Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Öruggt hjá Aftureldingu í heimsókn á Nesið

Afturelding hélt leikmönnum Gróttu í greipum sér frá byrjun til enda í viðureign liðanna í Olísdeildinni í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld. Niðurstaðan varð þar með öruggur sigur Aftureldingar, 31:25, sem í bili er komin upp að hlið FH...

Gísli Þorgeir lék á als oddi

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stórleikinn í dag með Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í níu tilraunum og gaf fjórar stoðsendingar þegar liðið vann Lemgo með sex marka mun á heimavelli Lemgo,...

Rut skoraði 12 mörk í níunda sigri Gróttu

Sigurjón Friðbjörn Björnsson stýrði Gróttu til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í dag þegar ungmennalið HK kom í heimsókn í Hertzhöllina til viðureignar í Grill 66-deildinni. Lokatölur voru 35:29 fyrir Gróttu sem var fimm mörkum...

Hörður krækti í stig – hitt stigið fer ÍR með suður

Hörður vann sitt annað stig í Olísdeild karla í handknattleik með jafntefli við ÍR, 30:30, í íþróttahúsinu á Torfnesi í dag. Samkvæmt textalýsingu vísis frá leiknum varði Brasilíumaðurinn Emanuel Augusto Evengelista skot frá ÍR-ingnum Friðrik Hólm Jónssyni skömmu áður...
- Auglýsing-

Markverðirnir reyndust FH-ingum erfiðir

Ungmennalið Vals vann stórsigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en viðureigninni er nýlega lokið í Origohöll Valsara. Lokatölur, 26:17, fyrir Val sem var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Markverður Vals reyndust leikmönnum FH einstaklega...

ÍBV semur við Dag til næstu tveggja ára

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Dag Arnarsson um framlengingu á samningi hans sem gildir til næstu tveggja ára.Dagur miðjumaður og hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV undanfarin ár eða allt frá því að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014. Þá var...

Dagskráin: Sjö leikir í þremur deildum ef veður leyfir

Til stendur að sjö leikir fari fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í handknattleik í dag ef veður leyfir. Þar af verða þrír leikir í 15. umferð Olísdeildar karla.Olísdeild karla:Ísafjörður: Hörður - ÍR, kl. 14.Hertzhöllin: Grótta - Afturelding,...

Molakaffi: Bjarki, Óðinn, Harpa, Sunna, Aron, Halldór, Daníel, Donni

Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Veszprém þegar liðið vann stórsigur á Balatonfüredi KSE, 41:20, á útivelli í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Veszprém er með fullt hús stiga eftir 14 leiki í öðru sæti deildarinnar. Pick...
- Auglýsing-

Daníel, Oddur og Örn voru í sigurliðum

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í kvöld þegar liðið vann Ludwigshafen með sjö marka mun á heimavelli, 34:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Eftir tap fyrir Elbflorenz fyrir viku voru...

Fimm marka sigur Fjölnis á heimavelli

Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Dalhúsum, 34:29. Fjölnir var með fjögurra marka forskot eftir fyrri hálfleik, 17:13. Liðið hefur nú 14 stig og er aðeins stigi á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16551 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -