Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs fóru til Alicante á Spáni í morgun þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við spænsku bikarmeistarana, BM Elche, á laugardag og sunnudag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Með í för er einnig nokkur hópur...
Rífandi góð stemning var á fjáröflunarkvöldverði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á Vitanum á Akureyri í gærkvöld. Samkoman var einn liður í fjáröflun KA/Þórs fyrir komandi leiki við spænsku bikarmeistarana BM Elche í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Báðar viðureignir fara fram...
Það er kostnaðarsamt fyrir íslensk félagslið að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik. Það er gömul saga á ný. Eftir því sem árangurinn verður betri þeim mun meiri verður kostnaðurinn þar sem ekki er því að heilsa að...
Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór leika ytra báða leiki sína við spænsku bikarmeistarana CB Elche í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Frá þessu er greint á Akureyri.net.Þar er haft eftir Erlingi Kristjánssyni formanni kvennaráðs KA/Þórs að forráðamenn beggja félaga hafi...
Club Balonmano Elche verður andstæðinguri Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikirnir eiga að fara fram 13. eða 14. nóvember annarsvegar og 20. og 21. nóvember hinsvegar. Verði sú leið valin að leika heima...
Kvennalið ÍBV dróst í gær á móti gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir vaska framgöngu og sigur á öðru grísku liði, PAOK, í Þessalóníku um síðustu helgi í 2. umferð keppninnar reiknuðu leikmenn ÍBV...
Eins og kom fram fyrr í dag verður andstæðingur Hauka í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla rúmenska liðið CSM Focsani. Það situr um þessar mundir í 5. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og...
Karlalið Hauka leikur við rúmenska liðið CSM Focsani 2007 í 3. umferð, 32-liða úrslita Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Það varð niðurstaðan þegar dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg fyrir stundu. Haukar voru í efri styrkleikaflokki.Fyrri leikurinn verður í Rúmeníu...
Kvennalið ÍBV á fyrir dyrum aðra ferð til Grikklands til þátttöku í Evrópbikarkeppninni í handknattleik og KA/Þór leikur við spænskt félagslið í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna.ÍBV dróst í dag gegn gríska liðinu AEP Panorama. Fyrri viðureignin verður...
Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, 32-liða úrslit, í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir klukkan eitt í dag.Þar með er alltént ljóst að Hauka sleppa við að fylgja í kjölfar FH-inga...
Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út...
„Við erum náttúrlega alveg himinlifandi með þessi úrslit og þvílíkur leikur hjá okkur í gær,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, við handbolta.is eftir að liðið komst í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. ÍBV lagði PAOK í Þessalóníku í síðari...
„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...
ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...