Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild að Guðmundur hafi óskað eftir að verða leystur undan samningi af persónulegum ástæðum. Orðið hafi verið við þeirri ósk.
Ekki liggur fyrir hver tekur...
„Ég velti því ekkert fyrir mér hvort við vorum heppnir að óheppnir. Eins og á EM þá er þetta bara riðilinn og andstæðingarnir sem bíða okkar. Ég er sáttur og er ánægður með að leika í Króatíu. Innst inni...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í síðasta liði umferðarinnar í þýsku 1. deildarinnar sem opinberað var í morgun. Í gær fór fram 34. og síðasta umferð deildarinnar. Annar þeirra er Oddur Gretarsson vinstri hornamaður Balingen-Weilstetten. Hinn er Teitur Örn Einarsson...
Gunnar Steinn Jónsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Fjölnir vann sér í vor sæti í Olísdeild karla eftir sigur á Þór í fimm leikjum í umspili. Tilkynnt var um ráðningu Gunnars í...
Eftir 16 ára veru í danska landsliðinu tilkynnti Niklas Landin í morgun að hann ætlaði að hætta með danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Undanfarinn hálfan annan áratug hefur Landin verið einn besti markvörður heims og verið einn mikilvægasti...
SC Magdeburg er þýskur meistari í handknattleik karla í þriðja sinn í sögu sinni og í annað skipti á þremur árum. Leikmenn liðsins tóku við sigurlaunum sínum á heimavelli í dag að loknum sigri á Wetzlar í síðustu umferð...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bættu annarri rós í hnappagatið í kvöld þegar þeir unnu portúgölsku bikarkeppnina í handknattleik. Sporting lagði Porto, 34:30, í úrslitaleik í íþróttahöllinni í Viseu. Vika er síðan Sporting vann meistaratitilinn, einnig...
Strákarnir í U16 ára landsliðinu í handknatttleik mættu Færeyingum í seinni vináttulandsleik liðanna fyrr í dag í Kollafirði í Færeyjum og unnu með sjö marka mun, 32:25. Fylgdu þeir eftir 12 marka sigri sínum í fyrri leiknum í gær.
Leikurinn...
Eftir níu marka sigur í gær í fyrri vináttuleiknum við færeyska landsliðið þá vann íslenska landsliðið, skipað stúlkum 16 ára og yngri, eins marks sigur í dag, 25:24, í síðari viðureigninni sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikirnir...
Nýkrýndir Portúgalsmeistarar í handknattleik karla, Sporting Lissabon með landsliðsmanninn Orra Frey Þorkelsson innanborðs, leika til úrslita í bikarkeppninni í dag gegn Porto.Sporting vann Belenenses, 28:20, í undanúrslitum í keppnishöllinni í Viseu í gær. Í kjölfarið lagði Porto liðsmenn Póvoa...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu í síðasta leik sínum með HSC 2000 Coburg í lokaumferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. HSC 2000 Coburg tapaði fyrir Eulen Ludwigshafen, 35:30, í Friedrich-Ebert-Halle í Ludwigshafen. Tumi...
Grétar Ari Guðjónsson og liðsfélagar í Sélestat töpuðu fyrir Istres í undanúrslitum umspils næst efstu deildar franska handknattleiksins í gær, 28:26. Þar með er ljóst að Sélestat leikur ekki í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð. Grétar Ari...
Aftureldingarmenn slá ekki slöku við á kjördag frekar en aðra daga. Þeir tilkynntu undir kvöld að samið hafi verið línumanninn Kristján Ottó Hjálmsson. Hann kemur til félagsins frá HK í Kópavogi hvar hann hefur leikið fram til þessa.
Kristján Ottó...
Landslið Íslands í handknattleik, skipað stúlkum 18 ára og yngri vann færeyska landsliðið með fimm marka mun, 29:24, í fyrri vináttuleik helgarinnar í íþróttahúsinu í Safamýri í dag. Forskotið var fjögur mörk þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:10.
Jafnræði...
Stelpurnar í U16 ára landsliði kvenna Í handknattleik mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í hádeginu í dag í Safamýri. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan hálfleikinn var forskotið fimm mörk, 13:8....