Handknattleiksmaðurinn Erlendur Guðmundsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram og er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.
Í tilkynningu Fram er Erlendur sagður vera öflugur línu- og varnarmaður sem styrki Framliðið verulega næstu árin.Erlendur hefur...
FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í gærkvöld að viðstöddum 1.400 áhorfendum. Liðin hafa þar með einn vinning hvort en vinna þarf þrjá leiki til að...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik gegn Aalborg Håndbold. Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 34:25, í þriðja og síðasta undanúrslitaleik liðanna í thansen-Arena í Fredericia í gær. Fredericia HK...
„Segja má að það hafi verið stöngin út hjá okkur í kvöld í samanburði við að það var stöngin inn hjá okkur á sunnudaginn í Krikanum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða að hvert atriði getur...
„Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur en að mæta hingað í kvöld og svara fyrir okkur eftir tapið í fyrsta leiknum. Við lögðum líka mikla vinnu í að fara yfir og bæta það sem okkur fannst vanta...
FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í kvöld að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Hvort lið hefur nú einn vinning en þrjá þarf til...
Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum hefur samið við Íslands- og bikarmeistara Vals til næstu þriggja ára. Elísa, sem er línukona og einnig afar sterk varnarkona, hefur leikið stórt hlutverk hjá ÍBV undanfarin ár auk þess að eiga...
Alpla Hard, liðið sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, tapaði fyrir Krems, 31:30, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsta viðureign fer fram...
Borgakeppni Norðurlandanna, einnig nefnt Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna, hefst hér á landi á sunnudaginn og stendur fram til föstudagsins 31. maí. Úrvalslið Reykjavíkur í handknattleik stúlkna, fæddar 2010, tekur þátt í mótinu en einnig reyna unglingarnir með sér í knattspyrnu...
„Við eigum góða möguleika á að vinna Evrópubikarkeppnina þótt við séum fjórum mörkum undir eftir fyrri leikinn. Ekki er útilokað að vinna upp fjögurra marka forksot,“ er haft eftir Dimitris Tziras leikmanni Olympiacos á heimasíðu félagsins. Tziras og félagar...
Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hún var markahæsti leikmaður liðsins og ein helsta burðaárs FH-liðsins á nýliðinni leiktíð. M.a. skoraði Emilía Ósk 118 mörk í 18 leikjum FH í Grill 66-deildinni...
Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.
Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og leist svo...
Gríðarlegur áhugi er fyrir annarri viðureign Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudag. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á stubb.is og er búist við að aðgöngumiðarnir verði...
Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...
Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...