- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekkert lát er á kapphlaupi Magdeburg og Kiel

Kapphlaup THW Kiel og meistara síðasta árs, SC Magdeburg, um þýska meistaratitilinn heldur áfram. Bæði lið unnu leiki sína í dag og standa þau jöfn að stigum, með 51 stig hvort. Magdeburg á þrjá leiki eftir en Kiel fjóra.Daninn...

Fredericia tapaði með níu mörkum – Aron meiddist

Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með níu marka mun í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 31:22. Leikurinn fór fram í Álaborg. Næsta viðureignin verður í Fredericia á miðvikudaginn....

Vona að allir séu tilbúnir að taka ábyrgð á því sem gerðist

„Ég vona að það séu allir tilbúnir að taka ábyrgð á því sem gerðist og við förum öll saman í það að koma liðinu aftur upp í Olísdeildina. Ég er að vinna með það að við vinnum saman og...

Þórey Anna best í úrslitakeppninni

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, handknattleikskona hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals og landsliðskona, var valin besti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem lauk í gær í Vestmannaeyjum með þriðja sigri Þóreyjar Önnu og samherja í Val.Þórey Anna, sem leikur bæði í hægra horni...
- Auglýsing-

Molakaffi: Tryggvi, Bjarki, Viktor, Sveinn, Daníel, Oddur, Tumi, Örn

Tryggvi Þórisson og samherjar í Sävehof fóru vel af stað í gær gegn IFK Kristianstad í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Sävehof vann leikinn með fimm marka mun, 34:29, í Kristianstad. Tryggvi skoraði ekki mark í...

Díana Dögg og félagar í umspilssæti

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau féllu niður í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir tap fyrir Neckarsulm, 28:25, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar. Liðin höfðu þar með...

Íslendingaliðið féll í Noregi eftir framlengingu

Íslendingaliðið Volda féll úr norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í dag eftir eins marks tap á heimavelli, 34:33. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram úrslit og tókst Oppsal að vinna í háspennu og tryggja sér sæti í...

Valur er Íslandsmeistari 2023

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...
- Auglýsing-

Tuttugu mínútna flugeldasýning Eyjamanna

Leikmenn ÍBV fóru á kostum síðustu 20 mínúturnar gegn Haukum í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Vestmannaeyjum í dag. Sú frammistaða sem Eyjamenn sýndu þá nægði þeim til þess að vinna sex marka sigur, 33:27....

Anton er sagður á heimleið

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson er á heimleið eftir keppnistímabilið. Þetta kemur fram í frétt á handball-world í dag. Í fréttinni er vitnaði í tilkynningu frá félagi Antons, TV Emsdetten, varðandi leikmenn sem eru að koma til félagsins og aðra sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18238 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -