Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Selfoss var mikið sterkara í KA-heimilinu
Selfoss stór stórt skref í átt til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna öruggan sigur á KA, 35:29, í viðureign liðanna í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu.Selfoss er...
Efst á baugi
Selfoss vann fyrir norðan – þar með féll HK
Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann KA/Þór, 26:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Með sigrinum er ljóst að nýliðarnir geta ekki fallið beint úr deildinni í vor. Selfoss er sex stigum fyrir ofan...
Efst á baugi
ÍBV hafði sætaskipti við Aftureldingu
ÍBV hafði sætaskipti við Aftureldingu í Olísdeild karla með sigri í leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 32:26, í 17. umferð deildarinar. ÍBV fór upp í þriðja sæti með 20 stig og er aðeins stigi á eftir FH auk...
Efst á baugi
Valið í þrjá hópa yngri landsliða til æfinga
Valdir hafa verið þrír æfingahópar fyrir U15, U16 og U17 ára landsliði karla sem koma saman til æfinga um aðra helgi.U-17 ára landslið karlaHeimir Örn Árnason og Stefán Árnason hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 10. – 12. mars...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Barátta um þriðja sætið – Selfyssingar fjölmenna norður
Áfram verður leikið í Olísdeildum karla og kvenna í dag. Afturelding sækir ÍBV heim í Olísdeild karla þar sem þriðja sæti deildarinnar verður undir. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Aftureldingu í hag. ÍBV situr í fjórða sæti með...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Bjarki, Ýmir, Elín, Tumi, Berta, Jakob, Guðmundur, Daníel
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 13 mörk, þar af sjö úr vítaköstum, í sjö marka sigri Kadetten Schaffhausen, 31:24, á Pfadi Winterthur í svissnesku A-deildinni í gær. Tvö skot geiguðu hjá Óðni Þór í leiknum. Kadetten, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar...
Fréttir
Ekki dagur þeirra íslensku í Þýskalandi
Handknattleikskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir máttu báðar bíta í það súra epli að tapa leikjum með liðum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Díana Dögg og samherjar í Sachsen Zwickau töpuðu á útivelli fyrir...
Efst á baugi
Kórdrengir hafa ekki sungið sitt síðasta – Tómas Helgi skoraði 10
Þótt hvorki hafi gengið né rekið hjá Kórdrengjum í Grill 66-deild karla á leiktíðinni er ljóst eftir daginn í dag að þeir hafa ekki sungið sitt síðasta. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu ungmennalið Vals, 27:26, í Origohöllinni...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HK lyfti sér upp af botninum
Ungmennalið HK í handknattleik kvenna lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildarinnar í dag með sjö marka sigri á Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum, 29:22. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.Fjölnir/Fylkir er þar af...
Fréttir
Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins
Það verður Íslendingaslagur í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki á morgun þegar Kolstad og Elverum mætast í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad vann Kristiansand í undanúrslitaleik síðdegi, 34:25, og fyrr í dag unnu Orri Freyr Þorkelsson og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16499 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -