- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Nantes, Arnór Snær, Oddur, Martín, fjórir fyrirliðar, féllust hendur

Franska handknattleiksliðið Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, fagnar 70 ára afmæli á árinu. Stefnt er á að afmælisárið nái hámarki með hátíðarhöldum 10. og 11. nóvember. Félagið stendur vel að vígi, eftir því sem fram kemur...

Tveir sigrar hjá Maksim og lærisveinum í aðdraganda HM

Íslendingar verða ekki aðeins í eldlínunni með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem hefst í Króatíu á miðvikudaginn. Maksim Akbachev fyrrverand þjálfari hjá m.a. Gróttu, Val og Haukum, er þjálfari U19 ára landsliðs Barein. Hann hefur verið...

Myndskeið: Flautumark Dags Árna gegn Noregi

Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...

Molakaffi: Til Japan, Cindric, Dinamo, Íslendingar mætast, afmæli, ÓL-meistarar

Flest stærri handknattleikslið á meginlandi Evrópu hófu fyrir nokkru æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Mörg þeirra leika æfingaleiki um þessar mundir, annað hvort staka leiki eða eru með í smærri mótum. Franska meistaraliðið PSG lætur sér ekki nægja...
- Auglýsing-

U17ÓÆ: Dramatískt sigurmark – Ísland í 5. sæti

Dagur Árni Heimisson skoraði sigurmarkið gegn Norðmönnum, 32:31, sem tryggði íslenska landsliðinu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fimmta sætið í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu í morgun. Dramatískara gat sigurinn vart orðið. Norska liðið jafnaði metin...

U17ÓÆ: Ísland – Noregur – beint streymi

Ísland og Noregur mætast í viðureign um fimmta sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 8.00. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Uppfært: Dagur Árni Heimisson skorað sigurmark Íslands, 32:31, á síðustu sekúndu....

U17EM: Ísland verður á meðal 16 liða í Podgorica

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á...

Molakaffi: Viggó, Andri Már, Rúnar, Oddur Elliði, Sandra, Kavaliauskaite

Viggó Kristjánsson er kominn á fulla ferð eftir meiðsli og aðgerð í vor. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá SC DHfK Leizpig í stórsigri á grannliði, EHV Aue, 37:19, í Sachsen Cup-mótinu í fyrradag. Sveinbjörn Pétursson er...
- Auglýsing-

U17ÓÆ: Mæta Noregi klukkan 8 í fyrramálið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Norðmenn um 5. sætið á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Loksins hefur verið staðfest að flautað verður til leiks í fyrramálið klukkan 10 að staðartíma,...

Rakel Sara hefur ákveðið að leika með KA/Þór

Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir hefur ákveðið flytja heim og leika með KA/Þór í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð. Hún kemur til uppeldisfélagsins á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Volda var á meðal...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -