- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...

Hálf íslenskt handboltaefni hefur samið við Oppsal

Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...

Tap í fyrsta úrslitaleiknum á heimavelli

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: FH – Afturelding, 29:32

Afturelding tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með sigri á FH, 32:29, í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum hátt í 2.000 áhorfendum. Næst mætast liðin að Varmá í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld kl. 19.40. Vinna þarf þrjá...

Molakaffi: Haukur, Ólafur, Sveinbjörn, Smits, þjálfari óskast

Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...

Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk

Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. ­Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan...
- Auglýsing -

Grikkir reyna að slá Valsmenn út af laginu – skipta um leikstað

Forráðamenn gríska liðsins Olympiacos hafa tekið u-beyju varðandi leikstað fyrir síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknatleik karla næsta laugardag. Í gær var hætt við að leika í 2.000 manna keppnishöll í sumarleyfisbænum Chalkida, um 80 km...

Myndasyrpa: Valur – Olympiacos, 30:26

Valur lagði Olympiacos frá Aþenu í Grikklandi með fjögurra marka mun í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Hlíðarenda í gær, 30:26. Vel á annað þúsund áhorfendur skemmtu sér á fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða sem fram...

Oddaleikur framundan í Fredericia eftir tvö jafntefli

Oddaleik þarf til þess að leiða til lykta undanúrslitarimmu Íslendingaliðanna Ribe-Esbjerg og Fredericia HK í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Liðin skildu jöfn öðru sinni í 23:23, í Blue Water Dokken í Esbjerg í dag. Fyrsta leiknum, á fimmtudaginn,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti leikur í Kaplakrika – meistarar yngri flokka

Úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í kvöld þegar FH og Afturelding mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.40. Auk fyrsta úrslitaleiksins í meistaraflokki verður leikið í dag til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 3. og 4....

Ómar Ingi skoraði 14 mörk í Nürnberg

Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi í gær með liði sínu SC Magdebug og skoraði 14 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í öruggum sigri á HC Erlangen í heimsókn Magdeborgarliðsins til Nürnberg, 32:27. Vart þarf að taka fram, en...

Molakaffi: Bjarki, Orri, Stiven, Hannes, Tumi

Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum. Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...
- Auglýsing -

Hafþór Már hefur samið við Þór

Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...

Einblínum ekki á forskotið – förum út til þess að vinna

„Ég er mest ánægður með að fá alvöru frammistöðu í leiknum og vera með leik undir þegar maður kemur út í síðari leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld strax eftir að Valur...

Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands

Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik. Troðfullt var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -