- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Janus Daði, Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hittu íslensku krakkana – myndir

Janus Daði Smárason var ekki búinn að vera lengi í keppnisbúningi Evrópumeistara SC Magdeburg þegar hann hitti fjölmennan hóp af ungum íslenskum handboltakrökkum sem eru við æfingar þessa vikuna í Magdeburg á vegum Handboltaskólans í Þýskalandi sem Árni Stefánsson...

Á sumrin vex fiskur um hrygg

Enn og aftur hefur staðfest hversu framarlega Ísland er í handknattleik á alþjóðlegum vettvangi, ekki síst í karlaflokki. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í gær styrkleikalista 18 ára landsliða karla. Á honum er Ísland í sjötta sæti. Við gerð listans...

Andri Fannar og Ágúst Ingi hreiðra um sig hjá Gróttu

Handknattleiksmennirnir Andri Fannar Elísson og Ágúst Ingi Óskarsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að þeir leiki með Gróttu á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í dag. Leið þeirra...

Hvaða lið mætast í Evrópudeild karla í vetur?

Dregið var í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í morgun. Fyrirkomulagi keppninnar hefur verið breytt frá síðasta keppnistímabili. Í stað fjögurra riðla með sex liðum í hverjum verður leikið í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum á næsta...
- Auglýsing-

U19: Tvær breytingar á hópnum sem keppir í Færeyjum

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa kallað tvo leikmenn inn í landsliðshópinn sem fer til Færeyja í dag til tveggja leikja við lið heimamanna á morgun og á sunnudag. Breytingarnar eru gerðar...

Molakaffi: Lunde, met, uppselt, Christiansen, Sliskovic, Kavcic

Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum. Lunde er 43 ára...

U18 piltar: Ísland er í sjötta sæti í Evrópu

Ísland er í sjötta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu yfir karlalandslið 18 ára og yngri. Við gerð listans er hafður til hliðsjónar árangur 18 ára landsliða á Evrópumótum landsliða frá 2018 til 2022. Staða Íslands undirstrikar hversu góður árangur...

Vorum heiðarlegir í umsókn okkar

Jostein Sivertsen framkvæmdastjóri norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad segir félagið hafa verið heiðarlegt þegar sótt var um boðskort (wild card) um sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Hann mótmælir orðum Frank Bohmann framkvæmdastjóra þýsku deildarkeppninnar í samtali við Kieler Nachrichten...
- Auglýsing-

U17ÓÆ: Taka þátt í Ólympíuhátíðinni í Maribor

Landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefst í Maribor í Slóveníu á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem Ísland hefur rétt á að senda handknattleikslið karla til...

Molakaffi: Halldór, Arnór, Herrem, Sigurbergur, Ristovski, Stoilov, Goluza

Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17683 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -