- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH flaug áfram í aðra umferð – átta marka sigur

FH er komið í aðra umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir öruggan átta marka sigur á Diomidis Argous frá Grikklandi í Argos í dag, 26:18. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna í gær. 32:32. Andstæðingur FH í...

Faglegt og gott hjá okkur í dag

„Varnarleikur og hraðaupphlaup gengu vel hjá okkur í dag,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í dag eftir að Valur vann Granitas-Karys öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 33:28. Báðir leikir fór...

Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava

Valur er kominn í aðra umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Granitas-Karys tvisvar sinnum um helgina í Garilava í Litáen. Síðari viðureignin fór fram fyrir hádegið á íslenskum tíma. Vannst hún örugglega, 33:28. Valsmenn unnu saman...

Sýndum okkar rétta andlit

„Fyrst og fremst var um frábæran karakter að ræða hjá stelpunum að vinna leikinn. Ég fór fram á það við leikmennina fyrir leikinn að við sýndum okkar rétta andlit, baráttu, vilja og hjarta. Þegar það tekst er hægt að...
- Auglýsing-

Streymi: Granitas-Karys – Valur

Ef smellt er á hlekkinn hér fyrir neðan opnast fyrir útsendingu eða streymi frá síðari viðureign Granitas-Karys og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Flautað verður til leiks klukkan 11. Valur vann fyrri leikinn í gær, 27:24. https://www.lrt.lt/mediateka/tiesiogiai/live8

Mikil vonbrigði að tapa leiknum

„Þetta var leikur sem var mikilvægt fyrir okkur að vinna en því miður þá gerðist það ekki,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar vonsvikinn í samtali við handbolti.is eftir eins marks tap Stjörnunnar fyrir Aftureldingu í annarri umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Orri, Harpa, Hannes, Finnur, Ingibjørg, Goluža, Rasmussen

Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum með Sporting í stórsigri liðsins á Vitória, 41:26, í þriðju umferð portúgölsku efstu deildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn og Haukamaðurinn skoraði 10 mörk í 11 skotum. Tvö markanna skoraði hann úr vítaköstum. Næsti leikur...

Handkastið: Hvar er Lalli?

„Hvar er Lalli?“ spurðu umsjónarmenn Handkastsins hvern annan í nýjasta þættinum sem fór í loftið í gær og áttu þar við markvörðinn Lárus Helga Ólafsson sem virðist hafa hafnað á milli stafs og hurðar innan Framliðsins. Samkvæmt heimildum...
- Auglýsing-

Kvöldkaffi: Rúnar, Andri, Viggó, Berta, Aldís, Katrín, Jóhanna, Viktor, Ásgeir, Stiven, Díana

Rúnar Sigtryggsson og leikmenn hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig töpuðu naumlega í kvöld í heimsókn til HSV Hamburg, 35:34. Jacob Lassen skoraði sigurmark Hamborgarliðsins þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í Sporthalle Hamburg. Andri Már Rúnarsson jafnaði metin,...

Gleðifregnir berast frá Póllandi

Þær gleðifregnir bárust í dag að Haukur Þrastarson lék á ný með pólska meistaraliðinu Kielce eftir nærri 10 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits í leik í Meistaradeild Evrópu. Haukur skoraði fjögur mörk í dag þegar Kielce vann stórsigur á heimavelli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17864 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -