Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...
Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
Afturelding tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með sigri á FH, 32:29, í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum hátt í 2.000 áhorfendum. Næst mætast liðin að Varmá í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld kl. 19.40. Vinna þarf þrjá...
Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...
Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan...
Forráðamenn gríska liðsins Olympiacos hafa tekið u-beyju varðandi leikstað fyrir síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknatleik karla næsta laugardag. Í gær var hætt við að leika í 2.000 manna keppnishöll í sumarleyfisbænum Chalkida, um 80 km...
Valur lagði Olympiacos frá Aþenu í Grikklandi með fjögurra marka mun í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Hlíðarenda í gær, 30:26. Vel á annað þúsund áhorfendur skemmtu sér á fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða sem fram...
Oddaleik þarf til þess að leiða til lykta undanúrslitarimmu Íslendingaliðanna Ribe-Esbjerg og Fredericia HK í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Liðin skildu jöfn öðru sinni í 23:23, í Blue Water Dokken í Esbjerg í dag. Fyrsta leiknum, á fimmtudaginn,...
Úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í kvöld þegar FH og Afturelding mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.40. Auk fyrsta úrslitaleiksins í meistaraflokki verður leikið í dag til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 3. og 4....
Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi í gær með liði sínu SC Magdebug og skoraði 14 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í öruggum sigri á HC Erlangen í heimsókn Magdeborgarliðsins til Nürnberg, 32:27. Vart þarf að taka fram, en...
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum.
Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...
Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...
„Ég er mest ánægður með að fá alvöru frammistöðu í leiknum og vera með leik undir þegar maður kemur út í síðari leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld strax eftir að Valur...
Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik.
Troðfullt var...