Efst á baugi
Sigurgangan er á enda
Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...
Efst á baugi
Óðinn Þór skoraði á annan tug marka í St. Gallen
Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...
Efst á baugi
Teitur og félagar kjöldrógu toppliðið í grannaslag
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg tóku leikmenn efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, THW Kiel, í kennslustund í dag og unnu stórsigur, 36:23, í grannaslag en viðureignir Flensburg og Kiel eru á meðal stærstu leikja hverrar leiktíðar. Að...
Fréttir
Myndskeið: Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í liði 10. umferðar Meistaradeildar
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru í liði 10. og síðustu umferðar ársins í Meistaradeild karla í handknattleik sem Handknattleikssamband Evrópu hefur valið. Kemur valið á þeim félögum vart á óvart eftir að þeir léku leikmenn franska...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Einar Rafn er efstur en Einar og Rúnar eru skammt á eftir
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar keppni er liðlega hálfnuð auk þess sem hlé hefur verið gert þangað til í lok janúar. Einar hefur skorað 12 mörkum fleiri en nafni hans Sverrisson og stórskytta...
Efst á baugi
Daníel Þór skrifar undir nýjan samning
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Daníel Þór Ingason, hefur skrifað undir nýjan samning við 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten í suður Þýskalandi. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2025 eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins.Daníel Þór, sem er 27 ára gamall,...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Aldís, Ásdís, Bjarki, Orri, Sigtryggur, Hannes
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vísað af leikvelli þegar GC Amicitia Zürich vann botnlið HSC Kreuzlingen, 30:26, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. GC Amicitia Zürich er áfram í fimmta sæti...
Efst á baugi
Tap staðreynd í sautjánda leik
Daníel Þór Ingason, Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten máttu sætta sig við tap á heimavelli í kvöld fyrir Potsdam, 27:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Balingen-Weilstetten í deildinni á leiktíðinni.Oddur skoraði...
Efst á baugi
Gekk á ýmsu hjá Díönu Dögg og Söndru
Það gekk á ýmsu hjá Eyjakonunum Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg fékk beint rautt spjald snemma leiks með BSV Sachsen Zwickau í tapleik á útivelli meðan Sandra fagnaði stórsigri með...
Efst á baugi
Aron var bestur á vellinum í sjö marka sigri
Aron Pálmarsson fór á kostum með Aalborg Håndbold í dag í sjö marka sigri á Bjerringbro/Silkeborg á útivelli, 36:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aron sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og skoraði m.a. sjö mörk í níu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16056 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -