Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Stefnan sett á Selfoss í kvöld
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30.Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Orri Freyr, Óskar, Egill Már, Jakob, Garðar
Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Nantes í fyrri hálfleik í gær í sigurleik gegn Chartres, 37:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann varði sex skot í fyrri hálfleik, 25%. Nantes er í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum...
Efst á baugi
Víkingur var sterkari á endasprettinum
Víkingar halda áfram að sigla í kjölfarið á efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK. Víkingur vann í kvöld ungmennalið Fram í hörkuleik í Úlfarsárdal með fimm marka mun, 38:33. Þar með hefur Víkingur 21 stig eftir 14...
Efst á baugi
Sannfærandi hjá FH-ingum í Úlfarsárdal
FH-ingar sitja einir í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 21 stig eftir 15 leiki að loknum tveggja marka sigri á Fram, 28:26, í Úlfarárdal í kvöld. FH er átta stigum á eftir Val sem er sem fyrr...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Öruggt hjá Aftureldingu í heimsókn á Nesið
Afturelding hélt leikmönnum Gróttu í greipum sér frá byrjun til enda í viðureign liðanna í Olísdeildinni í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld. Niðurstaðan varð þar með öruggur sigur Aftureldingar, 31:25, sem í bili er komin upp að hlið FH...
Fréttir
Gísli Þorgeir lék á als oddi
Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stórleikinn í dag með Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í níu tilraunum og gaf fjórar stoðsendingar þegar liðið vann Lemgo með sex marka mun á heimavelli Lemgo,...
Efst á baugi
Rut skoraði 12 mörk í níunda sigri Gróttu
Sigurjón Friðbjörn Björnsson stýrði Gróttu til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í dag þegar ungmennalið HK kom í heimsókn í Hertzhöllina til viðureignar í Grill 66-deildinni. Lokatölur voru 35:29 fyrir Gróttu sem var fimm mörkum...
Fréttir
Hörður krækti í stig – hitt stigið fer ÍR með suður
Hörður vann sitt annað stig í Olísdeild karla í handknattleik með jafntefli við ÍR, 30:30, í íþróttahúsinu á Torfnesi í dag. Samkvæmt textalýsingu vísis frá leiknum varði Brasilíumaðurinn Emanuel Augusto Evengelista skot frá ÍR-ingnum Friðrik Hólm Jónssyni skömmu áður...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Markverðirnir reyndust FH-ingum erfiðir
Ungmennalið Vals vann stórsigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en viðureigninni er nýlega lokið í Origohöll Valsara. Lokatölur, 26:17, fyrir Val sem var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Markverður Vals reyndust leikmönnum FH einstaklega...
Efst á baugi
ÍBV semur við Dag til næstu tveggja ára
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Dag Arnarsson um framlengingu á samningi hans sem gildir til næstu tveggja ára.Dagur miðjumaður og hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV undanfarin ár eða allt frá því að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014. Þá var...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



