Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Streymi: Ísland – Noregur
Hér fyrir neðan er streymi frá fyrri vináttulandsleik Íslands og Noregs B í handknattleik kvenna sem hefst á Ásvöllum klukkan 19.30.Smellið á rauðu örina hér fyrir neðan. Þá opnast útsendingin.https://www.youtube.com/watch?v=qNZq5QPBkgA
Efst á baugi
U19 ára landsliðið komið til Tékklands í tvo leiki
U19 ára landslið kvenna er komið til Louny í Tékklandi þar sem það leikur tvo leiki við landslið Tékka á morgun og á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í...
Efst á baugi
Alltaf gaman þegar vel gengur
„Mikil vinna er að baki og vissulega er alltaf gaman þegar vel gengur,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir handknattleikskona úr ÍBV sem er í íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir B-landsliði Noregs í tveimur leikjum á næstu dögum. Þeim fyrri...
Efst á baugi
Dagskráin: Landsleikur og barátta um annað sætið
Framundan er spennandi kvöld í handknattleiknum hér heima. Kvennalandsliðið mætir B-landsliði Noregs á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sá síðari verður á sama stað á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Afrakstur mikillar vinnu að komast aftur í landsliðið
Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona hjá Val hefur leikið afar vel með Val á keppnistímabilinu og því kom fáum á óvart þegar hún var kölluð inn í landsliðið á nýjan leik á dögunum eftir tveggja ára fjarveru. Þórey Anna verður...
Efst á baugi
Molakaffi: Anton, Jónas, Hafþór, Bjarni, Halldór, Witzke, Nenadic, Martinsen
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Þýskalandsmeistara SC Magdeburg og rúmenska meistaraliðisins Dinamo Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Magdeburg í kvöld. Þetta er sjötti leikurinn sem þeir félagar dæma...
Efst á baugi
Arnór heldur sínu striki í Vestmannaeyjum
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Arnór Viðarsson um framlengingu á samningi hans við félagið.Arnór er kraftmikil skytta sem hefur vaxið gífurlega í sínum leik undanfarin ár. Hann er tvítugur en hefur mikla reynslu í Olís deildinni miðað við aldur....
Efst á baugi
Aron átti stjörnuleik í Celje
Aron Pálmarsson átti stjörnuleik með Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið vann Celje Lasko í Slóveníu í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 34:31. Aron skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Hann var markahæstur hjá danska liðinu. Kristian Bjørnsen...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Jónatan ekki gerð frekari refsing – mál Sigurðar tekið fyrir í næstu viku
Jónatan Þór Magnússon má stýra karlaliði KA annað kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Honum verður ekki gerð frekari refsing vegna ummæla í viðtali eftir viðureign KA og Aftureldingar miðvikudagskvöldið 15. febrúar....
Efst á baugi
Þjálfari Donna og félaga gert að taka pokann sinn
Thierry Anti þjálfari franska 1. deildarliðsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur leikið með frá haustinu 2020, stýrir liðinu í síðasta sinn á laugardaginn. Stjórn félagsins er sögð hafa ákveðið að leysa Anti frá störfum. Fréttavefurinn La Provence...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16451 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -