https://www.youtube.com/watch?v=jDYm0vGzdOw
„Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir. Ég hef að minnsta kosti ekki fundið fyrir því,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um væntanlegar viðureignir við Eistlendingar í umspili um sæti á næsta heimsmeistaramótinu sem fram...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið 18 leikmenn sem eiga að taka þátt í leikjunum tveimur við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikir verða 8. maí hér á landi og þremur dögum síðar í...
Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss skoraði eitt af fjórum snotrustu mörkum undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Þetta er mat Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið af þeim mörkum sem þóttu bera af öðru...
https://www.youtube.com/watch?v=uZf7oFc-gEc
„Svona leikir gefa manni orku frekar en að þeir taki orku frá manni,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem verður í eldlínunni með samherjum sínum á sunnudaginn þegar þegar Valur mætir rúmenska liðinu Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppni...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst á þriðjudaginn með leikjum á heimavöllum Vals og Fram en leikmenn félaganna mæta til leiks eftir að hafa setið yfir í fyrstu umferð. Á þriðjudaginn verður liðinn mánuður síðan 21. og síðasta umferð Olísdeildar...
Pfadi Winterthur jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Kadetten Schaffhausen um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í gær með níu marka sigri á heimavelli, 34:25. Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten, þar af fimm úr vítakaöstum.
Winterthur og Kadetten...
Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sagði frá því í kvöld á Facebook að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen á dögunum. Hann hefur leikið með liðinu síðan í lok september á samningi sem gildir...
Hergeir Grímsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka að lokinni yfirstandandi leiktíð. Selfyssingurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni í Garðabæ en var þar áður leikmaður Selfoss. Hann var m.a. í Íslandsmeistaraliði Selfoss árið 2019.
Hergeir sem...
„Við getum látið okkur hlakka til. Við eigum von á hörkuleikjum gegn mjög góðum þjóðum,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir til leiks í Innsbruck í Austurríki 28. nóvember þegar landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í 12 ár. Andstæðingarnir verða landslið Hollands, Þýskalands og Úkraínu. Það kom í ljós í dag...
Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að lokinni eins árs veru hjá Selfossi en liðið féll úr Olísdeildinni á dögunum.
Sveinn Andri sem er á 25. aldursári lék fyrst með meistaraflokksliði ÍR. Hann skipti...
Landsliðskonan í handknattleik, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, færir sig um set innan Svíþjóðar í sumar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kristianstad Handboll. Undanfarin nærri tvö ár hefur Jóhanna Margrét leikið með Skara HF sem einnig leikur í úrvalsdeildinni.
Kristianstad Handboll hafnaði...
Sebastian Popovic Alexandersson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Jóni Brynjari Björnssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin tvö ár. Fram kemur í tilkynningu Víkings í kvöld að Sebastian sé...
Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...
Mótanefnd HSÍ hefur staðfest leiktíma í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Sigla varð á milli skers og báru þegar leikjum Aftureldingar og Vals var raðað niður vegna þátttöku Vals í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar sunnudaginn 21. apríl á heimavelli og viku...