- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Gonzalez, Ekman, Pevnov, Breistøl

Spánverjinn Jota Gonzalez tekur við þjálfun karlaliðs Benfica í handknattleik af landa sínum Chema Rodriguez sem hætti um liðna helgi. Gonzalez er bróðir Raúl Gonzalez þjálfara Frakklandsmeistara PSG. Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia mun vera á leiðinni til Benfica og...

Kusners heldur áfram – Kasahara mætir til leiks á ný

Japanski handknattleiksmaðurinn Kenya Kasahara gengur á ný til liðs við handknattleikslið Harðar fyrir næsta keppnistímabil eftir árs fjarveru. Hörður segir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Þar er einnig að finna önnur gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Ísafjarðarliðsins því lettneski...

Íslandsmeistarar Vals stefna á Evrópudeild kvenna í fyrsta sinn

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að gera atlögu að sæti í Evrópudeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð, fyrst íslenskra liða. Bikar- og deildarmeistarar ÍBV hafa sent inn þátttökutilkynningu í Evrópubikarkeppnina eins og undanfarin ár.Aðeins tvö íslensk kvennalið...

Þrennt stendur upp úr á landsliðsferli Arnórs Þórs

„Þegar ég líta til baka á ferilinn með landsliðinu þá stendur þrennt upp úr þrettán ára tímabil,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvað væri eftirminnilegast frá ferli sínum með landsliðinu frá...
- Auglýsing-

Óðinn Þór getur komist í allra fremstu röð

„Óðinn Þór hefur gæðin til þess að komast í allra fremstu röð,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson fráfarandi þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen í samtali við handbolta.is spurður um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum á sínu fyrsta keppnistímabili...

Beðið er eftir boðskorti á HM kvenna

Eftir að síðustu undankeppni fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn með sigri grænlenska landsliðsins í undankeppni Norður Ameríku og Karabíahafsríkja bíða forráðamenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, í spenntir eftir ákvörðun stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sem hefur í hendi...

Gísli Þorgeir og Oddur geta orðið leikmenn ársins

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Oddur Gretarsson eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kjöri á bestu leikmönnum tveggja efstu deilda í þýska handboltanum sem stendur nú yfir. Hægt er greiða báðum atkvæði á hlekk hér fyrir neðan....

Molakaffi: Meincke, Alonso, Johansson, Hernández, Oftedal, Mikkjalsson

Meðal leikmanna grænlenska landsliðsins sem á sunnudagskvöld vann sér þátttökurétt á HM kvenna er Ivana Meincke sem undanfarin tvö ár hefur leikið með FH í Grill 66-deildinni.  Spánverjinn Raul Alonso er hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Hann mun...
- Auglýsing-

„Ég geng sáttur frá borði“

„Við vorum kannski ekki með jafnsterkt sjö manna lið og HC Kriens en höfum meiri breidd og erum auk þess vanari því álagi sem fylgir að leika marga leiki með skömmu millibili,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson sem stýrði Kadetten Schaffhausen...

Dæmdar bætur eftir nærri átta ára vafstur

Alain Portes fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik hafa verið dæmdar 180.000 evrur í bætur fyrir uppsögn í starfi landsliðsþjálfara kvenna í kjölfar heimsmeistaramótsins 2015.  Portes hefur lengi barist fyrir rétti sínum vegna uppsagnarinnar. Frá fyrsta degi hefur hann haldið því...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18200 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -