„Ég hefði viljað sleppa með jafntefli eða kannski eins marks tap úr því sem komið var. Ég er óánægður með að við skyldum missa þá tveimur mörkum fram úr okkur á síðustu sekúndum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, fékk rautt spjald áður en flautað var til síðari hálfleiks í viðureign rúmenska liðsins CSM Focsani og Hauka í Focsani í Rúmeníu.Skýringin sem gefin var fyrir ákvörðun dómaranna var sú að hinn dagfarsprúði...
Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram...
Rúmenska liðið CSM Focsani og Haukar eigast við í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Focsani í Rúmeníu kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign félaganna. Hér fyrir neðan er hægt með einum smelli að tengjast...
Karlalið Hauka í handknattleik er komið til bæjarins Focsani í Rúmeníu þar sem Haukar mæta CSM Focsani í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á morgun kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar en síðari leikurinn...
Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...
Eins og kom fram fyrr í dag verður andstæðingur Hauka í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla rúmenska liðið CSM Focsani. Það situr um þessar mundir í 5. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og...
Karlalið Hauka leikur við rúmenska liðið CSM Focsani 2007 í 3. umferð, 32-liða úrslita Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Það varð niðurstaðan þegar dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg fyrir stundu. Haukar voru í efri styrkleikaflokki.Fyrri leikurinn verður í Rúmeníu...
Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, 32-liða úrslit, í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir klukkan eitt í dag.Þar með er alltént ljóst að Hauka sleppa við að fylgja í kjölfar FH-inga...
Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir sex marka tap í síðari leiknum við Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í kvöld en leikið var í Ormoz. Lokatölur voru 28:22 eftir að heimamenn voru sex mörkum yfir í...
FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka.Ærið...
„Það var mjög gott að geta unnið fyrri leikinn með miklum mun. Þar með neyddust leikmenn Parnassos Strovolou til að auka hraðann í seinni leiknum sem hentaði okkur betur,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, í samtali við handbolta.is...
Haukar voru í ekki í erfiðleikur með að tryggja sér sæti í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Þeir unnu Parnassos Strovolou mjög örugglega öðru sinni á tveimur dögum á Nikósíu á Kýpur í dag, 37:25. Samanlagt...
Ólafur Ægir Ólafsson leikur ekki með Haukum í dag þegar þeir mæta Parassos Strovolou öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Nikósíu á Kýpur. Ólafur Ægir fann fyrir höfuðverk eftir fyrri viðureignina í gær. Er það...
„Þetta er bara 50/50 í framhaldinu. Það er hálfleikur núna. Við vitum hvað við þurfum að laga en þetta getur farið á hvorn veginn sem er,“ sagði Einar Sverrisson leikmaður Selfoss í samtali við sunnlenska.is í gær eftir að...