- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur og barátta um annað sætið

Framundan er spennandi kvöld í handknattleiknum hér heima. Kvennalandsliðið mætir B-landsliði Noregs á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sá síðari verður á sama stað á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir...

Afrakstur mikillar vinnu að komast aftur í landsliðið

Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona hjá Val hefur leikið afar vel með Val á keppnistímabilinu og því kom fáum á óvart þegar hún var kölluð inn í landsliðið á nýjan leik á dögunum eftir tveggja ára fjarveru. Þórey Anna verður...

Molakaffi: Anton, Jónas, Hafþór, Bjarni, Halldór, Witzke, Nenadic, Martinsen

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Þýskalandsmeistara SC Magdeburg og rúmenska meistaraliðisins Dinamo Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Magdeburg í kvöld. Þetta er sjötti leikurinn sem þeir félagar dæma...

Arnór heldur sínu striki í Vestmannaeyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Arnór Viðarsson um framlengingu á samningi hans við félagið.Arnór er kraftmikil skytta sem hefur vaxið gífurlega í sínum leik undanfarin ár. Hann er tvítugur en hefur mikla reynslu í Olís deildinni miðað við aldur....
- Auglýsing-

Aron átti stjörnuleik í Celje

Aron Pálmarsson átti stjörnuleik með Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið vann Celje Lasko í Slóveníu í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 34:31. Aron skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Hann var markahæstur hjá danska liðinu. Kristian Bjørnsen...

Jónatan ekki gerð frekari refsing – mál Sigurðar tekið fyrir í næstu viku

Jónatan Þór Magnússon má stýra karlaliði KA annað kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Honum verður ekki gerð frekari refsing vegna ummæla í viðtali eftir viðureign KA og Aftureldingar miðvikudagskvöldið 15. febrúar....

Þjálfari Donna og félaga gert að taka pokann sinn

Thierry Anti þjálfari franska 1. deildarliðsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur leikið með frá haustinu 2020, stýrir liðinu í síðasta sinn á laugardaginn. Stjórn félagsins er sögð hafa ákveðið að leysa Anti frá störfum. Fréttavefurinn La Provence...

Fórum áfram á sannfærandi hátt í jöfnum riðli

„Spilamennskan hjá okkur var mjög góð í leikjunum þótt hér og þar megi finna eitt og annað sem hefði mátt gera betur. Hvað sem öllu líður þá komumst við áfram í sextán liða úrslit á mjög sannfærandi hátt í...
- Auglýsing-

Gunnar og Gísli Felix í hópi þeirra bestu í sögu Ribe HK

Handknattleiksmennirnir Gunnar Gunnarsson og Gísli Felix Bjarnason gátu sér gott orð í danska handknattleiknum á níunda áratug síðustu aldar þegar þeir lék með Ribe HK undir stjórn Anders Dahl Nielsen eins þekktasta handknattleiksmanns Danmerkur. Gunnar lék með liðinu frá...

Molakaffi: Teitur, Kristján, Daníel, Larsen, Koksharov, Lindberg

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá Flensburg í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við ungverska liðið FTC, 27:27, í síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Teitur Örn skoraði 27. mark Flensburg og kom liðinu tveimur mörkum yfir þegar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17748 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -