Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alfreð og félagar stigu stórt skref að átta liða úrslitum

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, steig stórt skref í áttina að sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld með stórsigri á Argentínu, 39:19, í Katowice í Póllandi í fyrstu umferð milliriðils þrjú.Þýska landsliðið kom...

Beit í handlegginn á andstæðingnum

Fáheyrt atvik átti sér stað í síðari hálfleik viðureignar Barein og Bandaríkjanna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Menn sem eru ýmsu vanir í handknattleik minnast þess ekki að maður hafi verið bitinn af andstæðingi...

Aron ánægður með stigin en ekki spilamennskuna

Aron Kristjánsson og leikmenn Barein fögnuðu góðum sigri á landsliði Bandaríkjanna í fyrstu umferð milliriðils fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag, 32:27. Leikurinn fór fram í Malmö. Þar með er Barein með fjögur stig í riðlinum og þótt...

Ágúst Elí er mættur til Gautaborgar

Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu.Þar með verða þrír...
- Auglýsing-

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Þrír leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Leikmenn í Grill 66-deildunum slá ekki slöku við. Eins stendur fyrir kvöldleikur í 2. deild karla.Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Fram U, k. 19.30.Staðan í Grill 66-deildunum.Grill 66-deild...

Myndir: Ísland – Grænhöfðaeyjar, 40:30

Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram.HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðanFram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld....

Átjándi maðurinn verður ekki kallaður til Svíþjóðar

Ekki stendur til að kalla inn leikmann í íslenska landsliðshópinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik í stað Ólafs Andrésar Guðmundssonar sem varð að draga sig í út úr hópnum í gær vegna meiðsla. Ólafur Andrés meiddist á æfingu í fyrradag.Haft...

Maður leiksins í annað sinn í röð

Lesendur handbolti.is völdu Óðinn Þór Ríkharðsson mann leiksins í íslenska landsliðinu í sigurleiknum á Grænhöfðaeyjum, 40:30, í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Gautaborg í gær. Óðinn Þór var einnig valinn maður leiksins af lesendum eftir viðureignina við...
- Auglýsing-

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...

Allt eftir gömlu góðu bókinni

Frakkar, Slóvenar og Spánverjar unnu andstæðinga sína í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikir þess riðils fara fram í Kraká í Póllandi. Spánverjar og Frakkar eru þar með áfram með fullt hús stiga, sex, en Slóvenar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16502 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -