Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Bjarni Ófeigur flytur frá Svíþjóð til Þýskalands
Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur samið við þýska handknattleiksliðið GWD Minden til tveggja ára og gengur til liðs við félagið í sumar og um leið og Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun. Bjarni Ófeigur er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með...
Efst á baugi
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar dæmir í Höllinni
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar í handknattleik, Ungverjinn Oliver Kiss, dæmir viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik á sunnudaginn. Kiss hóf fljótlega að dæma eftir að leikmannsferlinum lauk og hefur hann getið sér gott orð með flautuna og...
Fréttir
Gauti í eldlínunni með Finnum gegn Slóvökum
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikur í dag í fyrsta sinn með finnska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik þegar finnska landsliðið mætir landsliði Slóvaka í Vantaa í suðurhluta Finnlands, skammt frá höfuðborginni Helsinki.Þorsteinn Gauti, sem er af finnsku bergi...
Fréttir
Uppselt í Laugardalshöll á sunnudaginn
Uppselt er á viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Hinn árvökuli markaðsstjóri HSÍ, Kjartan Vídó Ólafsson, staðfesti við handbolta.is að uppselt væri orðið.Síðustu aðgöngmiðarnir seldust í gærkvöld eftir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Frækinn sigur Færeyinga á Rúmenum
Færeyingar unnu frækinn sigur á Rúmenum í fjórða riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í gærkvöld, 28:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er fyrsti sigur færeyska landsliðsins í undankeppninni að þessu sinni og kemur því á bragðið í...
Fréttir
Náðum aldrei takti í sóknarleikinn
„Sóknarleikurinn varð okkur að falli. Það var sama hvar var á lítið í sókninni, upp á alla þætti vantaði, þar á meðal agann. Við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Gunnar Magnússon í samtali við handbolta.is eftir fimm marka tap...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Óskar hættir, Viktor, Helga, Bjarki, Arnar
Ólafur Andrés Guðmundsson handknattleiksmaður GC Amicitia Zürich er sagður flytja til Svíþjóðar í sumar og ganga til liðs við Karlskrona sem leikur í næst efstu deild. Aftonbladet sagði frá þessu samkvæmt heimildum í gær og að hvort sem Karlskrona...
Efst á baugi
Veit hreinlega ekki hvað ég á að segja
„Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja, það er svo svekkjandi að tapa þessum leik. Við klúðruðum dauðfærum frá fyrstu mínútu til þeirrra síðustu og að skora aðeins sautján mörk er hreinlega ekki boðlegt,“ sagði Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hvorki boðlegt fyrir landsliðið né okkur sjálfa
„Sautján mörk duga ekki til þess að vinna handboltaleik. Frammistaðan í sóknarleiknum var ekki boðlega, hvorki fyrir íslenska landsliðið né okkur sjálfa,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Tékkum, 22:17, í...
Efst á baugi
Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno
Íslenska landsliðið var kjöldregið af grimmum Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Mestska hala Vodova-keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í kvöld, 22:17, eftir að heimamenn voru með tveggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Ekki stóð...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16445 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -