- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sandra best í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem fram fór um síðustu helgi. Sandra fór á kostum þegar hún og liðsfélagar í TuS Metzingen kjöldrógu liðsmenn Sport-Union Neckarsulm, 34:20. Sandra skoraði níu mörk og...

Miðasala á EM í janúar hefst aftur á morgun

Á morgun verður settur í sölu næsti skammtur af aðgöngumiðum á kappleiki Evrópumóts karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Þegar hafa selst yfir 250 þúsund aðgöngumiðar, þar af nærri 50 þúsund miðar á upphafsleik mótsins sem...

Nachevski fékk tveggja ára bann

Þau tímamót verða á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi í janúar næstkomandi að Norður Makedóníumaðurinn Dragan Nachevski verður fjarri góðu gamni. Nachevski, sem um langt árabil hefur verið yfirmaður dómaramála hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, hefur verið úrskurðaður í...

Hæfileg bjartsýni um að Íslendingar haldi liði uppi

Ekki ríkir bjartsýni á að tríó Íslendinga og markvörðurinn Phil Döhler styrki nýliða HF Karlskrona svo hressilega að liðið haldi sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í karlaflokki þegar upp verður staðið í vor. Í árlegri spá þjálfara deildarinnar er...
- Auglýsing-

Myndir: Valur – FH, meistaraefni mættust

Mikil eftirvænting ríkti fyrir viðureign Vals og FH sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í gærkvöld. M.a var það vegna þess að í leiknum mættust tvær stórstjörnur í íslenskum handknattleik um langt árabil, Alexander Petersson...

Molakaffi: Karlskrona-liðar, Teitur Örn, Valsmenn, Narayama, Orri Freyr

Dagur Sverrir Kristjánsson skoraði tvö mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar HF Karlskrona tapaði fyrir Hammarby, 38:28, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þorgils Jón Svölu Baldursson skoraði ekki mark. Phil...

Ferskir fætur og góð breidd

„Við erum með góða breidd í leikmannahópnum og brugðum á það ráð í leikhléinu að skipta ferskum fótum inn á leikvöllinn, um leið tókst okkur að þétta raðirnar auk þess sem Björgvin Páll fór að verja allt hvað af...

Valsmenn unnu toppslaginn

Valur hafði betur á endasprettinum í viðureigninni við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 27:26, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16, í hörkuleik. FH-ingar náðu sé ekki eins vel á...
- Auglýsing-

Myndskeið: Alfreð afhenti Gísla Þorgeiri viðurkenningar

Gísli Þorgeir Kristjánsson tók í gær við viðurkenningum fyrir að vera valinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum á síðustu leiktíð. Hann var útnefndur leikmaður ársins í lok leiktíðar í vor. Vegna anna gafst ekki tími til þess að afhenda...

Handkastið: Hann horfði bara glottandi á mig

„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17816 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -