- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Anton Gylfi og Jónas dæma á EM í Þýskalandi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á meðal 18 dómarapara sem dæma á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi frá 10. til 28. janúar 2024. Handknattleikssamband Evrópu birti í dag nöfn paranna sem dæma leiki...

Brasilískar systur bætast í hópinn hjá KA/Þór

Handknattleiksdeild KA/Þórs hefur gengið frá samningum við brasilískar systur, Nathália Fraga og Isabelle Fraga um að leika með liðinu í vetur.Vonir standa til að Nathália Fraga geti spilað gegn Stjörnunni en verið er að klára síðustu pappírana tengt atvinnuleyfinu...

Kvennakastið – annar þáttur

2. þáttur af Kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem kastljósinu er beint að handknattleik kvenna, er kominn í loftið. Meðal efnis:🔥 Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals í viðtali.🔥 Valur með alvöru frammistöðu gegn stórliði frá Rúmeníu.🔥 Toppslagir á sitthvorum enda töflunnar í...

Annar sigur hjá Degi – Erlingur á leið í úrslitaleik

Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar er komið í átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Asíumótinu sem stendur yfir í Hangzhou í austurhluta Kína. Snemma í morgun að íslenskum tíma vann japanska landsliðið það íranska mjög örugglega, 33:21,...
- Auglýsing-

„Dómarar spretta ekki upp af götunni“

„Við þurfum að læra að sætta okkur við það sem við höfum á meðan félögin hjálpa ekki til við að búa til dómara eins og staðan er í dag. Dómarar spretta ekki upp af götunni og það er ekki...

Daði er kominn í raðir KA-liðsins á nýjan leik

Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson hefur gengið á ný til liðs við KA eftir tveggja ára veru í Danmörku. Frá þessu er sagt á heimasíðu KA. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá KA. Hann var um...

Okkur tókst að stríða þeim

„Það var stórkostlegt að spila leikinn. Frábær mæting og stemningin stórkostleg og allir á okkar bandi,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir leikmaður Vals eftir eins marks tap, 30:29, fyrir HC Dunarea Braila frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undankeppni...

Dagskráin: Eyjar og Kaplakriki

Tveir leikir verða háðir á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld ef samgöngur setja ekki strik í reikninginn. Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Aftureldingar. Til stóð að leikurinn færi fram í gær. Vegna þátttöku...
- Auglýsing-

Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Óðinn, Hákon, Dagur, Hafþór, Ásgeir, Halldór

Orri Freyr Þorkelsson heldur áfram að gera það gott með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon. Í gær skoraði hann fimm mörk í sex skotum í sigri Sporting í heimsókn á eyjuna Madeira þar sem leikið var við heimaliðið sem...

Sigvaldi Björn er orðaður við þýsku meistarana

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður norska meistaraliðsins Kolstad er í kvöld orðaður við skipti yfir til þýska meistaraliðsins THW Kiel. Talað er um að þýska félagið vilji fá Sigvalda Björn til sín sem fyrst. Håndballrykter segir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17939 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -