- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fáum góðan tíma til að stilla saman strengina

„Staðan á okkur er nokkuð góð. Vissulega er hundleiðinlegt að þurfa annað árið í röð að vera lokaður inni á hóteli áður farið er á stórmót. En við gerum allt til að gera gott úr ástandinu, æfa vel og...

Dagskráin: Toppliðið fær Valsara í heimsókn

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að liðsmenn ungmennaliðs Fram og Gróttu hófu deildarkeppninar á nýju ári í gærkvöld í Framhúsinu. Í kvöld tekur efsta lið Grill66-deildarinnar á móti ungmennalið Vals. Valsliðið er í fimmta...

Vistaskipti Ágústs Elís staðfest

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe Esbjerg staðfesti fyrir stundu að landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Tekur samningurinn gildi í sumar og er til tveggja ára. Fregnin er í samræmi við óstaðfestar fregnir JydskeVestkysten frá í...

Ágúst Elí sagður flytja á milli bæja á Jótlandi í sumar

Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður í handknattleik flytur sig um set innan Danmerkur á næsta sumri samkvæmt frétt JydskeVestkysten frá í gær. Ágúst Elí hefur síðustu tvö ár staðið í marki KIF Kolding en mun flytja sig vestar á bóginn...
- Auglýsing-

Molakaffi: Daníel Þór, PCR, Jørgensen, Hvít-Rússar, Pellas, Blazevic, Buic, meiðsli

Daníel Þór Ingason bættist inn í búbblu íslenska landsliðsins í handknattleik á Grand Hótel í gær eftir að hafa reynst neikvæður að lokinni skimun. Tuttugasti og síðasti leikmaður hópsins er væntanlegur í dag, eftir því sem næst verður komist....

Grótta vann fyrsta leik ársins

Grótta vann stórsigur á ungmennaliði Fram í kvöld í fyrsta leik ársins á Íslandsmótinu í handknattleik, 35:19, þegar lið félaganna mættust í Grill66-deild kvenna í Framhúsinu í kvöld. Lið Seltirninga hafði talsverða yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og...

„Erum bara á nokkuð góðu róli“

Hollenska landsliðið í handknattleik undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar tapaði fyrir sænska landsliðinu með fjögurra marka mun, 34:30, í fyrri vináttuleik liðanna í Alingsås í Svíþjóð í kvöld. Hollenska landsliðið verður með íslenska landsliðinu í riðli á EM sem...

EHF styttir biðtímann – óvíst samt hvort eitthvað breytist

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að stytta þann tíma sem líður frá smiti og þangað til leikmenn og starfsmenn liðanna mega taka þátt í Evrópumeistaramótinu úr 14 dögum niður í fimm. Skilyrði er þó að viðkomandi greinist neikvæður í...
- Auglýsing-

„Afleiðingarnar verða að koma í ljós“

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að upp hafi komið að minnsta kosti 12 smit innan landsliðshóp Japan eftir þátttöku á móti í Gdansk í Póllandi á milli jóla og nýárs. Staðan hafi verið orði algörlega óviðráðanleg....

EM fer fram hvað sem tautar og raular

Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fór í Egyptalandi á síðasta ári skyggði covid á flest annað í aðdraganda mótsins. Landsliðin lokuðu sig flest hver af og bjuggu nánast í einangrun eða sóttkví. Þau sem það ekki...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12673 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -