Andstæðingur Aftureldingar, Tatran Presov, hefur verið yfirburðalið í handknattleik karla í Slóvakíu alla þessa öld. Aðeins einu sinni frá árinu 2004 hefur annað lið orðið meistari í Slóvakíu.Tatran Presov er efst í úrvalsdeildinni um þessar mundir með 14...
HC Motor hefur árum saman verið með sterkasta handknattleikslið Úkraínu. Aðallið félagsins var með bækistöðvar í Düsseldorf í Þýskalandi á síðustu leiktíð meðan ungmennalið félagsins lék í deildinni heimavið. HC Motor lék þá í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og átti einnig...
Óhætt er að segja að íslensku félagsliðin fjögur sem eru í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla hafi verið misjafnlega lánsöm þegar dregið var í 3. umferð keppninnar í morgun.Valur á fyrir höndum leiki við úkraínska meistaraliðið HC Motor...
Dregið verður í 3. umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, í handknattleik í dag. Nöfn fjögurra íslenskra liða eru í skálunum tveimur sem dregið verður úr. Hafist verður handa við að draga klukkan 9.Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hvaða...
FH, ÍBV og Valur verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið.Afturelding á sæti í neðri flokkum og getur þar með dregist á móti íslensku liðunum þremur úr efri flokknum,...
Fjögur íslensk félagslið verða á meðal þeirra 32 sem dregið verður um í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. Afturelding og FH bættust í hópinn í gær en Valur og...
„Við notuðum allan okkar tíma fyrir þennan leik til þess að vinna í varnarleiknum. Sú vinna skilaði sér í gær og lagði grunn að sigrinum ásamt frábærri frammistöðu Daníels Freys í markinu. Strákarnir lögðu mikla vinnu í leikinn og...
Afturelding vann hreint ævintýralegan sex marka sigur á norska liðinu Nærbø, 29:23, að Varmá í kvöld og komst þar með áfram í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Samanlagt vann Afturelding með einu marki 51:50. Nærbø, sem vann keppnina...
Mögulegt er að fylgjast með streymi frá viðureign Aftureldingar og norska liðsins Nærbø í Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Leikurinn hefst klukkan 18.30 að Varmá.Afturelding fékk heimild frá EHF til þess að sýna leikinn. Greiða þarf 15 evrur fyrir...
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...
Veðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu klukkutíma hefur raskað ferðaáætlunum margra sem ætluðu að ferðast út fyrir landsteinanna í dag. Þar á meðal er karlalið FH í handknattleik sem á að mæta RK Partizan í Evrópubikarkeppninni í Belgrad...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum kvöldsins.A-riðill:IFK Kristianstad - Rhein-Neckar Löwen 20:26 (10:13).- Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark...