Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa-HM-23, glatt á hjalla

Hafi einhverntímann verið ástæða til þess að nota orðatiltækið, glatt á hjalla, þá var að í dag þegar stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik komu saman á Clarion Hotel Post í Gautaborg um miðjan daginn. Þar var hitað upp fyrir...

Portúgalar unnu öruggan sigur

Portúgal var ekki í erfiðleikum með Grænhöfðaeyjar í fyrstu viðureign dagsins í milliriðli tvö, þeim sem íslenska landsliðið í handknattleik er í. Portúgal vann með 12 marka mun, 35:23, eftir að hafa tekið öll völd á leikvellinum í síðari...

Öll vötn falla til Gautaborgar

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...

Betri árangur en nokkru sinni fyrr á HM

„Við erum ofar væntingum og eins og staðan er nú þá verðum við í sextán efstu sem er besti árangur sem Barein hefur nokkru sinni náð á HM,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein þegar handbolti.is sló á þráðinn til...
- Auglýsing-

Dagskráin: Áfram er haldið í Grill 66-deildunum og á HM

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, annar í Grill 66-deild kvenna og hinn í Grill 66-deild karla.Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur - Valur U, kl. 17.30.Grill 66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Víkingur, kl 20.15.Staðan í Grill 66-deildunum...

Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, upphitun stuðningsmanna, Petrov

Íslendingaliðið Skara HF vann fjórða leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar liðið lagði BK Heid, 40:23, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skara og átti fjórar stoðsendingar auk þess að vera...

Haukar lögðu Fjölnismenn á Ásvöllum

Ungmennalið Hauka lagði Fjölni í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld í Grill 66-deild karla, 33:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikmenn Hauka voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik og náðu mest...

Fram sterkara í síðari hálfleik í Kaplakrika

Ungmennalið Fram vann sannfærandi sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld en keppni er komin á fulla ferð eftir áramótin í báðum Grill 66-deildunum.Lokatölur í Kaplakrika voru, 29:22, fyrir Fram. FH var marki...
- Auglýsing-

Norðmenn gerðu út um vonir Serba

Norska landsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar það sneri erfiðri stöðu eftir fyrri hálfleik upp í sigur á Serbum 31:28, í lokaleik kvöldsins í milliriðli tvö í keppnishöllinni í Katowice. Þar með eiga Serbar ekki lengur möguleika á...

Danir sluppu með skrekkinn gegn Króötum

Danir og Króatar skildu jafnir, 32:32, í frábærum handboltaleik í Malmö í kvöld í lokaleik 1. umferðar fjórða milliriðils. Bæði lið fengu möguleika til þess að tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins. Daninn Emil Jakobsen greip ekki boltann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16482 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -