Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HMU21: Klassískur úrslitaleikur með jöfnum möguleikum
„Við höfum verið með sömu gömlu uppskriftina fram til þessa í mótinu, einn leikur í einu. Hún hefur skilað okkur inn í undanúrslit enda hafa strákarnir verið hrikalega flottir,“ sagði Róbert Gunnarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í...
Efst á baugi
Molakaffi: Í fyrsta sinn, Daníel Karl, Jensen, Kúba vann
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem lýkur í Þýskalandi á morgun er það fyrsta í flokki yngri landsliða á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þar sem dómarar geta stuðst við myndbandsupptökur séu þeir í vafa um í hvorn fótinn...
Efst á baugi
Furunes verður leikmaður Hauka
Haukar hafa samið við norsku handknattleikskonuna Ingeborg Furunes til næstu tveggja ára. Hún leikur stöðu hægri skyttu og er 24 ára gömul eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins í kvöld.Furunes er uppalin hjá Bodö en lék í...
Efst á baugi
HMU21: Einu sinni í undanúrslitum
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem nú stendur yfir í Þýskalandi er það sextánda sem Ísland tekur þátt í. Um leið er þetta í annað sinn sem íslenskt landslið vinnur sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HMU21: Búist er við metfjölda áhorfenda
Vonir standa til þess að yfir 4.000 áhorfendur verði í Max Schmeling-Halle í Berlín á morgun þegar leikið verður til undanúrslita á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik. Áhuginn er meiri en áður hefur þekkst á viðlíka mótum.Áhorfendamet...
Fréttir
Finnur ráðinn þjálfari í Klakksvík
Handknattleiksþjálfarinn og handknattleiksmaðurinn fyrrverandi, Finnur Hansson, hefur verið ráðinn þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu Team Klaksvik. Frá þessu er m.a. sagt á vef FM1. Mikill hugur er Klaksvíkingum en þeir hafa m.a. skráð lið sitt til leiks í Evrópukeppni...
Efst á baugi
Myndir: HMU21 – góð æfing fyrir átökin í undanúrslitum
Piltarnir í U21 árs landsliði karla í handknattleik komu saman til æfingar í hliðarsal Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag að þýskum tíma. Allir leikmenn tóku þátt í æfingunni þar sem farið var yfir helstu áherslur...
Efst á baugi
Molakaffi: Úrslitakeppni, forsetabikarinn, sögulegur árangur og fleira
Ákveðið hefur verið að taka upp úrslitakeppni á nýjan leik í pólsku úrvalsdeildunum í karla- og kvennaflokki. Úrslitakeppni fór síðast fram 2019 en var felld niður árið eftir þegar allt logaði í covid19. Síðan hefur röð liðanna að lokinni...
- Auglýsing-
Fréttir
Örvhent skytta frá Portúgal rekur á fjörur Eyjamanna
Íslandsmeistarar ÍBV hafa orðið sér út um örvhenta skyttu frá Portúgal fyrir næstu leiktíð í Olísdeildinni sem á að fylla í eitthvað af því skarði sem Rúnar Kárason skildi eftir sig. Daniel Vieira heitir skyttan.Hann kemur til ÍBV frá...
Efst á baugi
HMU21: Þjóðverjar knúðu fram breytingu – Ísland á fyrri leik á laugardag
Eftir að þýska landsliðið vann sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í kvöld fékk þýska handknattleikssambandið það í gegn að þýska landsliðið leiki síðari viðureignina í undanúrslitum á laugardaginn, þ.e. klukkan 16 að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17688 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



