Staðfest hefur verið að leikstjórnandinn Tumi Steinn Rúnarsson gengur til liðs við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard og leikur þar með undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar. Austurríska liðið sagði frá komu Tuma Steins í morgun en félagaskipti hans hafa legið...
Handknattleiksmaðurinn ungi frá Akureyri, Skarphéðinn Ívar Einarsson, hefur ákveðið að segja skilið við KA í sumar og ganga til liðs við Hauka. Skarphéðinn Ívar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hafnafjarðarliðið og tekur samningurinn gildi í sumar.
Skarphéðinn Ívar...
Hákon Daði Styrmisson átti vafalaust einn af eftirminnilegri leikjum lífs síns í kvöld þegar hann bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu og skoraði 17 mörk 20 skotum í sjö marka sigri Eintracht Hagen á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, á heimavelli í...
ÍR hefur endurheimt sæti sitt í Olísdeild karla í handknattleik eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Eftir spennandi endasprett í deildinni þar sem kapphlaupið um beinan flutning upp í Olísdeildina stóð á milli ÍR og Fjölnis höfðu ÍR-ingar...
Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdótir, hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomnberg-Lippe til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins í sumar og verður ein þriggja nýrra liðsmanna félagsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu.
Blomberg-Lippe er í...
Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefda HSÍ í vikinni. Bannið tekur gildi í dag og þess vegna verður Þráinn fjarri góðu gamni þegar Haukar taka á móti Selfyssingum í næst síðustu...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Kristianstad HK tryggðu sér fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Kristianstad HK vann Skara HF, 29:25, í Skara. Berta skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar.
Aldís...
Mikil spenna er í topp- og fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Tvær umferðir eru eftir sem leiknar verða 2. og 5. apríl. Hér fyrir neðan er að finna hvaða lið mætast í síðustu leikjunum og hvar.
21. umferð þriðjudaginn 2....
HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10....
Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...
Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní.
Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...
Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...
Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...
Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur ákveðið að söðla um að loknu keppnistímabilinu að loknum fjórum árum sem leikmaður þýska 1. deildar liðsins BSV Sachsen Zwickau. Frá þessu sagði félagið í tilkynningu á Facebook í dag. Þar segir...