- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír næstu leikir í annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með þremur leikjum. Upphafsleikur umferðarinnar fór fram á mánudaginn þegar Valur og FH mættust í Origohöllinni. Leiknum var flýtt vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppni um helgina. KA og Fram...

Framlengir veru sína hjá Ribe-Esbjerg til 2026

Mosfellingnum Elvari Ásgeirssyni líkar lífið hjá danska handknattleiksliðinu Ribe-Esbjerg. Svo mjög að hann hefur skrifað undir nýjan samning sem rennur sitt skeið á enda vorið 2026. Fyrri samningur gilti fram á mitt næsta ár. Ribe-Esbjerg sagði frá þessu í...

Molakaffi: Óðinn, Sandra, Arnór, Tumi, Elías, Axel, Dagur, Hafþór, Róbert, Ásgeir, Tryggvi

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk í 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum, í fjögurra marka sigri Kadetten Schaffhasuen á heimavelli þegar liðið fékk Wacker Thun í heimsókn í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Lokatölur 32:28....

Handkastið: „Ég verð bara að éta sokkinn“

„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...
- Auglýsing-

Sigvaldi Björn og norsku meistararnir unnu stórsigur í Bitola

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu öruggan sigur á Eurofarm Pelister í 1. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Bitola í Norður Makedóníu í kvöld, 31:22. Sigvaldi Björn átti stórleik fyrir Kolstad og skoraði...

Áfram lengist biðin eftir þjóðarhöll í Laugardal

„Við vissu­lega stefndum á árs­lok 2025 en ég gæti trúað því, með því að aug­lýsa sam­keppnina núna í októ­ber, að ný þjóðar­höll gæti risið í árs­lok 2026 eða upp­haf ársins 2027,“ segir Gunnar Einars­son, for­maður fram­kvæmda­nefndar um þjóðar­höll og...

Gerir ráð fyrir að verða með í næstu viku

„Ákvörðun var tekin um að bíða aðeins lengur eftir fyrsta leik hjá mér. Ég geri ráð fyrir því að vera með í næstu viku á móti Montpellier,“ sagði Bjarki Már Elísson hornamaður ungverska meistaraliðsins Telekom Veszprém og landsliðsmaður við...

Meistaradeildin: Sigvaldi Björn verður í eldlínunni í fyrsta leik

Flautað verður til leiks í Meistaradeild karla í handknattleik í kvöld. Um er að ræða 31. leiktíðina í deildinni. Eins og undanfarin ár taka sextán lið þátt. Þeim er skipt niður í tvo riðla með átta liðum í hvorum...
- Auglýsing-

Finnur Ingi lætur gott heita

Finnur Ingi Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val. Finnur Ingi hefur undanfarin fjögur ár leikið með Val og var m.a. í stóru hlutverki í...

Hörður hefur samið við tyrkneska skyttu

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði segir frá því að Facebook-síðu sinni að náðst hafi samkomulag við tyrkneska handknattleiksmanninn Tuğberk Çatkin. Hann er væntanlegur til Ísafjarðar á næstu dögum. Çatkin á að baki leiki með tyrkneska landsliðinu. Çatkin er 32 ára...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17830 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -