Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, hafnaði í Norðurlandariðli þegar dregið var í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi í sumar. Norska landsliðið mætir danska landsliðinu og því sænska en lið þjóðanna þriggja voru í...
Mikkel Hansen lék í fyrsta sinn í gær með Aalborg eftir sex vikna fjarveru í bikarleik við smáliðið Skive. Hansen hefur glímt við meiðsli hné en liðþófi mun hafa gert honum gramt í geði. Hansen verður væntanlega kominn í...
https://www.youtube.com/watch?v=GUz3f9JtLgg
„Þeir yfirspiluðu okkur frá byrjun, allt gekk upp hjá þeim á meðan við klikkuðum á skotum hinum megi valllarins. Þetta var bara allt í pati hjá okkur,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörunna eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu í...
https://www.youtube.com/watch?v=buiRVbbg05Q
„Við mættum klárir frá fyrstu mínútu, annað en í síðasta leik við Stjörnuna þegar við voru alls ekki on,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson annar markvarða Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld, 35:23, í oddaleik...
https://www.youtube.com/watch?v=1JK0Qo3NOgE
„Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu. Við mættum klárir í slaginn með það að markmiði að svara fyrir leikinn á laugardaginn á milli þessara liða,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is að Varmá í kvöld...
Arnór Þór Gunnarsson og Markus Pütz munu stýra þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið eftir að Jamal Naji þjálfara og hans helsta aðstoðarmanni Peer Pütz var vikið frá störfum í dag. Bergischer HC hefur verið í frjálsu falli...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram á Íslandi, í Danmörku og Noregi í janúar 2031. Stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins samþykkti í hádeginu á fundi sínum í Créteil í Frakklandi að fela þjóðunum þremur að halda 32. heimsmeistaramótið í handknattleik karla...
„Miðað við umræðuna þá vorum við þeir einu sem höfðum trú á að við gætum unnið Hörð í undanúrslitum og komist áfram í úrslitin gegn Fjölni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is í morgun. Kristinn er aðstoðarmaður Halldórs...
Mikil eftirvænting ríkir á meðal stuðningsmanna Aftureldingar og Stjörnunnar vegna oddaleiks liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld að Varmá. Upphafsmerki verður gefið á slaginu klukkan 19.40.
Tveir fyrstu leikirnir hafa verið afar...
Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Telekom Veszprém í 13 marka sigri á Balatonfüredi KSE, 33:20, á heimavelli í 23. umferð af 26 í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Telekom Veszprém virðist eiga...
https://www.youtube.com/watch?v=GewiiPvLfd8
„Við náðum aldrei að ógna þeim, byrjuðum illa og vorum í eltingaleik allan leikinn,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR eftir að lið hennar tapaði fyrir ÍBV, 22:18, í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar í Skógarseli í...
Þór vann Hörð á Ísafirði í kvöld í oddaleik í undanúrslitum í Olísdeildar karla í handknattleik, 24:22. Leikmenn Harðar sitja þar með eftir með sárt ennið en Þórsarar mæta Fjölnismönnum í einvígi um sæti í Olísdeild karla á næstu...
Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM...
Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting Lissabon. Í gær vann Sporting öruggan sigur á ABC Braga, 33:23, í Braga í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en í henni reyna með sér fjögur efstu lið efstu...