- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Daníel Freyr átti stórleik í fyrsta leik umspilsins

Daníel Freyr Andrésson átti stór leik í marki Lemvig-Thyborøn í fyrsta leik liðsins við Team Sydhavsøerne í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann varði 12 skot, 50%, þann tíma sem hann stóð í...

Dagskráin: Hverjar verða lyktir á Ásvöllum?

Fjórða viðureign Hauka og Aftureldingar í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Vinni Haukar leikinn tryggja þeir sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn gegn ÍBV. Lánist...

Molakaffi: Bjarki Már, Daníel Þór, Oddur, Örn, Hannes Jón, Porto, Sporting, Vardar

Bjarki Már Elísson var næst markahæstur hjá Telekom Veszprém í gær þegar liðið vann Kolmó, 39:32, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már skoraði átta mörk. Svíinn Andreas Nilsson var markahæstur með 10 mörk. Telekom Veszprém...

Nú dugir ekkert annað en sigur eftir viku

Eftir tap fyrir TuS Metzingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 33:26, er ekkert sem heitir nema sigur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum í BSV Sachsen Zwickau um næstu helgi þegar lið Neckarsulm verður sótt heim....
- Auglýsing-

Dönsku liðin leika til úrslita eftir sigur á þeim þýsku

Dönsku liðin Nykøbing Falster og Ikast mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á morgun. Dönsku liðin lögðu þýsku liðinu Borussia Dortmund og Thüringer HC í undanúrslitaleikjum í dag í Graz í Austurríki þar sem úrslitahelgi keppninnar fer fram.Viðureign...

U17 ára landslið karla stendur í ströngu í sumar

U17 ára landslið karla í handknattleik mun standa í ströngu í sumar. Framundan er þátttaka í tveimur alþjóðlegum mótum. Fyrra mótið verður Opna Evrópumótið sem fram fer í Partille í Svíþjóð frá 3. til 7. júlí, samhliða hinu sívinsæla...

Myndskeið: Handboltaæði runnið á Færeyinga – reiknað með þúsundum á EM

Sannkallað handboltaæði hefur gripið um sig á meðal Færeyinga eftir að karlalandsliðið vann það afrek í lok apríl að tryggja sér í fyrsta skipti sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Hugsanlegt er að 2.000...

U16 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U16 ára landsliðinu helgina 26. – 28. maí. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða kynntir á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita...
- Auglýsing-

Molakaffi: Thea, Birna, Kristianstad, Sävehof, Olsson

Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...

Valur byrjaði af krafti í Vestmannaeyjum

Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17687 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -