Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu
Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...
Efst á baugi
Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland
Íslenska lansliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í fjögurra liða móti í Noregi nokkrum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu 29. nóvember. Meðal andstæðinga íslenska landsliðsins á mótinu verða sjálfir heims- og Evrópumeistarar Noregs undir stjórn...
Efst á baugi
Birta Rún hefur samið við Fjellhammer
Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...
Efst á baugi
Molakaffi: Herbert, Magnús, Díana, Sandra, Kronborg, Gerard, Karabatic
Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands. Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka. Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...
- Auglýsing-
Fréttir
Valur vann Ragnarsmótið – Stjarnan lagði Selfoss
Valur vann sinn þriðja leik á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og stóð þar uppi sem sigurvegari á mótinu. Íslandsmeistararnir unnu Aftureldingu að þessu sinni með níu marka mun þrátt fyrir að vera langt...
Fréttir
Grótta staðfestir vistaskipti Daníels Arnar
Örvhenta skyttan úr Vestmannaeyjum, Daníel Örn Griffin, hefur ákveðið að leika með Víkingi á næstu leiktíð sem hefst eftir um þrjár vikur. Hans fráfarandi félag, Grótta, segir frá vistaskiptunum í tilkynningu síðdegis.„Handknattleiksdeild Gróttu og Handknattleiksdeild Víkings hafa komist að...
Efst á baugi
EM-gullið 2003: Það er í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju
Í dag, eru liðin 20 ár síðan að landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari. Undir stjórn Heimis Ríkarðssonar, vann íslenska landsliðið það þýska á sannfærandi hátt í úrslitaleik, 27:23, í Kosice í...
Efst á baugi
Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné...
- Auglýsing-
Fréttir
Erlingur orðaður við landslið Sádi Arabíu
Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í Sádi Arabíu sem leitar nú að eftirmanni Zoran Kastratović sem virðist hafa staldrað stutt við í starfi. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Erlingur staddur...
Fréttir
Dagskráin: Ragnarsmót kvenna leitt til lykta
Ragnarsmót kvenna í handknattleik verður til lykta leitt í kvöld með tveimur síðustu leikjunum sem fram fara í Sethöllinni á Selfossi. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 og sú síðari tveimur stundum síðar. Íslandsmeistarar Vals hafa unnið tvo fyrstu leiki...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17665 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



