Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Staðfestir leiktímar úrslitaleikja í Eyjum á laugardaginn
Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...
Yngri flokkar
Haukar Íslandsmeistari í 4. flokki karla, eldra ár
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4. flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31:30 í spennandi úrslitaleik í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal. Staðan í hálfleik var 13:11, ÍR í vil. Haukar náðu fjögurra marka forskoti skömmu fyrir...
Yngri flokkar
KA/Þór Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4. flokks kvenna eftir sigur á Val, 28:26, í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22:22. Í hálfleik var KA/Þór tveimur mörkum yfir, 13:11. KA/Þór varð einnig deildarmeistari.Maður leiksins var...
Yngri flokkar
Valur Íslandsmeistari í 4. flokki, yngra ár
Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH með eins marks mun, 25:24, í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram.Staðan í hálfleik var 15:13 Val í vil.Maður leiksins var valinn...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Birgir Steinn er sagður á leiðinni til Aftureldingar
Birgir Steinn Jónsson, einn besti leikmaður Olísdeildar karla síðustu árin, er á leiðinni til bikarmeistara Aftureldingar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að samningar á milli Aftureldingar og Birgis Steins annarsvegar og Gróttu hinsvegar séu í höfn.Birgir Steinn hefur...
Efst á baugi
Hildur og Ólafur best hjá ÍR
Handknattleiksdeild ÍR hélt lokahóf sitt í félagsheimilinu í Skógarseli. Kátt var á hjalla eftir langt og strangt keppnistímabil sem lauk með sigri ÍR á Selfossi í umspili Olísdeildar kvenna í síðustu viku eftir fimm hörkuleiki.Nokkrir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir...
Yngri flokkar
Dagskráin: Meistarar verða krýndir í fimm flokkum
Leikið verður til úrslita á Íslandsmóti í handknattleik í 3. og 4. aldursflokks karla og kvenna í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í dag. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 10.Undanúrslitaleikirnir fóru fram á undanförnum dögum og sá síðasti í gærkvöld. Haukar...
Efst á baugi
Molakaffi: H71, Mittún, Apelgren, Axnér, Olsson, Petrov
H71 varð í gærkvöld færeyskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa unnið VÍF frá Vestmanna, 25:21, í fjórðu viðureign liðanna. H71 er þar með meistari bæði í karla- og kvennaflokki á þessu ári. Karlalið H71 varð einnig bikarmeistari...
- Auglýsing-
Fréttir
Magdeburg og PSG tryggðu sér farseðla til Kölnar
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg og Frakklandsmeistarar PSG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki. Vængbrotið lið SC Magdeburg vann Wisla Plock í síðari leik liðanna í Magdeburg, 30:28. Um sannkallaðan háspennuleik var að ræða.Jafntefli varð...
Fréttir
Annar stórleikur í röð hjá Daníel Frey
Daníel Freyr Andrésson kvaddi Lemvig-Thyborøn með öðrum stórleiknum í röð í kvöld þegar liðið tryggði sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni með stórsigri á Team Sydhavsøerne, 34:22. Þetta var annar sigur Lemvig-Thyborøn í umspilinu.Daníel Freyr varði 19 skot í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




