við verðum að lofa okkur að það gerist ekki aftur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson næst markahæsti leikmaður Aftureldingar gegn FH...

Þetta er eitthvað sem við viljum

„Við verðum að venjast því að það verður umtal, pressa og væntingar til okkar. Það er líka eitthvað sem við viljum,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH ánægður með sína menn eftir sigur á Aftureldingu, 30:28, í fyrsta leik liðsins...
- Auglýsing-

Fram vann í hörkuleik – Níu marka munur hjá grannliðunum – úrslit kvöldsins

Fram tryggði sér tvö mikilvæg stig í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn, 26:25. Auk nokkurra breytinga á Framliðinu í sumar þá eru nokkrir leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. Talsvert...

Fullkomin heimkoma hjá Aroni – glæsilegt upphaf á Íslandsmótinu – myndir

FH-ingar fögnuðu sigri í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í frábærri stemningu í Kaplakrika í kvöld, leik sem markaði upphafið að endurkomu Arons Pálmarssonar í íslenskum handknattleik eftir 14 ára fjarveru. Lokatölur, 30:28, fyrir FH sem einnig var tveimur...

Björgvin Þór ráðinn framkvæmdastjóri hjá ÍR

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍR, en frá þessu er greint í tilkynningu deildarinnar í dag. Björgvin Þór hefur víða komið við í handboltaheiminum, leikið erlendis og með landsliðinu. Hann var lengi leikmaður ÍR og varð...

Á eftir að auka veg og virðingu handboltans

„Mér líst mjög vel á þetta, ég er mjög spenntur. Að mínu mati er það um leið jákvætt skref að útsendingar verði að nokkrum hluta í opinni dagskrá. Ég er viss um að þessi breyting á eftir að auka...
- Auglýsing-

Dagskráin: Flautað til leiks með veislu í þremur húsum

Í kvöld hefst Íslandsmótið í handknattleik karla. Riðið verður á vaðið með þremur leikjum í Olísdeild karla sem allir hefjast klukkan 19.30. Þrír síðari leikir 1. umferðar fara fram á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Keppni hefst í Olísdeild...

Molakaffi: Orri, Stiven, Róbert, Óðinn, Ásgeir, Axel, Sigvaldi, Alfreð

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting þegar liðið vann Benfica í Lissabon-slag í fyrstu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær, 32:26. Um var að ræða heimaleik Sporting. Martim Costa skoraði 15 mörk fyrir Sporting. Francisco...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17776 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -