Efst á baugi
Eru í öngum sínum yfir biðinni eftir Viktori Gísla
Eins árs samningur þýska stórliðsins THW Kiel við franska landsliðsmarkvörðinn Vincent Gérard virðist síst hafa dregið úr vangaveltum og vonum stuðningsmanna liðsins um að Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og HBC Nantes komi til THW Kiel. Og það...
Efst á baugi
Endurtekið efni í Seoul
Japan og Suður Kórea mætast í úrslitaleik á Asíumóti kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Mótið hefur staðið yfir undanfarna daga í Seoul í Suður Kóreu, á slóðum keppnissvæðis Ólympíuleikanna árið 1988.Það að Japan og Suður Kórea mætast í úrslitaleik...
Fréttir
Myndskeið – Léku við hvern sinn fingur og fót
Íslenskir landsliðsmenn hafa farið á kostum í leikjum með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik síðustu daga. Er þá síst of djúpt í árinni tekið þegar litið er til framgöngu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, Ómars Inga Magnússonar, Hauks Þrastarsonar,...
Fréttir
Dagskráin: Sjö leikir í Grill 66-deildunum
Sjö leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Þar af verður heil umferð í karladeildinni.Grill 66-deild kvenna:Fylkishöll: Fjölnir/Fylkir - Afturelding, kl.18.30.Hertzhöllin: Grótta - Fram U, kl. 19.30.Staðan í Grill 66-deild kvenna:ÍR5410140 – 989Grótta6402171 –...
Efst á baugi
Molakaffi: Jakob, Samuelsen, ÍBV, Elín Jóna, Kovács, Viken
Jakob Lárusson stýrði liði sínu, Kyndli, til sigurs í sjöunda leiknum í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kyndill vann þá StÍF með 20 marka mun í Þórshöfn, 40:20.Turið Arge Samuelsen, fyrrverandi leikmaður Hauka, var yfirburðaleikmaður á vellinum....
Efst á baugi
Myndskeið: Gísli Þorgeir lék varnarmenn Porto grátt
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon báru uppi leik Magdeburg í kvöld þegar liðið sótti eitt stig til Porto í áttundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 31:31. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk og átti hvorki fleiri né...
Efst á baugi
Myndskeið: Viktor Gísli bauð upp á sýningu
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson bauð tæplega 6.000 áhorfendum í H-Arena í Nantes í kvöld upp á sýningu þegar lið hans Nantes vann Aalborg Håndbold með sjö marka mun, 35:28, í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Viktor Gísli varði alls 21...
Fréttir
Ýmir Örn hafði betur gegn félaga sínum úr vörninni
Ýmir Örn Gíslason fagnaði sigri gegn félaga sínum í vörn íslenska landsliðsins í handknattleik, Elliða Snæ Vignissyni, þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Gummersbach heim í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld í 15. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Ýmir Örn...
Efst á baugi
Þorsteinn Gauti kallaður inn í finnska landsliðið
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur fengið boð um að mæta í æfingabúðir finnska landsliðsins í handknattleik fyrstu helgina í janúar og taka þátt í fjögurra þjóða æfingamóti í Lettlandi með finnska landsliðinu. Gangi allt upp hjá Þorsteini Gauta gæti...
Efst á baugi
Íslenskir dómarar verða ekki með á HM
Íslenskir handknattleiksdómarar verða ekki í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Svíþjóð og í Póllandi frá 11. janúar til 29. sama mánaðar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilkynnt hvaða 25 dómarapör hafa verið valin...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16097 POSTS
0 COMMENTS